Veit um fjögur sjálfsvíg tengd gervigreind Tómas Arnar Þorláksson og Rafn Ágúst Ragnarsson skrifa 14. september 2025 22:30 Hafsteinn Einarsson er dósent í tölvunarfræði við Háskóla Íslands. Vísir/Ívar Fannar Dósent í tölvunarfræði segist vita um fjögur tilfelli á síðustu þremur árum þar sem sjálfsvíg hafa orðið eftir samtal við gervigreind. Hann segir gervigreind oft á villigötum í lengri samtölum og ekki sé hægt að hafa fulla stjórn á henni. Í þessari grein er fjallað um sjálfsvíg. Fólki með sjálfsvígshugsanir er bent á upplýsingasíma heilsugæslunnar s.1700, netspjallið heilsuvera.is, Hjálparsíma Rauða krossins s.1717, á netspjallið 1717.is og á Píeta símann s.552-2218. Greint var frá því fyrir nokkru að foreldrar sextán ára drengs hefðu höfðað mál gegn gervigreindarrisanum OpenAI sem á og rekur ChatGPT. Gervigreindin á að hafa hvatt drenginn til að svipta sig lífi, deilt með honum aðferðum fyrir verknaðinn og boðist til að skrifa fyrir hann sjálfsvígsbréf að sögn foreldranna. Henti ekki til sálfræðiþjónustu Borið hefur á því að fólk hafi nýtt gervigreind til sálfræðiþjónustu hér á landi enda getur einn sálfræðitími kostað hátt í 26 þúsund krónur. Formaður Sálfræðingafélags Íslands segir gervigreindina óheppilega til sálfræðiþjónustu. Forritin segi þér gjarnan það sem þú vilt heyra frekar en það sem þú þarft að heyra og skorti næmni og innsæi. Sérfræðingur í gervigreind hér á landi segir erfitt að segja til um hvort gervigreind geri meira gott en slæmt. „Það eru nokkur önnur dæmi. Hér held að það séu allavega fjögur þar sem talið er að einhver hafi framið sjálfsvíg í tengslum við samskipti við gervigreind. Þá þarf maður líka að spyrja sig hvort gervigreind hafi komið í veg fyrir að fólk hafi framið sjálfsmorð,“ segir Hafsteinn Einarsson dósent í tölvunarfræði við Háskóla Íslands. Siðferðisspurningar vakni Forritin lendi oft á villigötum í lengri samtölum. Það sé ekki hægt að stýra fullkomlega hegðun gervigreindar. „Gervigreindin er í einhverjum skilningi að aðstoða fólk við að fremja sjálfsvíg. Þetta er þjálfað á mjög stuttum samtölum yfirleitt. Áskorunin er kannski að gera þau öruggari fyrir lengri samtöl. Það er svolítið búið að benda á það allavega með þetta tilvik. Þá er ekki jafnöruggt að líkanið sé að fylgja því siðferði sem búið er að reyna að baka inn í það. Þegar notandi fer að spyrja gervigreind út í það hvernig hann á að fremja sjálfsvíg, er það á ábyrgð tæknifyrirtækisins að tilkynna um þetta, og er það þá brot á friðhelgi einkalífsins, ætti ekki að gera það? Það eru ýmsar spurningar sem vakna eðlilega.“ Í þessari grein er fjallað um sjálfsvíg. Fólki með sjálfsvígshugsanir er bent á upplýsingasíma heilsugæslunnar s.1700, netspjallið heilsuvera.is, Hjálparsíma Rauða krossins s.1717, á netspjallið 1717.is og á Píeta símann s.552-2218. Þau sem misst hafa ástvin í sjálfsvígi er bent á stuðning í Sorgarmiðstöð s. 551-4141, upplýsingasíma heilsugæslunnar s.1700, netspjallið heilsuvera.is og á Píeta símann s.552-2218. Gervigreind Geðheilbrigði Mest lesið Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Fleiri fréttir „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Sjá meira
Í þessari grein er fjallað um sjálfsvíg. Fólki með sjálfsvígshugsanir er bent á upplýsingasíma heilsugæslunnar s.1700, netspjallið heilsuvera.is, Hjálparsíma Rauða krossins s.1717, á netspjallið 1717.is og á Píeta símann s.552-2218. Greint var frá því fyrir nokkru að foreldrar sextán ára drengs hefðu höfðað mál gegn gervigreindarrisanum OpenAI sem á og rekur ChatGPT. Gervigreindin á að hafa hvatt drenginn til að svipta sig lífi, deilt með honum aðferðum fyrir verknaðinn og boðist til að skrifa fyrir hann sjálfsvígsbréf að sögn foreldranna. Henti ekki til sálfræðiþjónustu Borið hefur á því að fólk hafi nýtt gervigreind til sálfræðiþjónustu hér á landi enda getur einn sálfræðitími kostað hátt í 26 þúsund krónur. Formaður Sálfræðingafélags Íslands segir gervigreindina óheppilega til sálfræðiþjónustu. Forritin segi þér gjarnan það sem þú vilt heyra frekar en það sem þú þarft að heyra og skorti næmni og innsæi. Sérfræðingur í gervigreind hér á landi segir erfitt að segja til um hvort gervigreind geri meira gott en slæmt. „Það eru nokkur önnur dæmi. Hér held að það séu allavega fjögur þar sem talið er að einhver hafi framið sjálfsvíg í tengslum við samskipti við gervigreind. Þá þarf maður líka að spyrja sig hvort gervigreind hafi komið í veg fyrir að fólk hafi framið sjálfsmorð,“ segir Hafsteinn Einarsson dósent í tölvunarfræði við Háskóla Íslands. Siðferðisspurningar vakni Forritin lendi oft á villigötum í lengri samtölum. Það sé ekki hægt að stýra fullkomlega hegðun gervigreindar. „Gervigreindin er í einhverjum skilningi að aðstoða fólk við að fremja sjálfsvíg. Þetta er þjálfað á mjög stuttum samtölum yfirleitt. Áskorunin er kannski að gera þau öruggari fyrir lengri samtöl. Það er svolítið búið að benda á það allavega með þetta tilvik. Þá er ekki jafnöruggt að líkanið sé að fylgja því siðferði sem búið er að reyna að baka inn í það. Þegar notandi fer að spyrja gervigreind út í það hvernig hann á að fremja sjálfsvíg, er það á ábyrgð tæknifyrirtækisins að tilkynna um þetta, og er það þá brot á friðhelgi einkalífsins, ætti ekki að gera það? Það eru ýmsar spurningar sem vakna eðlilega.“ Í þessari grein er fjallað um sjálfsvíg. Fólki með sjálfsvígshugsanir er bent á upplýsingasíma heilsugæslunnar s.1700, netspjallið heilsuvera.is, Hjálparsíma Rauða krossins s.1717, á netspjallið 1717.is og á Píeta símann s.552-2218. Þau sem misst hafa ástvin í sjálfsvígi er bent á stuðning í Sorgarmiðstöð s. 551-4141, upplýsingasíma heilsugæslunnar s.1700, netspjallið heilsuvera.is og á Píeta símann s.552-2218.
Í þessari grein er fjallað um sjálfsvíg. Fólki með sjálfsvígshugsanir er bent á upplýsingasíma heilsugæslunnar s.1700, netspjallið heilsuvera.is, Hjálparsíma Rauða krossins s.1717, á netspjallið 1717.is og á Píeta símann s.552-2218.
Í þessari grein er fjallað um sjálfsvíg. Fólki með sjálfsvígshugsanir er bent á upplýsingasíma heilsugæslunnar s.1700, netspjallið heilsuvera.is, Hjálparsíma Rauða krossins s.1717, á netspjallið 1717.is og á Píeta símann s.552-2218. Þau sem misst hafa ástvin í sjálfsvígi er bent á stuðning í Sorgarmiðstöð s. 551-4141, upplýsingasíma heilsugæslunnar s.1700, netspjallið heilsuvera.is og á Píeta símann s.552-2218.
Gervigreind Geðheilbrigði Mest lesið Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Innlent Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Innlent „Það átti að taka mig í karphúsið“ Innlent Selenskí undir miklum þrýstingi Innlent „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Innlent Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Innlent „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Fleiri fréttir „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Svona var Pallborðið með Heiðu Björgu og Pétri Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Sjá meira