Bein útsending: Loftslagsdagurinn Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 1. október 2025 10:35 Dagurinn fer fram í Hörpu. Vísir/Vilhelm Loftslagsdagurinn hefurr fest sig í sessi sem mikilvægur vettvangur umræðu um loftslagsmál á Íslandi og tengir saman almenning, stjórnvöld, atvinnulíf og vísindasamfélagið. Hann fer fram í dag í Hörpu og er hægt að fylgjast með honum í beinu streymi neðst í fréttinni. Þema dagsins í ár er: Framtíð í jafnvægi – Hvernig finnum við jafnvægi milli náttúru og aðgerða? Dagskráin samanstendur af fjölbreyttum umræðum þar sem sérfræðingar og hagsmunaaðilar takast á við lykilspurningar framtíðarinnar. Opnun Gestur Pétursson, forstjóri Umhverfis- og orkustofnunar Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis,- orku- og loftslagsráðherra Af náttúrusölu og neysluskiptum – Kristín Helga Gunnarsdóttir, rithöfundur, leiðsögumaður og stjórnarmaður í Landvernd Hvernig miðar okkur? Losun á Íslandi – Góðar og slæmar fréttir? – Birgir Urbancic Ásgeirsson, sérfræðingur í teymi losunarbókhalds hjá Umhverfis- og orkustofnun Hvernig lítur samstíga vegferð út? Er það nauðsynlegt? Samspil loftslagsaðgerða og skipulagsvalds – Finnur Ricart Andrason, sérfræðingur í umhverfis- og loftlagsmálum hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga Tvær áskoranir, ein lausn – Loftslagsmarkmið og líffræðileg fjölbreytni – Bryndís Marteinsdóttir, sviðsstjóri sjálfbærrar landnýtingar hjá Landi og skógi Þarf öll þessi klósett? Ferðamennska og forgangsröðun aðgerða í náttúruvernd – Katrín Karlsdóttir, verkefnastjóri á þróunarsviði Náttúruverndarstofnunar Samstíga í loftslagsaðgerðir – Nýjar lausnir í nýjum heimi – Karen Björk Eyþórsdóttir, verkefnastjóri hjá Transition Labs Er spenna í orkuskiptum? Spáð í orkuspilin – Hvar stöndum við og hvert stefnum við gagnvart markmiðum 2030? – Jón Ásgeir Haukdal Þorvaldsson, teymisstjóri í teymi orkuskipta og orkunýtni hjá Umhverfis- og orkustofnun Eru orkuskipti bara rugl? Staða orkuskipta á Íslandi – Sigurður Ingi Friðleifsson, sviðsstjóri á sviði orkuskipta og hringrásarhagkerfis hjá Umhverfis- og orkustofnun Rammaáætlun, hvað er það? Áætlun um orkunýtingu og náttúruvernd – Svanfríður Jónasdóttir, formaður 6. áfanga rammaáætlunar Árangur aðgerða – Eigum við erindi sem erfiði? – Ágústa Steinunn Loftsdóttir, eðlisfræðingur á orkusviði Eflu Getum við bætt lífsgæði og tekið ábyrgð núna? Hvað eru lífsgæði? – Nicole Keller, teymisstjóri í teymi losunarbókhalds hjá Umhverfis- og orkustofnun Getur sálfræði bjargað heiminum? Um félagssálfræði loftslagsbreytinga – Bjarki Grönfeldt, sérfræðingur í samfélagsmálum hjá Landsvirkjun og aðjúnkt við Háskóla Íslands Hvernig getum við notað hringrásarhagkerfið til þess að efla lífsgæði? – Þorbjörg Sandra Bakke, teymisstjóri í teymi hringrásarhagkerfis hjá Umhverfis- og orkustofnun Loftslagsmál Mest lesið Ríkisstjórnin greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Erlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu Innlent Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Innlent Skapari Call of Duty lést í bílslysi Erlent Hiti geti mest náð átján stigum Veður Virðist ekki vera hægt á Íslandi Viðskipti innlent Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Innlent „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Innlent Fleiri fréttir Ríkisstjórnin greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Ráðning ráðgjafafyrirtækja skekki myndina milli stjórnar og stjórnarandstöðu „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Glæný Maskínukönnun og jólaóveður Ársæll hringdi beint í utanríkisráðherra eftir fundinn Ósannað að fimmtán ára stúlka hafi stungið sextán ára pilt tvisvar Sameina Farice, Öryggisfjarskipti og hluta Neyðarlínunnar Gaf fingurinn á Miklubraut Birtir drög að lögum um lagareldi: Hyggst leggja niður Fiskeldissjóð Hundrað og fjörutíu milljarða bótakrafa á Samherja sé súrrealísk Skemmdir í kirkjugörðum vegna aksturs utan vegar Ólýsanlegur harmur fyrir fjölskylduna og söfnun hleypt af stokkunum „Ég hef aldrei upplifað annan eins harm“ Vill leiða lista Sjálfstæðismanna í Reykjanesbæ „Þetta hefur verið þungur tími“ Naut aðstoðar samskiptasérfræðinga vegna veiðigjaldamálsins Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Sjá meira
Þema dagsins í ár er: Framtíð í jafnvægi – Hvernig finnum við jafnvægi milli náttúru og aðgerða? Dagskráin samanstendur af fjölbreyttum umræðum þar sem sérfræðingar og hagsmunaaðilar takast á við lykilspurningar framtíðarinnar. Opnun Gestur Pétursson, forstjóri Umhverfis- og orkustofnunar Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis,- orku- og loftslagsráðherra Af náttúrusölu og neysluskiptum – Kristín Helga Gunnarsdóttir, rithöfundur, leiðsögumaður og stjórnarmaður í Landvernd Hvernig miðar okkur? Losun á Íslandi – Góðar og slæmar fréttir? – Birgir Urbancic Ásgeirsson, sérfræðingur í teymi losunarbókhalds hjá Umhverfis- og orkustofnun Hvernig lítur samstíga vegferð út? Er það nauðsynlegt? Samspil loftslagsaðgerða og skipulagsvalds – Finnur Ricart Andrason, sérfræðingur í umhverfis- og loftlagsmálum hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga Tvær áskoranir, ein lausn – Loftslagsmarkmið og líffræðileg fjölbreytni – Bryndís Marteinsdóttir, sviðsstjóri sjálfbærrar landnýtingar hjá Landi og skógi Þarf öll þessi klósett? Ferðamennska og forgangsröðun aðgerða í náttúruvernd – Katrín Karlsdóttir, verkefnastjóri á þróunarsviði Náttúruverndarstofnunar Samstíga í loftslagsaðgerðir – Nýjar lausnir í nýjum heimi – Karen Björk Eyþórsdóttir, verkefnastjóri hjá Transition Labs Er spenna í orkuskiptum? Spáð í orkuspilin – Hvar stöndum við og hvert stefnum við gagnvart markmiðum 2030? – Jón Ásgeir Haukdal Þorvaldsson, teymisstjóri í teymi orkuskipta og orkunýtni hjá Umhverfis- og orkustofnun Eru orkuskipti bara rugl? Staða orkuskipta á Íslandi – Sigurður Ingi Friðleifsson, sviðsstjóri á sviði orkuskipta og hringrásarhagkerfis hjá Umhverfis- og orkustofnun Rammaáætlun, hvað er það? Áætlun um orkunýtingu og náttúruvernd – Svanfríður Jónasdóttir, formaður 6. áfanga rammaáætlunar Árangur aðgerða – Eigum við erindi sem erfiði? – Ágústa Steinunn Loftsdóttir, eðlisfræðingur á orkusviði Eflu Getum við bætt lífsgæði og tekið ábyrgð núna? Hvað eru lífsgæði? – Nicole Keller, teymisstjóri í teymi losunarbókhalds hjá Umhverfis- og orkustofnun Getur sálfræði bjargað heiminum? Um félagssálfræði loftslagsbreytinga – Bjarki Grönfeldt, sérfræðingur í samfélagsmálum hjá Landsvirkjun og aðjúnkt við Háskóla Íslands Hvernig getum við notað hringrásarhagkerfið til þess að efla lífsgæði? – Þorbjörg Sandra Bakke, teymisstjóri í teymi hringrásarhagkerfis hjá Umhverfis- og orkustofnun
Loftslagsmál Mest lesið Ríkisstjórnin greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér Erlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu Innlent Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Innlent Skapari Call of Duty lést í bílslysi Erlent Hiti geti mest náð átján stigum Veður Virðist ekki vera hægt á Íslandi Viðskipti innlent Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Innlent „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Innlent Fleiri fréttir Ríkisstjórnin greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Ráðning ráðgjafafyrirtækja skekki myndina milli stjórnar og stjórnarandstöðu „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Ný könnun Maskínu: „Væri alveg ný staða í íslenskum stjórnmálum“ Glæný Maskínukönnun og jólaóveður Ársæll hringdi beint í utanríkisráðherra eftir fundinn Ósannað að fimmtán ára stúlka hafi stungið sextán ára pilt tvisvar Sameina Farice, Öryggisfjarskipti og hluta Neyðarlínunnar Gaf fingurinn á Miklubraut Birtir drög að lögum um lagareldi: Hyggst leggja niður Fiskeldissjóð Hundrað og fjörutíu milljarða bótakrafa á Samherja sé súrrealísk Skemmdir í kirkjugörðum vegna aksturs utan vegar Ólýsanlegur harmur fyrir fjölskylduna og söfnun hleypt af stokkunum „Ég hef aldrei upplifað annan eins harm“ Vill leiða lista Sjálfstæðismanna í Reykjanesbæ „Þetta hefur verið þungur tími“ Naut aðstoðar samskiptasérfræðinga vegna veiðigjaldamálsins Hrindir af stað söfnun fyrir móður stúlkunnar sem lést í Suður-Afríku Varð vitni að ótrúlegum norðurljósum: „Mér fannst þetta magnað“ Færir nýársboðið fram á þrettándann Fjórir fluttir á sjúkrahús eftir bílveltu á Suðurlandi Leggur aftur til hverfislögreglustöð í Breiðholti Nú má heita Love, Tóní, Ranimosk og Draumur Sjá meira