Innlent

Frakkar viður­kenna Palestínu og nýr geðspítali gæti risið í Foss­vogi

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
Hádegismynd

Í hádegisfréttum fjöllum við um ástandið í Palestínu og þá staðreynd að fleiri og fleiri ríki hafa nú ákveðið að viðurkenna sjálfstæði ríkisins. 

Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna er að hefjast í New York þar sem áherslan verður að miklu leyti á Palestínu og ástandið á Gasa. Við heyrum í formani Íslands-Palestínu sem fagnar auknum stuðningi við ríki Palestínumanna sem breyti þó litlu um ástandið á Gasa. 

Þá segjum við frá fjölmennri minningarathöfn um Charlie Kirk sem fram fór í gær og fjöllum um Bíllausa daginn sem er haldinn hátíðlegur í dag.

Af því tilefni er meðal annars frítt í Strætó og við ræðum við samgöngustjóra Reykjavíkurborgar af því tilefni. 

Í sportpakka dagsins verður svo fjallað um Bakgarðshlaupið sem lauk í nótt í Heiðmörkinni.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×