Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna Smári Jökull Jónsson og Lovísa Arnardóttir skrifa 20. september 2025 14:49 Guðmundur Ingi Kristinsson mennta-og barnamálaráðherra segist til í umræðuna. Vísir/Anton Brink Borgarfulltrúar Viðreisnar lögðu fram tillögu í vikunni um að kanna hvort stytta ætti sumarfrí grunnskólabarna um allt að tvær vikur. Guðmundur Ingi Kristinsson mennta- og barnamálaráðherra segist til í að taka umræðuna um málið. „Þetta er bara skoðunarvert. Ég held það sé bæði með og á móti í því samhengi. Við erum búin að vera með sama kerfið mjög lengi um sumarfrí barna og í skólum. Ég er alveg til í umræðuna um þetta, spurning hvort meirihlutinn sé með eða á móti. Ég er á því að við eigum að skoða þetta,“ segir Guðmundur Ingi. Í tillögu Viðreisnar kemur fram að grunnskólabörn séu í sumarfrí lengur en börn í Danmörku og Noregi og að langir frídagar geti meðal annars valdið rútínuleysi og skorti á félagslegri örvun. Langt sumarfrí þýði aukið álag á foreldra sem þurfi að kaupa dýr námskeið eða jafnvel taka frí frá vinnu. Í viðtali á RÚV sagði formaður Félags grunnskólakennaraað samfélagið þyrfti að taka umræðuna sem heild, breytingarnar myndu hafa í för með sér að orlof kennara, starfsfólks skóla og foreldra barna yrði aðþrengdara. Lengir vetrarorlof á móti Erlingur Sigvaldason, varaborgarfulltrúi Viðreisnar og frístundafulltrúi var flutningsmaður tillögunnar og hann sagði í viðtali í vikunni að með tillögunni vilji hann ekki ganga á rétt kennara til orlofs, heldur vilji hann stytta sumarfríið og lengra vetrarfríið á móti. Hann sagðist leggja fram tillöguna því hann hafi áhyggjur af félagslegri einangrun barna. „Það er bærilegra fyrir ungmenni sem einangra sig félagslega að taka styttri skorpur því inni í skólastarfinu er markviss vinna með þessi börn að eiga sér stað og hún er sett á pásu í langan tíma yfir sumarmánuðina og þetta myndi hafa góð áhrif á þessa markvissu vinnu með þessum félagslega einangruðu ungmennum því það er faraldur einmanaleika á íslandi og við sjáum það á rannsóknum og greiningum að vanlíðan er að aukast.“ Skóla- og menntamál Grunnskólar Borgarstjórn Viðreisn Börn og uppeldi Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Fleiri fréttir Lögreglan innsiglaði Flóka Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Sjá meira
„Þetta er bara skoðunarvert. Ég held það sé bæði með og á móti í því samhengi. Við erum búin að vera með sama kerfið mjög lengi um sumarfrí barna og í skólum. Ég er alveg til í umræðuna um þetta, spurning hvort meirihlutinn sé með eða á móti. Ég er á því að við eigum að skoða þetta,“ segir Guðmundur Ingi. Í tillögu Viðreisnar kemur fram að grunnskólabörn séu í sumarfrí lengur en börn í Danmörku og Noregi og að langir frídagar geti meðal annars valdið rútínuleysi og skorti á félagslegri örvun. Langt sumarfrí þýði aukið álag á foreldra sem þurfi að kaupa dýr námskeið eða jafnvel taka frí frá vinnu. Í viðtali á RÚV sagði formaður Félags grunnskólakennaraað samfélagið þyrfti að taka umræðuna sem heild, breytingarnar myndu hafa í för með sér að orlof kennara, starfsfólks skóla og foreldra barna yrði aðþrengdara. Lengir vetrarorlof á móti Erlingur Sigvaldason, varaborgarfulltrúi Viðreisnar og frístundafulltrúi var flutningsmaður tillögunnar og hann sagði í viðtali í vikunni að með tillögunni vilji hann ekki ganga á rétt kennara til orlofs, heldur vilji hann stytta sumarfríið og lengra vetrarfríið á móti. Hann sagðist leggja fram tillöguna því hann hafi áhyggjur af félagslegri einangrun barna. „Það er bærilegra fyrir ungmenni sem einangra sig félagslega að taka styttri skorpur því inni í skólastarfinu er markviss vinna með þessi börn að eiga sér stað og hún er sett á pásu í langan tíma yfir sumarmánuðina og þetta myndi hafa góð áhrif á þessa markvissu vinnu með þessum félagslega einangruðu ungmennum því það er faraldur einmanaleika á íslandi og við sjáum það á rannsóknum og greiningum að vanlíðan er að aukast.“
Skóla- og menntamál Grunnskólar Borgarstjórn Viðreisn Börn og uppeldi Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Mest lesið Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Innlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Fleiri fréttir Lögreglan innsiglaði Flóka Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Sjá meira