„Þetta er gjörsamlega galið“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. október 2025 13:30 Emeka Egbuka hefur byrjað frábærlega með Tampa Bay Buccaneers og er greinilega háklassa leikmaður. Getty/Soobum Nýliðinn Emeka Egbuka hefur vakið mikla athygli í NFL-deildinni það sem af er og hann fékk líka mikið hrós frá strákunum í Lokasókninni. Egbuka hefur fengið tækifærið hjá Tampa Bay Buccaneers og gripið það bókstaflega með opnum örmum. Frá fyrstu sekúndunni „Þessi Egbuka-strákar, Emeka Egbuka. Það er bara frá fyrstu sekúndunni á þessu tímabili hefur hann bara komið og hann lítur út til að vera að einn af bestu útherjunum í deildinni,“ sagði Andri Ólafsson. „Bara fullskapaður útherji. Útherjastaðan er þannig að það tekur eiginlega tvö til þrjú ár að svona vaxa upp í stöðuna og verða fullvaxta útherji í þessari deild,“ sagði Eiríkur Stefán Ásgeirsson. „Hlauparar eru miklu fyrr af stað að ná árangri. Það er eins og hann eigi sex ár undir beltinu núna,“ sagði Eiríkur. Hvaða fíflagangur er þetta? „Hann grípur alla sjö boltana í leiknum sem hann fær senda til sín. 163 jardar. Hvaða fíflagangur er þetta? Þetta er gjörsamlega galið,“ sagði Henry Birgir Gunnarsson. „Fimm leikir, 25 grip, 450 jarðir, fimm snertimörk. Þetta er galið,“ sagði Eiríkur. „Ég held að hann sé nú þegar búinn að sanna sig sem besti útherjinn í þessu liði í dag. Hann er betri en Mike Evans og Chris Godwin. Ég held að það sé ekki nokkur vafi á því,“ sagði Eiríkur. Það má sjá þessa umfjöllun um Egbuka hér fyrir neðan og líka dæmi um sjónvarpsmenn í Bandaríkjunum sem ráða ekki alveg við að segja nafnið hans. Klippa: Nýliði fær mikið hrós frá Lokasókninni NFL Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti Fleiri fréttir Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Skagamenn senda Kanann heim Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Sjá meira
Egbuka hefur fengið tækifærið hjá Tampa Bay Buccaneers og gripið það bókstaflega með opnum örmum. Frá fyrstu sekúndunni „Þessi Egbuka-strákar, Emeka Egbuka. Það er bara frá fyrstu sekúndunni á þessu tímabili hefur hann bara komið og hann lítur út til að vera að einn af bestu útherjunum í deildinni,“ sagði Andri Ólafsson. „Bara fullskapaður útherji. Útherjastaðan er þannig að það tekur eiginlega tvö til þrjú ár að svona vaxa upp í stöðuna og verða fullvaxta útherji í þessari deild,“ sagði Eiríkur Stefán Ásgeirsson. „Hlauparar eru miklu fyrr af stað að ná árangri. Það er eins og hann eigi sex ár undir beltinu núna,“ sagði Eiríkur. Hvaða fíflagangur er þetta? „Hann grípur alla sjö boltana í leiknum sem hann fær senda til sín. 163 jardar. Hvaða fíflagangur er þetta? Þetta er gjörsamlega galið,“ sagði Henry Birgir Gunnarsson. „Fimm leikir, 25 grip, 450 jarðir, fimm snertimörk. Þetta er galið,“ sagði Eiríkur. „Ég held að hann sé nú þegar búinn að sanna sig sem besti útherjinn í þessu liði í dag. Hann er betri en Mike Evans og Chris Godwin. Ég held að það sé ekki nokkur vafi á því,“ sagði Eiríkur. Það má sjá þessa umfjöllun um Egbuka hér fyrir neðan og líka dæmi um sjónvarpsmenn í Bandaríkjunum sem ráða ekki alveg við að segja nafnið hans. Klippa: Nýliði fær mikið hrós frá Lokasókninni
NFL Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti Fleiri fréttir Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Skagamenn senda Kanann heim Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Sjá meira