Laufey gerist rithöfundur Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 14. október 2025 16:13 Laufey Lín kemur fram á tvennum tónleikum á Íslandi í mars. Vísir/Getty Tónlistarkonan Laufey hyggst gefa út barnabók á næsta ári titluð Mei Mei The Bunny. Aðalpersónan er byggð á lukkudýri söngkonunnar. „Þetta er saga af lítilli kanínu sem dreymir um að gleðja heiminn með tónlistinni sinni!“ skrifar tónlistarkonan á Instagram-síðunni sinni. Þetta eru ekki fyrstu skref hvítu kanínunnar Mei Mei en hún hefur verið eins konar lukkudýr Laufeyjar. Mei Mei þýðir yngri systir á kínversku og notar Laufey nafnið Mei Mei The Bunny til að gefa út annars konar útgáfur af lögunum sínum. Þeirra á meðal er hraðari útgáfa af laginu From The Start sem varð afar vinsælt á samfélagsmiðlinum TikTok. Fyrir tæpu ári síðan var Instagram-síða sett á laggirnar fyrir kanínubangsann þar sem karakterinn Mei Mei er kynntur til sögunnar. Þar má til dæmis læra að Mei Mei elskar piparmyntute og garðyrkju. Kanínubangsarnir voru síðar settir á sölu og seldust samstundis upp. Núna hefur Laufey skrifað sögu Mei Mei í bókinni sem Lauren O'Hara myndskreytir. Bókin er gefin út af Penguin Random House og kemur út í apríl 2026. View this post on Instagram A post shared by laufey (@laufey) Laufey er nú á tónleikaferðalagi í kjölfar útgáfu plötunnar A Matter of Time. Ferðalaginu lýkur með tvennum tónleikum í Kórnum í Kópavogi um miðjan mars. Laufey Lín Tónlist Bókmenntir Mest lesið Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Lífið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Lífið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Lífið 50+: Það má segja Nei við barnapössun Lífið Spennandi breytingar í GK Reykjavík – verslunin flutt í Evu Lífið samstarf Inga Elín hannar fyrir Saga Class Lífið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Fleiri fréttir Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Sjá meira
„Þetta er saga af lítilli kanínu sem dreymir um að gleðja heiminn með tónlistinni sinni!“ skrifar tónlistarkonan á Instagram-síðunni sinni. Þetta eru ekki fyrstu skref hvítu kanínunnar Mei Mei en hún hefur verið eins konar lukkudýr Laufeyjar. Mei Mei þýðir yngri systir á kínversku og notar Laufey nafnið Mei Mei The Bunny til að gefa út annars konar útgáfur af lögunum sínum. Þeirra á meðal er hraðari útgáfa af laginu From The Start sem varð afar vinsælt á samfélagsmiðlinum TikTok. Fyrir tæpu ári síðan var Instagram-síða sett á laggirnar fyrir kanínubangsann þar sem karakterinn Mei Mei er kynntur til sögunnar. Þar má til dæmis læra að Mei Mei elskar piparmyntute og garðyrkju. Kanínubangsarnir voru síðar settir á sölu og seldust samstundis upp. Núna hefur Laufey skrifað sögu Mei Mei í bókinni sem Lauren O'Hara myndskreytir. Bókin er gefin út af Penguin Random House og kemur út í apríl 2026. View this post on Instagram A post shared by laufey (@laufey) Laufey er nú á tónleikaferðalagi í kjölfar útgáfu plötunnar A Matter of Time. Ferðalaginu lýkur með tvennum tónleikum í Kórnum í Kópavogi um miðjan mars.
Laufey Lín Tónlist Bókmenntir Mest lesið Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Lífið Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Lífið Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Lífið Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lífið Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Lífið 50+: Það má segja Nei við barnapössun Lífið Spennandi breytingar í GK Reykjavík – verslunin flutt í Evu Lífið samstarf Inga Elín hannar fyrir Saga Class Lífið Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? Lífið Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Lífið Fleiri fréttir Féll niður fimmtán metra á Súlum: „Þetta er bara búið, ég átti gott líf“ Bróðurinn grunaði að Hulda væri hálfsystir þeirra Útgeislun og glæsileiki í húðvörupartýi Verkefnið kom eins og þruma úr heiðskíru lofti og varð Daníel að þegja í heilt ár Óttast að Dimma hafi endað í gini tófunnar Inga Elín hannar fyrir Saga Class Kjallarinn eins og nýr hjá Ásu og Árna „Ma & pa í apríl“ Bryndís Líf og Stefán eiga von á dreng Leikur plötusnúð á Hollywood sem eltir æskuástina til Spánar Fór í hjartastopp eftir að hafa borðað 10.000 hitaeiningar á dag Er þetta hinn nýi hvíti karlmaður? 50+: Það má segja Nei við barnapössun Gummi Ben gerir aldargamla fjölskylduuppskrift Inga Sæland fór á kostum í „Hvort myndir þú?“ Enn reið Tarantino vegna þess sem hann gerði íslenskum konum Lýsa endalokum vinsæls frasa: „Megi six-seven hvíla í friði“ Harbour og „Madeline“ sögð hafa endurnýjað kynnin Menningarmýs komu saman í jólafíling Retró-draumur í Hlíðunum Fjarlægði tónlistina þar til nýja platan hefur verið fjármögnuð „Ég heillast af hættunni“ „Mér finnst þessi vegferð okkar ótrúlega glæsileg“ Sögufrægt hús falt fyrir tvö hundruð milljónir Máttu ekkert gera og fóru þá að trufla Sunna Ben og Andri Freyr héldu „ponsulítið brúðkaup“ Helgi Ómars nú Heilsu-Helgi Þurfa að staðfesta á fimm ára fresti að dóttir þeirra sé enn með Downs Theodór Elmar og Pattra í sundur Kristján Guðmundsson látinn Sjá meira