„Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 4. september 2025 19:29 Helga Margrét fagnar afmæli sínu á hverju ári eins og það sé það síðasta. Helga Margrét Agnarsdóttir, lögfræðingur og Reykjavíkurmær, fagnaði nýverið 27 ára afmæli sínu með fjölbreyttri og hátíðlegri dagskrá sem spannaði heila viku. Helga hefur skipulagt svokallað Helgala, eða galahátíð, frá árinu 2019, tileinkaðri sjálfri sér. Afmælisdagskráin í ár hófst með kvöldverði þann 13. ágúst. Helga Margrét segir hápunktinn þó hafa verið þann 15. ágúst þegar hún bauð vinkonum sínum í matarboð í anda kvikmyndarinnar The 27 Dresses, eða The 27 Dresses of Helga Margrét. Þar mættu fimmtán vinkonur, allar klæddar litríkum kjólum úr fataskáp Helgu. Dagarnir á eftir einkenndust af áframhaldandi dagskrá þar sem hún fór í nudd, dekur, afternoon-tea með frænkum sínu og matarboð með fjölskyldunni. Afmælisvikuna endaði Helga Margrét með því að skipuleggja með glæsilegt galaboð á sjálfan afmælisdaginn þann 20. ágúst sem var haldið í Petersen svítunni. „Ég fagna hverju ári sem stórafmæli. Við vitum aldrei hversu mörg afmæli við munum eiga. Því tel ég öll afmæli stórafmæli,“ segir Helga Margrét. Hún gagnrýnir hefðbundna sýn á afmæli og segir: „Mér finnst ótrúlega leiðinlegur og ómerkilegur kúltúr að þú megir bara halda upp á afmælið þitt með áratugs fresti bara því þú ert orðin fullorðin. Eins finnst mér ömurleg pæling að konur eigi að vera eitthvað feimnar við það að eldast, því ég er sjálf bara að verða klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum.“ Partý mega líka vera í miðri viku Helga segist halda upp á afmælið sitt sama hvaða vikudagur það sé. Hún gerir þó undantekningu ef afmælið lendir á laugardegi þegar Menningarnótt fer fram. „Ég held alltaf upp á afmælið mitt á afmælisdaginn, þó hann sé á miðvikudegi. Þá á ég afmæli og því ber að fagna. Boð og partý þurfa ekki að vera bara á föstudegi eða laugardegi. Eina undantekning á þessu er ef ég á afmæli á laugardegi því þá lendir mennningarnótt á afmælisdaginn minn. Ég elska menningarnótt og vil því nýta allan daginn úti að fara á listasýningar og tónleika og ekki þurfa að eyða deginum inni að plana og preppa, og því held ég afmælið þá á föstudeginum,“ segir hún Hér að neðan má sjá nokkrar vel valdar myndir úr afmælisveislunni í Petersen svítunni, þar sem sólin skein og veðrið lék við gesti. Ástin og lífið Tímamót Mest lesið Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Lífið Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Lífið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Kim féll Lífið Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Lífið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Lífið Ungir „gúnar“ í essinu sínu Tíska og hönnun Fleiri fréttir Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Sjá meira
Afmælisdagskráin í ár hófst með kvöldverði þann 13. ágúst. Helga Margrét segir hápunktinn þó hafa verið þann 15. ágúst þegar hún bauð vinkonum sínum í matarboð í anda kvikmyndarinnar The 27 Dresses, eða The 27 Dresses of Helga Margrét. Þar mættu fimmtán vinkonur, allar klæddar litríkum kjólum úr fataskáp Helgu. Dagarnir á eftir einkenndust af áframhaldandi dagskrá þar sem hún fór í nudd, dekur, afternoon-tea með frænkum sínu og matarboð með fjölskyldunni. Afmælisvikuna endaði Helga Margrét með því að skipuleggja með glæsilegt galaboð á sjálfan afmælisdaginn þann 20. ágúst sem var haldið í Petersen svítunni. „Ég fagna hverju ári sem stórafmæli. Við vitum aldrei hversu mörg afmæli við munum eiga. Því tel ég öll afmæli stórafmæli,“ segir Helga Margrét. Hún gagnrýnir hefðbundna sýn á afmæli og segir: „Mér finnst ótrúlega leiðinlegur og ómerkilegur kúltúr að þú megir bara halda upp á afmælið þitt með áratugs fresti bara því þú ert orðin fullorðin. Eins finnst mér ömurleg pæling að konur eigi að vera eitthvað feimnar við það að eldast, því ég er sjálf bara að verða klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum.“ Partý mega líka vera í miðri viku Helga segist halda upp á afmælið sitt sama hvaða vikudagur það sé. Hún gerir þó undantekningu ef afmælið lendir á laugardegi þegar Menningarnótt fer fram. „Ég held alltaf upp á afmælið mitt á afmælisdaginn, þó hann sé á miðvikudegi. Þá á ég afmæli og því ber að fagna. Boð og partý þurfa ekki að vera bara á föstudegi eða laugardegi. Eina undantekning á þessu er ef ég á afmæli á laugardegi því þá lendir mennningarnótt á afmælisdaginn minn. Ég elska menningarnótt og vil því nýta allan daginn úti að fara á listasýningar og tónleika og ekki þurfa að eyða deginum inni að plana og preppa, og því held ég afmælið þá á föstudeginum,“ segir hún Hér að neðan má sjá nokkrar vel valdar myndir úr afmælisveislunni í Petersen svítunni, þar sem sólin skein og veðrið lék við gesti.
Ástin og lífið Tímamót Mest lesið Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Lífið Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Lífið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Kim féll Lífið Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Lífið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Lífið Ungir „gúnar“ í essinu sínu Tíska og hönnun Fleiri fréttir Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Sjá meira