Bein útsending: Öryggis- og varnarmál á ráðstefnu almannavarna Árni Sæberg skrifar 16. október 2025 13:02 Ráðstefnan er haldin á Hilton Reykjavík Nordica. Vísir/Hanna Árleg ráðstefna almannavarnadeildar Ríkislögreglustjóra verður haldin milli klukkan 13 og 16 í dag. Sérstök áhersla verður lögð á öryggis- og varnarmálahlutverk almannavarnadeildarinnar. Ráðstefnan verður í beinni útsendingu á Vísi. Ráðstefnan, sem fer fram í fjórða sinn, mun eins og áður fjalla um almannavarnamál á Íslandi. Sérstök áhersla verður lögð á öryggis- og varnarmálahlutverk almannavarnadeildarinnar. Fylgjast má með ráðstefnunni í beinni útsendingu í spilaranum hér að neðan: Dagskrá: 13:00 – 13:10 // Opnun ráðstefnunnar Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, dómsmálaráðherra 13:10 – 13:40 // Almannavarnir / Uppbygging og hlutverk Uppbygging og hlutverk almannavarnarkerfisins á Íslandi í ljósi þróunar alþjóðamála. Leiðbeiningar til almennings auk annarra verkefna sem snúa beint að auknum viðnámsþrótti alls samfélagsins.Runólfur Þórhallsson, sviðsstjóri Almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra13:40 – 14:10 // Ísland ÓtengtCERT-IS og Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra stóðu fyrir fjölmennri æfingu í byrjun árs þar sem fjölmargir fulltrúar einkafyrirtækja og opinberra stofnana tókust á við nokkrar stigvaxandi sviðsmyndir afleiðinga þess að sæstrengir tengdir við ísland myndu rofna. Farið verður yfir niðurstöður æfingarinnar.Aðalsteinn Jónsson, sérfræðingur hjá CERT-IS 14:10 – 14:40 Kaffihlé 14:40 – 15:10 // Samtal við samfélagið – hverjir treysta lögreglu og hvað hefur áhrif?Jákvæð samskipti við lögregluna geta styrkt traust, á meðan neikvæð reynsla getur fljótt grafið undan því. Víðtækari félagslegir og pólitískir þættir, eins og aldur, menntun, uppruni og pólitískar skoðanir, hafa einnig áhrif á hvernig almenningur metur lögregluna.Rannveig Þórisdóttir, sviðsstjóri þjónustusviðs ríkislögreglustjóra 15:10 – 15:40 // FjölþáttaógnirFjölþáttaógnir steðja nú sem raunveruleg ógn að ríkjum Evrópu. Fjölþáttaógnir geta beinst að borgaralegum stofnunum og mikilvægum innviðum Íslands, sérstaklega í formi netárása, skemmdarverka, njósna, undirróðurs, hryðjuverka og skipulagðrar brotastarfsemi. Óvinveitt ríki geta nýtt sér veikleikana í vestrænni samfélagsgerð til að grafa undan stöðugleika og trausti almennings til stofnana samfélagsins.Sigríður Björk Guðjónsdóttir, ríkislögreglustjóri 15:40 – 15:50 Samantekt //Runólfur Þórhallsson, sviðstjóri Almannavarnasviðs ríkislögreglustjóra Almannavarnir Öryggis- og varnarmál Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Innlent Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Erlent Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Innlent Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Innlent Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Erlent Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Innlent Fleiri fréttir Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt „Við erum með stórt sár á sálinni“ Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Þakkar fjölmiðlaumfjöllun að grænt ljós fékkst „Fullkomið hneyksli“ ef Alþingi veitti Daða Má skattlagningarvald Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Sjá meira
Ráðstefnan, sem fer fram í fjórða sinn, mun eins og áður fjalla um almannavarnamál á Íslandi. Sérstök áhersla verður lögð á öryggis- og varnarmálahlutverk almannavarnadeildarinnar. Fylgjast má með ráðstefnunni í beinni útsendingu í spilaranum hér að neðan: Dagskrá: 13:00 – 13:10 // Opnun ráðstefnunnar Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, dómsmálaráðherra 13:10 – 13:40 // Almannavarnir / Uppbygging og hlutverk Uppbygging og hlutverk almannavarnarkerfisins á Íslandi í ljósi þróunar alþjóðamála. Leiðbeiningar til almennings auk annarra verkefna sem snúa beint að auknum viðnámsþrótti alls samfélagsins.Runólfur Þórhallsson, sviðsstjóri Almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra13:40 – 14:10 // Ísland ÓtengtCERT-IS og Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra stóðu fyrir fjölmennri æfingu í byrjun árs þar sem fjölmargir fulltrúar einkafyrirtækja og opinberra stofnana tókust á við nokkrar stigvaxandi sviðsmyndir afleiðinga þess að sæstrengir tengdir við ísland myndu rofna. Farið verður yfir niðurstöður æfingarinnar.Aðalsteinn Jónsson, sérfræðingur hjá CERT-IS 14:10 – 14:40 Kaffihlé 14:40 – 15:10 // Samtal við samfélagið – hverjir treysta lögreglu og hvað hefur áhrif?Jákvæð samskipti við lögregluna geta styrkt traust, á meðan neikvæð reynsla getur fljótt grafið undan því. Víðtækari félagslegir og pólitískir þættir, eins og aldur, menntun, uppruni og pólitískar skoðanir, hafa einnig áhrif á hvernig almenningur metur lögregluna.Rannveig Þórisdóttir, sviðsstjóri þjónustusviðs ríkislögreglustjóra 15:10 – 15:40 // FjölþáttaógnirFjölþáttaógnir steðja nú sem raunveruleg ógn að ríkjum Evrópu. Fjölþáttaógnir geta beinst að borgaralegum stofnunum og mikilvægum innviðum Íslands, sérstaklega í formi netárása, skemmdarverka, njósna, undirróðurs, hryðjuverka og skipulagðrar brotastarfsemi. Óvinveitt ríki geta nýtt sér veikleikana í vestrænni samfélagsgerð til að grafa undan stöðugleika og trausti almennings til stofnana samfélagsins.Sigríður Björk Guðjónsdóttir, ríkislögreglustjóri 15:40 – 15:50 Samantekt //Runólfur Þórhallsson, sviðstjóri Almannavarnasviðs ríkislögreglustjóra
Almannavarnir Öryggis- og varnarmál Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Innlent Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Erlent Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Innlent Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Innlent Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Erlent Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Innlent Fleiri fréttir Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Tugir á bráðamóttökuna á dag vegna hálku Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Ákall íbúa leiðir til enn minni þéttingar í Grafarvogi Lögmannafélagið aðhefst ekki Allir Grindvíkingar fái að kjósa í Grindavík Stjórn RÚV vill vísa Ísraelum úr Eurovision Mjófirðingar segja laxeldi geta lyft byggðinni snöggt „Við erum með stórt sár á sálinni“ Grindvíkingar fá orðið, hálkuslys og frestun barneigna „Það er búið að vera steinpakkað“ Þakkar fjölmiðlaumfjöllun að grænt ljós fékkst „Fullkomið hneyksli“ ef Alþingi veitti Daða Má skattlagningarvald Vísuðu þremur frá Keflavíkurflugvelli Sóttvarnarlæknir gegnir embætti landlæknis tímabundið Semur um DNA-próf til að koma í veg fyrir ólöglegan flutning barna Staðfesta sextán ára dóm Dagbjartar Páll áfram í leyfi en leggur fyrirhugaðri nýrri stofnun lið Ekki hægt að treysta mælum vélarinnar þar sem afísunarvökvinn fraus Þekktu efnin enn þau vinsælustu Formaður Afstöðu vill á lista Samfylkingarinnar Andstaða almennings hvati til að búa vel um hnútana Búast við að mál lögmannsins verði fellt niður Ráðherra ræðir laxeldi í Mjóafirði og sprautusjúklingum fer fækkandi Þráhyggjuhegðunin staðið í fjórtán ár Losna við nágranna eftir þriggja ára baráttu Auknar líkur á kvikuhlaupi en óvissa um hvenær gýs næst Svarar til saka því barn í hans umsjá komst í hlaupbangsa Sjá meira
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent