Laufey gerist rithöfundur Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 14. október 2025 16:13 Laufey Lín kemur fram á tvennum tónleikum á Íslandi í mars. Vísir/Getty Tónlistarkonan Laufey hyggst gefa út barnabók á næsta ári titluð Mei Mei The Bunny. Aðalpersónan er byggð á lukkudýri söngkonunnar. „Þetta er saga af lítilli kanínu sem dreymir um að gleðja heiminn með tónlistinni sinni!“ skrifar tónlistarkonan á Instagram-síðunni sinni. Þetta eru ekki fyrstu skref hvítu kanínunnar Mei Mei en hún hefur verið eins konar lukkudýr Laufeyjar. Mei Mei þýðir yngri systir á kínversku og notar Laufey nafnið Mei Mei The Bunny til að gefa út annars konar útgáfur af lögunum sínum. Þeirra á meðal er hraðari útgáfa af laginu From The Start sem varð afar vinsælt á samfélagsmiðlinum TikTok. Fyrir tæpu ári síðan var Instagram-síða sett á laggirnar fyrir kanínubangsann þar sem karakterinn Mei Mei er kynntur til sögunnar. Þar má til dæmis læra að Mei Mei elskar piparmyntute og garðyrkju. Kanínubangsarnir voru síðar settir á sölu og seldust samstundis upp. Núna hefur Laufey skrifað sögu Mei Mei í bókinni sem Lauren O'Hara myndskreytir. Bókin er gefin út af Penguin Random House og kemur út í apríl 2026. View this post on Instagram A post shared by laufey (@laufey) Laufey er nú á tónleikaferðalagi í kjölfar útgáfu plötunnar A Matter of Time. Ferðalaginu lýkur með tvennum tónleikum í Kórnum í Kópavogi um miðjan mars. Laufey Lín Tónlist Bókmenntir Mest lesið Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Lífið Eignuðust „risastóran“ dreng Lífið D'Angelo er látinn Lífið Shine on, you crazy Íslendingar! Gagnrýni Grét oft fyrstu mánuðina en gafst ekki upp Lífið Þórarinn Arnar keypti glæsihús Tona á Arnarnesi Lífið Ómar og Eva Margrét gift og gengu frá kaupmála Lífið „Hélt að hjartað myndi springa úr brjóstinu“ Lífið Hjálpa öðrum að eignast lítil kraftaverk Lífið samstarf Ætlar ekki að verða stærstur, bara bestur Lífið Fleiri fréttir Heitasta hámhorfið í haust Pistasíu- og döðludraumur Jönu D'Angelo er látinn Laufey gerist rithöfundur Boðberi jólanna risinn á ný „Hélt að hjartað myndi springa úr brjóstinu“ Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Þórarinn Arnar keypti glæsihús Tona á Arnarnesi Ómar og Eva Margrét gift og gengu frá kaupmála Ætlar ekki að verða stærstur, bara bestur Eignuðust „risastóran“ dreng Grét oft fyrstu mánuðina en gafst ekki upp Ungur karlmaður á Akureyri hefur saumað tvo þjóðbúninga á sig „Hann er góð blanda af Labrador og German Shepherd“ Hætt við atkvæðagreiðslu um þátttöku Ísraels í Eurovision Léttir að fá greininguna eftir langvarandi verki Gugga lét Gauta heyra það fyrir hæð hans Þetta eru dómarar í Ungfrú Ísland Teen Aron Mola og Birgitta Líf í glitrandi stemningu Hvetur til mánaðarlegra klúðursfunda á vinnustöðum Upp úr sauð fyrir utan Þróttaraheimilið Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni „Ókei, mér er ætlað annað hlutverk núna“ Endurkoma flatjarðarkenningarinnar: „Ef þau ljúga um þetta …“ Kyssast og kela en missa svo áhugann Sækir kraft í storminn sem systurnar upplifðu í forsjárdeilunni Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Alltaf hörð á því að halda meðgöngunni áfram Krakkatían: Dúkkuhús Gabbýjar, hringtorg og körfuboltamaður „Það er ekkert sem brýtur mann“ Sjá meira
„Þetta er saga af lítilli kanínu sem dreymir um að gleðja heiminn með tónlistinni sinni!“ skrifar tónlistarkonan á Instagram-síðunni sinni. Þetta eru ekki fyrstu skref hvítu kanínunnar Mei Mei en hún hefur verið eins konar lukkudýr Laufeyjar. Mei Mei þýðir yngri systir á kínversku og notar Laufey nafnið Mei Mei The Bunny til að gefa út annars konar útgáfur af lögunum sínum. Þeirra á meðal er hraðari útgáfa af laginu From The Start sem varð afar vinsælt á samfélagsmiðlinum TikTok. Fyrir tæpu ári síðan var Instagram-síða sett á laggirnar fyrir kanínubangsann þar sem karakterinn Mei Mei er kynntur til sögunnar. Þar má til dæmis læra að Mei Mei elskar piparmyntute og garðyrkju. Kanínubangsarnir voru síðar settir á sölu og seldust samstundis upp. Núna hefur Laufey skrifað sögu Mei Mei í bókinni sem Lauren O'Hara myndskreytir. Bókin er gefin út af Penguin Random House og kemur út í apríl 2026. View this post on Instagram A post shared by laufey (@laufey) Laufey er nú á tónleikaferðalagi í kjölfar útgáfu plötunnar A Matter of Time. Ferðalaginu lýkur með tvennum tónleikum í Kórnum í Kópavogi um miðjan mars.
Laufey Lín Tónlist Bókmenntir Mest lesið Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Lífið Eignuðust „risastóran“ dreng Lífið D'Angelo er látinn Lífið Shine on, you crazy Íslendingar! Gagnrýni Grét oft fyrstu mánuðina en gafst ekki upp Lífið Þórarinn Arnar keypti glæsihús Tona á Arnarnesi Lífið Ómar og Eva Margrét gift og gengu frá kaupmála Lífið „Hélt að hjartað myndi springa úr brjóstinu“ Lífið Hjálpa öðrum að eignast lítil kraftaverk Lífið samstarf Ætlar ekki að verða stærstur, bara bestur Lífið Fleiri fréttir Heitasta hámhorfið í haust Pistasíu- og döðludraumur Jönu D'Angelo er látinn Laufey gerist rithöfundur Boðberi jólanna risinn á ný „Hélt að hjartað myndi springa úr brjóstinu“ Vigdís Häsler flutt til Sveins Andra Þórarinn Arnar keypti glæsihús Tona á Arnarnesi Ómar og Eva Margrét gift og gengu frá kaupmála Ætlar ekki að verða stærstur, bara bestur Eignuðust „risastóran“ dreng Grét oft fyrstu mánuðina en gafst ekki upp Ungur karlmaður á Akureyri hefur saumað tvo þjóðbúninga á sig „Hann er góð blanda af Labrador og German Shepherd“ Hætt við atkvæðagreiðslu um þátttöku Ísraels í Eurovision Léttir að fá greininguna eftir langvarandi verki Gugga lét Gauta heyra það fyrir hæð hans Þetta eru dómarar í Ungfrú Ísland Teen Aron Mola og Birgitta Líf í glitrandi stemningu Hvetur til mánaðarlegra klúðursfunda á vinnustöðum Upp úr sauð fyrir utan Þróttaraheimilið Stjörnulífið: Aníta Briem og Inga Tinna þakklátar ástinni „Ókei, mér er ætlað annað hlutverk núna“ Endurkoma flatjarðarkenningarinnar: „Ef þau ljúga um þetta …“ Kyssast og kela en missa svo áhugann Sækir kraft í storminn sem systurnar upplifðu í forsjárdeilunni Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Alltaf hörð á því að halda meðgöngunni áfram Krakkatían: Dúkkuhús Gabbýjar, hringtorg og körfuboltamaður „Það er ekkert sem brýtur mann“ Sjá meira