Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 11. október 2025 20:06 Hluti af leikarahópnum í verkinu 39 og ½ vika, ásamt Ólöfu leikstjóra. Magnús Hlynur Hreiðarsson Það gengur mikið á í félagsheimilinu Aratungu í Biskupstungum þessa dagana því þar eru barneignir og sauðfjárrækt í aðalhlutverki, sem leiðir til hvers konar misskilnings eins og vera ber í góðum gamanleik, sem leikdeildin í sveitinni er að setja upp. Æfingar á gamanleiknum 39 og ½ vika hafa staðið yfir í Aratungu síðustu vikur en verkið er eftir Hrefnu Friðriksdóttir og er í leikstjórn Ólafar Sverrisdóttur. Verkið verður frumsýnt 17. október en það er farsakenndur gamanleikur þar sem barneignir og sauðfjárrækt spila stórt hlutverk. „Ég er ólétt, þetta var ekkert kraftaverk, bara gamla góða leiðin ef ég man rétt. Sko strákinn, þetta gastu. Áttu von á barni, nei það getur ekki verið, jæja á maður ekki að óska þér til hamingju. Hvernig gerðist þetta eiginlega,” segir úr broti leikritsins. „Þetta gerist nefnilega allt á einni meðgöngu eða á þeim tíma, sem ein meðganga tekur. Það er mikið um drama, við skulum segja það og svona „comfliktar” en þetta er já mjög skemmtilegt leikrit samt,” segir Ólöf Sverrisdóttir, leikstjóri. Verkið er eftir Hrefnu Friðriksdóttir og er í leikstjórn Ólafar Sverrisdóttur. Verkið verður frumsýnt 17. októberMagnús Hlynur Hreiðarsson 14 leikarar taka þátt í sýningunni, allt fólk búsett í Bláskógabyggð, fólk á aldrinum 15 til 75 ára. „Þetta er bara ótrúlega gefandi og skemmtilegt, miklir ánægjutímar”, segir Aðalheiður Helgadóttir, formaður Leikdeildar UMF. Biskupstungna, sem leikur Friðmey félagsráðgjafa í leikritinu. Aðalheiður Helgadóttir, formaður Leikdeildar UMF. Biskupstungna, sem leikur Friðmey félagsráðgjafa í leikritinu. Magnús Hlynur Hreiðarsson Hvernig mynduð þið lýsa þessu leikriti? „Já bæði svona, það gerist margt og þetta fjallar um 39 og ½ viku og hver gerði bomsí, bomsí bomm,” segir Sigurjón Sæland, sem leikur Tomma töffara í leikritinu Þessi þrjú eru öll með eftirnafnið Sæland og leika mismunandi hlutverk í leikritinu en þetta eru þau frá hægri, Sigurjón Sæland, Adda Sóley Sæland og Skúli Sæland.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Þú fröken fegurst kvenna, finn ég blóðið renna, bið ég þig að finna fyrir, mínum stífa pinna,” er vísa, sem Sigurjón fer með. Leikritið er sýnt í félagsheimilinu Aratungu í Reykholti í Bláskógabyggð.Magnús Hlynur Hreiðarsson Facebooksíða leikfélagsins Leikritið er farsakenndur gamanleikur þar, sem barneignir og sauðfjárrækt spila stórt hlutverk.Aðsend Bláskógabyggð Leikhús Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Fleiri fréttir Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Sjá meira
Æfingar á gamanleiknum 39 og ½ vika hafa staðið yfir í Aratungu síðustu vikur en verkið er eftir Hrefnu Friðriksdóttir og er í leikstjórn Ólafar Sverrisdóttur. Verkið verður frumsýnt 17. október en það er farsakenndur gamanleikur þar sem barneignir og sauðfjárrækt spila stórt hlutverk. „Ég er ólétt, þetta var ekkert kraftaverk, bara gamla góða leiðin ef ég man rétt. Sko strákinn, þetta gastu. Áttu von á barni, nei það getur ekki verið, jæja á maður ekki að óska þér til hamingju. Hvernig gerðist þetta eiginlega,” segir úr broti leikritsins. „Þetta gerist nefnilega allt á einni meðgöngu eða á þeim tíma, sem ein meðganga tekur. Það er mikið um drama, við skulum segja það og svona „comfliktar” en þetta er já mjög skemmtilegt leikrit samt,” segir Ólöf Sverrisdóttir, leikstjóri. Verkið er eftir Hrefnu Friðriksdóttir og er í leikstjórn Ólafar Sverrisdóttur. Verkið verður frumsýnt 17. októberMagnús Hlynur Hreiðarsson 14 leikarar taka þátt í sýningunni, allt fólk búsett í Bláskógabyggð, fólk á aldrinum 15 til 75 ára. „Þetta er bara ótrúlega gefandi og skemmtilegt, miklir ánægjutímar”, segir Aðalheiður Helgadóttir, formaður Leikdeildar UMF. Biskupstungna, sem leikur Friðmey félagsráðgjafa í leikritinu. Aðalheiður Helgadóttir, formaður Leikdeildar UMF. Biskupstungna, sem leikur Friðmey félagsráðgjafa í leikritinu. Magnús Hlynur Hreiðarsson Hvernig mynduð þið lýsa þessu leikriti? „Já bæði svona, það gerist margt og þetta fjallar um 39 og ½ viku og hver gerði bomsí, bomsí bomm,” segir Sigurjón Sæland, sem leikur Tomma töffara í leikritinu Þessi þrjú eru öll með eftirnafnið Sæland og leika mismunandi hlutverk í leikritinu en þetta eru þau frá hægri, Sigurjón Sæland, Adda Sóley Sæland og Skúli Sæland.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Þú fröken fegurst kvenna, finn ég blóðið renna, bið ég þig að finna fyrir, mínum stífa pinna,” er vísa, sem Sigurjón fer með. Leikritið er sýnt í félagsheimilinu Aratungu í Reykholti í Bláskógabyggð.Magnús Hlynur Hreiðarsson Facebooksíða leikfélagsins Leikritið er farsakenndur gamanleikur þar, sem barneignir og sauðfjárrækt spila stórt hlutverk.Aðsend
Bláskógabyggð Leikhús Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Tónlist Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Fleiri fréttir Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu „Alvöru“ jólasveinn gisti á Hótel Rangá Fasteignasalar og ofurskvísur í Októberfest stemningu Eitt glæsilegasta hús Reykjavíkur til sölu „Þetta er það fallegasta sem einhver hefur sagt um mig“ Hvað þýðir „six-seven“? Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Kynslóðabilið kom í ljós þegar umræðan beindist að blautbolakeppni Ljúffengar banana- og kakóbollakökur í nestisboxið Sjá meira