Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum Ágúst Orri Arnarson skrifar 9. september 2025 09:32 Ferill J.J. McCarthy í NFL fer vel af stað. Patrick McDermott/Getty Images J.J. McCarthy spilaði sinn fyrsta leik í NFL deildinni í nótt og leiddi Minnesota Vikings að 27-24 endurkomusigri gegn Chicago Bears, liðinu sem hann hélt með sem krakki. Hann kastaði fyrir tveimur snertimörkum og hljóp þriðja snertimarkinu sjálfur yfir línuna í fjórða leikhluta. McCarthy var valinn í tíundi í nýliðavalinu fyrir síðasta tímabil en missti af því öllu vegna hnémeiðsla. Hann steig loksins inn á völlinn í nótt en var í vandræðum fyrstu þrjá leikhlutana. Vikings lentu þá 17-6 undir eftir misheppnaða sendingu McCarthy sem Bears sneru í snertimark, en Vikings áttu eftir að berjast til baka í fjórða leikhluta. McCarthy kastaði fyrir tveimur snertimörkum Justins Jefferson og Aaron Jones, sneri síðan einu stigi í tvö með því að skipta úr sparki í snertimark og Vikings tóku 20-17 forystu. J.J. McCarthy to Aaron Jones to put the Vikings ahead!MINvsCHI on ESPN/ABCStream on @NFLPlus and ESPN+ pic.twitter.com/yCrUxLdH1U— NFL (@NFL) September 9, 2025 Adam Thielen gets the 2-point conversion and the Vikings lead by 3 with 9:46 to goMINvsCHI on ESPN/ABCStream on @NFLPlus and ESPN+ pic.twitter.com/rgVAWNGBsf— NFL (@NFL) September 9, 2025 Hann hljóp boltanum síðan sjálfur yfir línuna eftir gabbsendingu, skoraði snertimark og sparkarinn stækkaði forystuna í tíu stig, 27-17. JJ MCCARTHY LADIES AND GENTLEMENMINvsCHI on ESPN/ABCStream on @NFLPlus and ESPN+ pic.twitter.com/BfEqGXT2jg— NFL (@NFL) September 9, 2025 Bears minnkuðu muninn í 27-24 en höfðu ekki nægan tíma til að snúa leiknum aftur við. MNF comeback was crazy pic.twitter.com/fVfYL9toOG— NFL (@NFL) September 9, 2025 McCarthy var þarna að spila gegn liðinu sem hann hélt með í barnæsku, hann er uppalinn í Chicago og fór einmitt á sinn fyrsta Bears leik gegn sínu núverandi félagi, Minnesota Vikings, fyrir átján árum síðan. Fyrsta umferð NFL deildarinnar er nú að baki. Lokasóknin fjallar um allt það helsta sem þar fór fram á Sýn Sport klukkan 21:20 í kvöld. NFL Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Sjá meira
McCarthy var valinn í tíundi í nýliðavalinu fyrir síðasta tímabil en missti af því öllu vegna hnémeiðsla. Hann steig loksins inn á völlinn í nótt en var í vandræðum fyrstu þrjá leikhlutana. Vikings lentu þá 17-6 undir eftir misheppnaða sendingu McCarthy sem Bears sneru í snertimark, en Vikings áttu eftir að berjast til baka í fjórða leikhluta. McCarthy kastaði fyrir tveimur snertimörkum Justins Jefferson og Aaron Jones, sneri síðan einu stigi í tvö með því að skipta úr sparki í snertimark og Vikings tóku 20-17 forystu. J.J. McCarthy to Aaron Jones to put the Vikings ahead!MINvsCHI on ESPN/ABCStream on @NFLPlus and ESPN+ pic.twitter.com/yCrUxLdH1U— NFL (@NFL) September 9, 2025 Adam Thielen gets the 2-point conversion and the Vikings lead by 3 with 9:46 to goMINvsCHI on ESPN/ABCStream on @NFLPlus and ESPN+ pic.twitter.com/rgVAWNGBsf— NFL (@NFL) September 9, 2025 Hann hljóp boltanum síðan sjálfur yfir línuna eftir gabbsendingu, skoraði snertimark og sparkarinn stækkaði forystuna í tíu stig, 27-17. JJ MCCARTHY LADIES AND GENTLEMENMINvsCHI on ESPN/ABCStream on @NFLPlus and ESPN+ pic.twitter.com/BfEqGXT2jg— NFL (@NFL) September 9, 2025 Bears minnkuðu muninn í 27-24 en höfðu ekki nægan tíma til að snúa leiknum aftur við. MNF comeback was crazy pic.twitter.com/fVfYL9toOG— NFL (@NFL) September 9, 2025 McCarthy var þarna að spila gegn liðinu sem hann hélt með í barnæsku, hann er uppalinn í Chicago og fór einmitt á sinn fyrsta Bears leik gegn sínu núverandi félagi, Minnesota Vikings, fyrir átján árum síðan. Fyrsta umferð NFL deildarinnar er nú að baki. Lokasóknin fjallar um allt það helsta sem þar fór fram á Sýn Sport klukkan 21:20 í kvöld.
NFL Mest lesið Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Fleiri fréttir Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Í beinni: Frakkland - Ísland | Strákarnir okkar í París Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Sjá meira