„Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 31. ágúst 2025 22:04 Ólafur Stefánsson, einn besti handboltamaður Íslands frá upphafi, hvetur hvern einasta íþróttamann hér á landi til að nota frammistöðu íslenska karlalandsliðsins í körfubolta sem innblástur til að leggja meira á sig. Íslensku strákarnir máttu þola grátlegt tap gegn Pólverjum í þriðja leik liðsins á Evrópumótinu í körfubolta í kvöld. Íslenska liðið hefði gert virkilega vel í að snúa erfiðri stöðu sér í hag, en undir lok leiksins féll allt með pólska liðinu. Þar á meðal nokkrir dómar sem hefðu vægast sagt getað fallið hvorum megin sem er. „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti,“ ritaði Ólafur Stefánsson á Facebook-síðu sína eftir leikinn. „Stundum þarf að vinna með níu til að vinna með tveimur. Ég legg það til að hver einasti þjálfari og íþróttamaður/-kona noti frábæra frammistöðu körfuboltalandsliðsins í kvöld og allt sem þarna gerðist síðustu mínúturnar sem innblástur í að leggja x meiri fókus og orku í allar sína æfingar hvort sem er í lyftingasalinn, í hvíld, í næringarvitund, í stuðningi við liðsfélaga og yngri iðkendur, í æfingar og aukaæfingar eða í vídeófundi,“ bætti Ólafur við. Hann segir einnig að hver einasti íþróttamaður á Íslandi muni svara þessu mótlæti. „Við erum ekki að taka svona hlutum þegjandi og svarið verður sýnt með reisn inni á vellinum næstu daga, vikur, mánuði og ár, hvort sem það er karfa, sund, íshokkí, fimleikar, skák eða önnur keppni í íslenska búningnum.“ Ólafur Stefánsson segir að mótlætinu verði svarað inni á vellinum. EM 2025 í körfubolta Mest lesið Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Körfubolti Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Körfubolti Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Fótbolti Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Sport Newcastle burstaði Mourinho, Napoli steinlá og meistararnir skoruðu sjö Fótbolti Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti „Þetta var erfiður sigur hjá okkur“ Sport Fleiri fréttir Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Sjá meira
Íslensku strákarnir máttu þola grátlegt tap gegn Pólverjum í þriðja leik liðsins á Evrópumótinu í körfubolta í kvöld. Íslenska liðið hefði gert virkilega vel í að snúa erfiðri stöðu sér í hag, en undir lok leiksins féll allt með pólska liðinu. Þar á meðal nokkrir dómar sem hefðu vægast sagt getað fallið hvorum megin sem er. „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti,“ ritaði Ólafur Stefánsson á Facebook-síðu sína eftir leikinn. „Stundum þarf að vinna með níu til að vinna með tveimur. Ég legg það til að hver einasti þjálfari og íþróttamaður/-kona noti frábæra frammistöðu körfuboltalandsliðsins í kvöld og allt sem þarna gerðist síðustu mínúturnar sem innblástur í að leggja x meiri fókus og orku í allar sína æfingar hvort sem er í lyftingasalinn, í hvíld, í næringarvitund, í stuðningi við liðsfélaga og yngri iðkendur, í æfingar og aukaæfingar eða í vídeófundi,“ bætti Ólafur við. Hann segir einnig að hver einasti íþróttamaður á Íslandi muni svara þessu mótlæti. „Við erum ekki að taka svona hlutum þegjandi og svarið verður sýnt með reisn inni á vellinum næstu daga, vikur, mánuði og ár, hvort sem það er karfa, sund, íshokkí, fimleikar, skák eða önnur keppni í íslenska búningnum.“ Ólafur Stefánsson segir að mótlætinu verði svarað inni á vellinum.
EM 2025 í körfubolta Mest lesið Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Golf Dæmdur úr leik á grátlegan hátt á HM í bakgarði Sport Viktor sá þriðji yngsti í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Körfubolti Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Körfubolti Arsenal fór illa Atletico í seinni hálfleik Fótbolti Íslandmeistari í bráðabirgðabann hjá Lyfjaeftirlitinu Sport Newcastle burstaði Mourinho, Napoli steinlá og meistararnir skoruðu sjö Fótbolti Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti „Þetta var erfiður sigur hjá okkur“ Sport Fleiri fréttir Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Sjá meira