Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Sindri Sverrisson skrifar 3. september 2025 20:50 Alperen Sengun fór á kostum í Riga í kvöld þegar Tyrkir unnu Serba í mögnuðum leik. Getty/Rokas Lukosevicius Úrslitin eru nú ráðin í tveimur af fjórum riðlum á EM karla í körfubolta og ljóst hvaða lið úr A- og B-riðlum mætast í 16-liða úrslitum. Tyrkland og sérstaklega Þýskaland tóku riðlakeppnina með trukki. Á morgun klárast riðlakeppnin, þegar til að mynda Ísland mætir Frakklandi í hádeginu, en það er þegar orðið ljóst hvaða lið fara upp úr A- og B-riðli og mætast í 16-liða úrslitunum. The road to the trophy #EuroBasket trophy 🏆 pic.twitter.com/uKnGTwulkj— FIBA EuroBasket (@EuroBasket) September 3, 2025 Þýskaland hefur verið einstaklega sannfærandi á EM og það breyttist ekki í kvöld þegar heimamenn í Finnlandi fengu að finna fyrir því, í þrjátíu stiga sigri Þjóðverja, 91-61. Þar með unnu Þjóðverjar leiki sína í riðlakeppninni að meðaltali með 32,8 stiga mun. Þeir mæta Portúgal í 16-liða úrslitum en Finnar eiga erfitt verkefni fyrir höndum gegn Nikola Jokic og félögum í serbneska landsliðinu. WHO'S STOPPING THEM? 😱Germany's positive differential of 32.8 points per game, the highest margin for any team at the end of a EuroBasket preliminary round since 1969 🤯#EuroBasket pic.twitter.com/ruNPOZmmpm— FIBA EuroBasket (@EuroBasket) September 3, 2025 Jokic var áberandi í kvöld í stórkostlegum slag við Tyrkland sem lauk á endanum með sigri Tyrkja, 95-90. Jokic skoraði 22 stig og tók níu fráköst en Alperen Sengun skyggði á hann með frammistöðu sinni fyrir Tyrkja og skoraði 28 stig, tók 13 fráköst og gaf átta stoðsendingar. 🇹🇷 Alperen Sengun: 28 PTS 13 REB 8 AST🇷🇸 Nikola Jokic: 22 PTS 9 REB 4 AST 3 STLA duel for the ages in one of the best #EuroBasket games of all-time! pic.twitter.com/reO1uqA6dy— FIBA EuroBasket (@EuroBasket) September 3, 2025 Tyrkir mæta í 16-liða úrslitum Svíum sem náðu fjórða sætinu í B-riðli þrátt fyrir tap gegn Litháen í dag, 74-71. Litháen spilar grannaslag við Lettland á laugardaginn, þegar útsláttarkeppnin hefst. Úrslit dagsins: A-riðill: Eistland - Portúgal 65-68 Tékkland - Lettland 75-109 Tyrkland - Serbía 95-90 B-riðill: Svartfjallaland - Bretland 83-89 Litháen - Svíþjóð 74-71 Finnland - Þýskaland 61-91 EM 2025 í körfubolta Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Fótbolti Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Fótbolti Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Fótbolti Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Fótbolti Fleiri fréttir Brjálaðist og réðst á yngri systur sína Manchester United með lið í NBA LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sjá meira
Á morgun klárast riðlakeppnin, þegar til að mynda Ísland mætir Frakklandi í hádeginu, en það er þegar orðið ljóst hvaða lið fara upp úr A- og B-riðli og mætast í 16-liða úrslitunum. The road to the trophy #EuroBasket trophy 🏆 pic.twitter.com/uKnGTwulkj— FIBA EuroBasket (@EuroBasket) September 3, 2025 Þýskaland hefur verið einstaklega sannfærandi á EM og það breyttist ekki í kvöld þegar heimamenn í Finnlandi fengu að finna fyrir því, í þrjátíu stiga sigri Þjóðverja, 91-61. Þar með unnu Þjóðverjar leiki sína í riðlakeppninni að meðaltali með 32,8 stiga mun. Þeir mæta Portúgal í 16-liða úrslitum en Finnar eiga erfitt verkefni fyrir höndum gegn Nikola Jokic og félögum í serbneska landsliðinu. WHO'S STOPPING THEM? 😱Germany's positive differential of 32.8 points per game, the highest margin for any team at the end of a EuroBasket preliminary round since 1969 🤯#EuroBasket pic.twitter.com/ruNPOZmmpm— FIBA EuroBasket (@EuroBasket) September 3, 2025 Jokic var áberandi í kvöld í stórkostlegum slag við Tyrkland sem lauk á endanum með sigri Tyrkja, 95-90. Jokic skoraði 22 stig og tók níu fráköst en Alperen Sengun skyggði á hann með frammistöðu sinni fyrir Tyrkja og skoraði 28 stig, tók 13 fráköst og gaf átta stoðsendingar. 🇹🇷 Alperen Sengun: 28 PTS 13 REB 8 AST🇷🇸 Nikola Jokic: 22 PTS 9 REB 4 AST 3 STLA duel for the ages in one of the best #EuroBasket games of all-time! pic.twitter.com/reO1uqA6dy— FIBA EuroBasket (@EuroBasket) September 3, 2025 Tyrkir mæta í 16-liða úrslitum Svíum sem náðu fjórða sætinu í B-riðli þrátt fyrir tap gegn Litháen í dag, 74-71. Litháen spilar grannaslag við Lettland á laugardaginn, þegar útsláttarkeppnin hefst. Úrslit dagsins: A-riðill: Eistland - Portúgal 65-68 Tékkland - Lettland 75-109 Tyrkland - Serbía 95-90 B-riðill: Svartfjallaland - Bretland 83-89 Litháen - Svíþjóð 74-71 Finnland - Þýskaland 61-91
EM 2025 í körfubolta Mest lesið Curacao tók HM-metið af Íslandi í nótt Fótbolti Heimir sagði Ronaldo að hann væri himinlifandi með þetta Fótbolti Trump hitti Ronaldo: Held að sonur minn virði föður sinn aðeins meira núna Fótbolti Nú verður hægt að „drekka“ íslensku dæturnar Sport Siggi Raggi fann sláandi tölfræði um íslenska karlalandsliðið Fótbolti Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Íslenski boltinn Norskur landsliðsmaður í tveggja vikna skilorðsbundið fangelsi Fótbolti Sviptur fyrirliðabandinu fyrir að hunsa stuðningsmenn Fótbolti Eftirmaður Heimis Hallgrímssonar hættur Fótbolti Rekin eftir að hafa orðið valdur að ógildingu Maradona-réttarhaldanna Fótbolti Fleiri fréttir Brjálaðist og réðst á yngri systur sína Manchester United með lið í NBA LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking „Heimskuleg taktík hjá mér“ Sjá meira