Ágreiningur við ríkisstarfsmenn kostaði 642 milljónir á tíu árum Árni Sæberg skrifar 6. október 2025 16:00 Daði Már Kristófersson fjármálaráðherra. Vísir/Ívar Fannar Á árunum 2015 til 2024 greiddi ríkið 437 milljónir króna í bætur til einstaklinga í kjölfar úrskurða eða dóma vegna ágreinings um starfsmannahald ríkisins í alls 105 málum. Bætur, vextir og annar kostnaður nemur 642 milljónum króna á tímabilinu. Þetta kemur fram í svari fjármála- og efnahagsráðherra við fyrirspurn Diljár Mistar Einarsdóttur, þingmanns Sjálfstæðisflokksins. Þar segir að á tímabilinu hafi alls 437 milljónir króna verið greiddar í bætur og tæplega 87,8 milljónir króna í vexti. Þannig hafi 525 milljónir króna runnið til ósáttra ríkisstarfsmanna. 134 milljónir í málskostnað Þá hafi 102,5 milljónir króna verið greiddar í málskostnað, 378 þúsund krónur í útlagðan kostnað og 14,3 milljónir króna í gjafsókn Loks segir að kostnaður embættis ríkislögmanns vegna útvistunar slíkra mála á þeim tíma sem fyrirspurnin nær til hafi alls numið 17 milljónum króna. Þá er ótalinn annar kostnaður embættisins vegna reksturs slíkra mála en embættið tekur ekki saman kostnað við rekstur einstakra mála sem starfsmenn þess flytja. Uppsagnir langdýrastar Í svarinu segir að 55 málanna tengist uppsögnum eða brottrekstri opinberra starfsmanna og kostnaður af þeim nemi alls 438 milljónum króna. Fjörutíu mál tengist einelti, áreitni eða vanrækslu á kjarasamningum og kostnaður af þeim nemi alls 142 milljónum króna. Loks segir að tíu mál snúi að ólögmætum ráðningum og kostnaður af þeim nemi alls 62 milljónum króna. Rekstur hins opinbera Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Sjálfstæðisflokkurinn Kjaramál Mest lesið Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Innlent Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Erlent „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Innlent Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Innlent Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Innlent Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Innlent Fleiri fréttir Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Sjá meira
Þetta kemur fram í svari fjármála- og efnahagsráðherra við fyrirspurn Diljár Mistar Einarsdóttur, þingmanns Sjálfstæðisflokksins. Þar segir að á tímabilinu hafi alls 437 milljónir króna verið greiddar í bætur og tæplega 87,8 milljónir króna í vexti. Þannig hafi 525 milljónir króna runnið til ósáttra ríkisstarfsmanna. 134 milljónir í málskostnað Þá hafi 102,5 milljónir króna verið greiddar í málskostnað, 378 þúsund krónur í útlagðan kostnað og 14,3 milljónir króna í gjafsókn Loks segir að kostnaður embættis ríkislögmanns vegna útvistunar slíkra mála á þeim tíma sem fyrirspurnin nær til hafi alls numið 17 milljónum króna. Þá er ótalinn annar kostnaður embættisins vegna reksturs slíkra mála en embættið tekur ekki saman kostnað við rekstur einstakra mála sem starfsmenn þess flytja. Uppsagnir langdýrastar Í svarinu segir að 55 málanna tengist uppsögnum eða brottrekstri opinberra starfsmanna og kostnaður af þeim nemi alls 438 milljónum króna. Fjörutíu mál tengist einelti, áreitni eða vanrækslu á kjarasamningum og kostnaður af þeim nemi alls 142 milljónum króna. Loks segir að tíu mál snúi að ólögmætum ráðningum og kostnaður af þeim nemi alls 62 milljónum króna.
Rekstur hins opinbera Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Sjálfstæðisflokkurinn Kjaramál Mest lesið Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum Innlent Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Innlent Öldungadeild samþykkir líka birtingu Epstein-skjalanna Erlent „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Innlent Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Innlent Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Innlent Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Innlent Fleiri fréttir Lögregla í Vestmannaeyjum rannsakar mál tengt 764-glæpahópnum „Getum ekki setið undir því að menn séu með ögrandi framgöngu af þessu tagi“ Kæra niðurstöðu lögreglu að loka rannsókn á meintu ofbeldi Sífellt yngra fólk að greinast með heilabilun Slökkvilið við hreinsun vegna áreksturs á Hringbraut Íþróttafélög keyra áfengi heim að dyrum Bilunin hjá Cloudflare óvenjulega löng Guðrún líkir Evrópusambandinu við glæpamann Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Evrópuólga, handtökur eftir TikTok-myndband og lögregla skoðar bjórsölu Skora á Lilju að bjóða sig fram sem formann Jana vill áfram leiða lista VG á Akureyri Fer ekki í formanninn Óttast að þurfa að loka Berginu fái þau ekki samning Blendin viðbrögð kylfinga við reglum um golfbíla Deila ekkju og stjúpdóttur tekin til skoðunar Ætla ekki að slíta samstarfinu við Anthropic Yfir hringtorg og í undirgöng gangandi vegfarenda Bein útsending: Niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tekur eina til tvær vikur að ganga yfir Fjöldi vefsíðna lá niðri vegna bilunar Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Íslendingar strauja kortin og hverfandi líkur á vaxtalækkun Allt tiltækt lið sent vegna elds á hjúkrunarheimili Myndskeið af vopnaskaki leiddi til húsleitar og handtöku Grindvískum börnum líður verr en jafnöldrum þeirra Flugumferðarstjórar boða til yfirvinnubanns Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Áhugi á Valhöll Tveir ekki í öryggisbelti Sjá meira
Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“
Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent