Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Hólmfríður Gísladóttir skrifar 3. október 2025 09:18 Það fór vel á með Karli og Trump í opinberri heimsókn síðarnefnda. Getty/Yui Mok Todd Arrington, forstöðumaður Dwight D. Eisenhower forsetabókasafnsins, hefur verið neyddur til að segja af sér. Það hefur vakið nokkra athygli að það gerðist í kjölfarið á því að hann neitaði forsetanum um sverð til að gefa Karli III Bretakonungi. Samkvæmt New York Times liggur ekki ljóst fyrir hvort það var neitunin sem varð til þess að Arrington voru settir þeir afarkostir að annað hvort segja upp eða vera sagt upp. Hins vegar er vitað að það gerðist aðeins viku eftir að beiðni starfsmanns deildar utanríkisráðuneytisins sem sér um gjafamál var hafnað. Trump fór í opinbera heimsókn til Bretlands í síðustu viku en áður sendi starfsmaður utanríkisráðuneytisins, sem notaði póstfangið „giftgirl2025“, beiðni á Arrington, þess efnis að verið væri að leita að „sverði eða einhverju svoleiðis“, til að gefa Bretakonungi. Eisenhower, sem var herforingi í Seinni heimstyrjöldinni áður en hann varð forseti, átti nokkur sverð, meðal annars eitt sem honum var gefið af Lundúnarborg árið 1947. Svar Arrington var hins vegar einfalt; nei, allir munir á safninu á væru í eign ríkisins, sem bæri samkvæmt lögum að varðveita þá fyrir bandarísku þjóðina. Forsetafrúin Melania Trump valdi gjafir handa Kamillu drottningu, Vilhjálmi, Katrínu og börnunum þeirra en svo fór að Karli var gefin eftirlíking af sverði Eisenhower, sem var í eigu West Point herskólans. Arrington var í framhaldinu gert að taka pokann sinn. Hann tók við Eisenhower forsetasafninu í fyrra, eftir 25 ára farsælan feril innan stofnunarinnar sem sér um þjóðgarða landsins. „Ég hefði aldrei getað ímyndað mér að vera rekinn fyrir eitthvað á borð við þetta eftir næstum 30 ára opingera þjónustu,“ sagði Arrington í samtali við New York Times. „Ég myndi ekki hika við að snúa aftur,“ segir hann. Bandaríkin Bretland Donald Trump Karl III Bretakonungur Mest lesið Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Innlent Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Innlent Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Innlent Fljótagöng sett í forgang Innlent Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Innlent Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Innlent Ekkert verður af áttafréttum Innlent Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Innlent Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Erlent Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Erlent Fleiri fréttir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Sjá meira
Samkvæmt New York Times liggur ekki ljóst fyrir hvort það var neitunin sem varð til þess að Arrington voru settir þeir afarkostir að annað hvort segja upp eða vera sagt upp. Hins vegar er vitað að það gerðist aðeins viku eftir að beiðni starfsmanns deildar utanríkisráðuneytisins sem sér um gjafamál var hafnað. Trump fór í opinbera heimsókn til Bretlands í síðustu viku en áður sendi starfsmaður utanríkisráðuneytisins, sem notaði póstfangið „giftgirl2025“, beiðni á Arrington, þess efnis að verið væri að leita að „sverði eða einhverju svoleiðis“, til að gefa Bretakonungi. Eisenhower, sem var herforingi í Seinni heimstyrjöldinni áður en hann varð forseti, átti nokkur sverð, meðal annars eitt sem honum var gefið af Lundúnarborg árið 1947. Svar Arrington var hins vegar einfalt; nei, allir munir á safninu á væru í eign ríkisins, sem bæri samkvæmt lögum að varðveita þá fyrir bandarísku þjóðina. Forsetafrúin Melania Trump valdi gjafir handa Kamillu drottningu, Vilhjálmi, Katrínu og börnunum þeirra en svo fór að Karli var gefin eftirlíking af sverði Eisenhower, sem var í eigu West Point herskólans. Arrington var í framhaldinu gert að taka pokann sinn. Hann tók við Eisenhower forsetasafninu í fyrra, eftir 25 ára farsælan feril innan stofnunarinnar sem sér um þjóðgarða landsins. „Ég hefði aldrei getað ímyndað mér að vera rekinn fyrir eitthvað á borð við þetta eftir næstum 30 ára opingera þjónustu,“ sagði Arrington í samtali við New York Times. „Ég myndi ekki hika við að snúa aftur,“ segir hann.
Bandaríkin Bretland Donald Trump Karl III Bretakonungur Mest lesið Tveir lokið störfum, tveir að hætta og tvö störf auglýst í dag Innlent Fær ekki framlengingu í Borgó „þvert á allar hefðir“ Innlent Skíthræddum unglingum ógnað af grímuklæddum gengjum Innlent Fljótagöng sett í forgang Innlent Fjórir handteknir fyrir að smygla gríðarlegu magni fíkniefna Innlent Hegðun ráðherra „ekki bara forkastanleg, hún er hættuleg“ Innlent Ekkert verður af áttafréttum Innlent Forsætisráðherra segir breytt plan ekki hygla neinum Innlent Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Erlent Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Erlent Fleiri fréttir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Íhuga að banna stjórnmálaflokkum að taka við rafmyntum Forstjórar Volvo og Polestar vara við frestun „Pavarotti á ís“ vekur reiði ekkju stórsöngvarans Trump sagður hafa sett Maduro afarkosti Segir Pokrovsk geta orðið stökkpall lengra inn í Úkraínu Bjóða Rússum flotastöð við Rauðahafið Viðurkenna umdeilda árás en fría Hegseth ábyrgð Adolf ekki lengur Hitler Annar sonur „El Chapo“ sagður ætla að játa brot sín Fleiri en þúsund látnir vegna gífurlegra flóða Krefjast svara um fyrirskipanir Hegseth varðandi bátaárásirnar Yfirvöld í Georgíu grunuð um efnavopnanotkun gegn mótmælendum Fundurinn afkastamikill en mikið verk fyrir höndum Biður forsetann um náðun Sundruð Evrópa ekki náð að styðja nægilega vel við Úkraínu Norskt fyrirtæki veðjar á rafknúna sjóflugvél Tæplega tvö hundruð látnir eftir hamfaraveður Fjórir látnir eftir skotárás í barnaafmæli Eitt vinsælasta leikskáld Breta látið Sjá meira