Portúgal - Írland 1-0 | Rýtingur í hjarta Heimis 11. október 2025 18:17 UEFA Nations League - Ireland vs Greece epa11597985 Ireland manager Heimir Hallgrimsson (R) and assistant manager John O'Shea before the UEFA Nations League match between Ireland and Greece in Dublin, Ireland, 10 September 2024. EPA/DAMIEN EAGERS Írar voru mættir með skýrt markmið sem var að halda hreinu og koma einu stigi heim til Írlands. Portúgal var mun meira með boltann og skapaði sér rúmlega þrjú vænt mörk en það virtist vera að stíflan sem Írar voru búnir að smíða myndi halda. Þegar uppbótartíminn var hafinn náði þó Trincao að senda fyrirgjöf sem fann skallann á Neves sem skallaði boltann rétt undir þverslána og í markið. Það þýðir að Portúgal heldur efsta sæti F-riðils. Írland er enn á botninum og pressan eykst á Heimi Hallgrímsson og ekki víst að samstarfi hans og írska knattspyrnusambandsins verði haldið mikið lengur áfram. HM 2026 í fótbolta
Írar voru mættir með skýrt markmið sem var að halda hreinu og koma einu stigi heim til Írlands. Portúgal var mun meira með boltann og skapaði sér rúmlega þrjú vænt mörk en það virtist vera að stíflan sem Írar voru búnir að smíða myndi halda. Þegar uppbótartíminn var hafinn náði þó Trincao að senda fyrirgjöf sem fann skallann á Neves sem skallaði boltann rétt undir þverslána og í markið. Það þýðir að Portúgal heldur efsta sæti F-riðils. Írland er enn á botninum og pressan eykst á Heimi Hallgrímsson og ekki víst að samstarfi hans og írska knattspyrnusambandsins verði haldið mikið lengur áfram.
Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Íslenski boltinn
Uppgjörið FH - Víkingur 3-2 | FH komið með níu tær inn í Evrópukeppni á næsta tímabili Íslenski boltinn