Þrjú söfn í eina sæng Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 5. september 2025 08:07 Kvikmyndasafn og Hljóðbókasafn verða Landsbókasafn Íslands verða að sérstökum einingum innan Landsbókasafns Íslands. Vísir/Vilhelm Hljóðbókasafn Íslands, Kvikmyndasafn Íslands og Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn, verða sameinuð í eitt safn nái áform stjórnvalda fram að ganga. Með sameiningunni verða Hljóðbókasafnið og Kvikmyndasafnið að sérstökum einingum innan Landsbókasafns, en sameiningunni er ætlað að leysa yfirvofandi húsnæðisvanda Hljóðbókasafnsins auk þess sem núverandi húsnæði Kvikmyndasafns Íslands í Hafnarfirði er sagt henta betur til varðveislu en rannsókna og miðlunar. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Stjórnarráðsins. Logi Einarsson, menningar-, nýsköpunar-, og háskólaráðherra kynnir áformin sem byggi á frumathugun sem sýni fram á „faglegan ávinning og betri nýtingu opinberra fjármuna,“ líkt og það er orðað í tilkynningunni. Kynnir frumvarp á næsta þingvetri Samantekt á hagræðingu innan ráðuneytis Loga verður kynnt síðar í dag. Breytingin kallar á lagabreytingu sem verður boðuð með lagafrumvarpi í haust. Til stendur að halda þjónustu og staðsetningu safnanna óbreyttri fram að formlegri sameiningu sem stefnt er á að gangi í gegn seinni hluta næsta árs. Logi Einarsson er ráðherra málaflokksins sem söfnin heyra undir.Vísir/Vilhelm „ Nánari upplýsingar um sameiningu verða kynntar notendum sérstaklega þegar nær dregur. Starfsmönnum safnanna hefur verið greint frá sameiningartillögunni og verður undirbúningur sameiningarinnar unninn í virku samtali við þá,“ segir meðal annars í tilkynningunni. Forstöðumenn safnanna með í ráðum „Forstöðumenn safnanna þriggja, Marín Hrafnsdóttir, Þóra Sigríður Ingólfsdóttir og Örn Hrafnkelsson, sitja í tveimur starfshópum sem nú ráðast í gerð samrunaáætlunar, skilgreina og framfylgja verk-, tíma- og kostnaðaráætlun og vinna að lausn annarra úrlausnarefna.“ Markmiðið með fyrirhugaðri sameiningu er meðal annars að gera starfsemi safnanna skilvirkari og styrkja faglega starfsemi, stuðla að hagkvæmni og betri nýtingu innviða, auka aðgengi almennings, efla miðlunarhlutverk á fjölbreyttan og nútímalegan hátt, bjóða upp á betri aðstöðu til fræðistarfa og að Þjóðarbókhlaðan verði öflugt samfélagsrými að því er fram kemur í tilkynningunni. Nánar má lesa um áformin á vef Stjórnarráðsins. Menning Söfn Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Bókasöfn Bókmenntir Rekstur hins opinbera Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Fleiri fréttir Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Sjá meira
Með sameiningunni verða Hljóðbókasafnið og Kvikmyndasafnið að sérstökum einingum innan Landsbókasafns, en sameiningunni er ætlað að leysa yfirvofandi húsnæðisvanda Hljóðbókasafnsins auk þess sem núverandi húsnæði Kvikmyndasafns Íslands í Hafnarfirði er sagt henta betur til varðveislu en rannsókna og miðlunar. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Stjórnarráðsins. Logi Einarsson, menningar-, nýsköpunar-, og háskólaráðherra kynnir áformin sem byggi á frumathugun sem sýni fram á „faglegan ávinning og betri nýtingu opinberra fjármuna,“ líkt og það er orðað í tilkynningunni. Kynnir frumvarp á næsta þingvetri Samantekt á hagræðingu innan ráðuneytis Loga verður kynnt síðar í dag. Breytingin kallar á lagabreytingu sem verður boðuð með lagafrumvarpi í haust. Til stendur að halda þjónustu og staðsetningu safnanna óbreyttri fram að formlegri sameiningu sem stefnt er á að gangi í gegn seinni hluta næsta árs. Logi Einarsson er ráðherra málaflokksins sem söfnin heyra undir.Vísir/Vilhelm „ Nánari upplýsingar um sameiningu verða kynntar notendum sérstaklega þegar nær dregur. Starfsmönnum safnanna hefur verið greint frá sameiningartillögunni og verður undirbúningur sameiningarinnar unninn í virku samtali við þá,“ segir meðal annars í tilkynningunni. Forstöðumenn safnanna með í ráðum „Forstöðumenn safnanna þriggja, Marín Hrafnsdóttir, Þóra Sigríður Ingólfsdóttir og Örn Hrafnkelsson, sitja í tveimur starfshópum sem nú ráðast í gerð samrunaáætlunar, skilgreina og framfylgja verk-, tíma- og kostnaðaráætlun og vinna að lausn annarra úrlausnarefna.“ Markmiðið með fyrirhugaðri sameiningu er meðal annars að gera starfsemi safnanna skilvirkari og styrkja faglega starfsemi, stuðla að hagkvæmni og betri nýtingu innviða, auka aðgengi almennings, efla miðlunarhlutverk á fjölbreyttan og nútímalegan hátt, bjóða upp á betri aðstöðu til fræðistarfa og að Þjóðarbókhlaðan verði öflugt samfélagsrými að því er fram kemur í tilkynningunni. Nánar má lesa um áformin á vef Stjórnarráðsins.
Menning Söfn Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Bókasöfn Bókmenntir Rekstur hins opinbera Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Fleiri fréttir Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Gæsluvarðhald Grikkjans framlengt Bein útsending: Málþing um aðlögun að loftslagsbreytingum „Vorum bara með húsið í því ástandi sem það var“ Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Sjá meira