Lífið

Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu

Svava Marín Óskarsdóttir skrifar
Pattra og Birgitta Líf voru í stíl á mótinu.
Pattra og Birgitta Líf voru í stíl á mótinu.

Það var líf og fjör á árlegu golfmóti FM957 sem haldið var á Hólmsvelli í Leiru síðastliðinn föstudag. Þetta er í tíunda sinn sem mótið fer fram, en keppt var í Texas Scramble fyrirkomulagi þar sem tveggja manna lið spiluðu saman.

Alls tóku 88 keppendur þátt í mótinu og voru veitt verðlaun fyrir þrjú efstu sætin auk nándarverðlauna á 9. holu.

Útvarpsmennirnir Auðunn Blöndal, Egill Einarsson, Egill Ploder og Ríkharð Guðnason létu sig ekki vanta á vellinum. Auk þess sem ofurskvísurnar Birgitta líf Björnsdóttir og Pattra Sriyanonge mættu með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu. 

Úrslit mótsins voru eftirfarandi:

1. sæti: Viggó Pétur Pétursson og Magnús Viðar Jónsson

2. sæti: Bræðurnir Einar Hólmgerisson og Björgvin Þór Hólmgeirsson

3. sæti: Brynjar Heimir Þorleifsson og Ólafur Guðmundur Guðbrandsson

Nándarverðlaun á 9. holu hlaut Pattra Sriyanonge með höggi sem lenti aðeins 74 sentímetrum frá holu.

Ljósmyndarinn Hafsteinn Snær Þorsteinsson var á svæðinu og myndaði gleðina.

Ljósmyndir/ Hafsteinn Snær Þorsteinsson

Ljósmyndir/ Hafsteinn Snær Þorsteinsson

Ljósmyndir/ Hafsteinn Snær Þorsteinsson

Ljósmyndir/ Hafsteinn Snær Þorsteinsson

Ljósmyndir/ Hafsteinn Snær Þorsteinsson

Málbandið var ekki langt undan.Ljósmynd/ Hafsteinn Snær Þorsteinsson

Jóna og Guðjón keyrðu á milli.Ljósmyndir/ Hafsteinn Snær Þorsteinsson

Pípan dregin upp.Ljósmyndir/ Hafsteinn Snær Þorsteinsson

Skvísur mótsins!Ljósmyndir/ Hafsteinn Snær Þorsteinsson

Klesstann!Ljósmyndir/ Hafsteinn Snær Þorsteinsson

Ljósmyndir/ Hafsteinn Snær Þorsteinsson

Ljósmyndir/ Hafsteinn Snær Þorsteinsson

Og pósa!Ljósmyndir/ Hafsteinn Snær Þorsteinsson

Til í þetta!Ljósmyndir/ Hafsteinn Snær Þorsteinsson

Skál í boðinu!Ljósmyndir/ Hafsteinn Snær Þorsteinsson

Flottir félagar.Ljósmyndir/ Hafsteinn Snær Þorsteinsson

Egill Ploder einbeittur á meðan Auddi teygir vel á milli högga.Ljósmyndir/ Hafsteinn Snær Þorsteinsson

Birgitta er með lúkkið upp á tíu eins og alltaf.Ljósmyndir/ Hafsteinn Snær Þorsteinsson

Þessum hlýtur að hafa gengið vel!Ljósmyndir/ Hafsteinn Snær Þorsteinsson

Þessir kunna að njóta!Ljósmyndir/ Hafsteinn Snær Þorsteinsson

Ljósmyndir/ Hafsteinn Snær Þorsteinsson

Ljósmyndir/ Hafsteinn Snær Þorsteinsson

Rikki kann þetta!Ljósmyndir/ Hafsteinn Snær Þorsteinsson

Egill með sveiflu.Ljósmyndir/ Hafsteinn Snær Þorsteinsson

Ljósmyndir/ Hafsteinn Snær Þorsteinsson






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.