Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. október 2025 10:31 Samherjar Sennes Lammens fagna með honum eftir sigur Manchester United á Liverpool á Anfield. getty/Robbie Jay Barratt Sérfræðingar Sunndagsmessunnar hrósuðu Senne Lammens, nýjum markverði Manchester United, fyrir það hvernig hann hefur komið inn í lið Rauðu djöflana. Lammens þreytti frumraun sína með United í 2-0 sigri gegn Sunderland í síðasta leik fyrir landsleikjahlé og spilaði svo vel þegar United lagði Liverpool að velli, 1-2, í gær. Þetta var fyrsti sigur United á Anfield í níu ár. „Þetta eru tveir leikir. Hann var mjög flottur á móti Sunderland og hélt hreinu þar. Í þessum leik virkaði hann nokkuð öruggur og aftasta línan líka. Það er oft gott merki um hversu góður markvörður er,“ sagði Albert Brynjar Ingason í Messunni. Klippa: Messan - umræða um Lammens Ruben Amorim, knattspyrnustjóri United, henti Lammens ekki strax í byrjunarliðið eftir að belgíski markvörðurinn var keyptur frá Antwerp. „Miðað við fyrstu tvo leikina, hvort Amorim hafi verið að velja rétta augnablikið. Sunderland heima er fínn leikur. Ég skil alveg United-stuðningsmenn að hafa áhyggjur af því hvort hann væri ekki betri en [Altay] Bayindir en ég held að Amorim hafi bara verið að finna rétta augnablikið til að koma honum inn,“ sagði Albert. „Hann er með góða áru og virkilega öruggur í fyrirgjöfum og föstum leikatriðum. Þetta er eitthvað sem United-menn eru búnir að bíða eftir,“ sagði Ásgerður Stefanía Baldursdóttir um Lammens. Eftir sigurinn á Anfield í gær er United í 9. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með þrettán stig, aðeins þremur stigum á eftir toppliði Arsenal. Næsti leikur United er gegn Brighton á Old Trafford á laugardaginn kemur. Innslagið úr Messunni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Enski boltinn Messan Tengdar fréttir Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, segir að réttast hefði verið að stöðva leikinn við Manchester United þegar Alexis Mac Allister meiddist á höfði, rétt áður en United skoraði fyrsta mark leiksins. 20. október 2025 08:32 Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Manchester United vann frækinn sigur á Liverpool í dag þegar liðið sótti Bítlaborgina heim. Þetta var fyrsti sigur United á Anfield síðan í ágúst 2022. 19. október 2025 20:02 „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Liverpool tapaði sínum fjórða leik í röð í dag þegar liðið tók á móti Manchester United í ensku úrvalsdeildinni. Arne Slot, stjóri liðsins, viðurkennir að gengi liðsins valdi honum áhyggjum. 19. október 2025 22:48 Dramatískur endurkomusigur United Manchester United vann frækinn 1-2 sigur á Liverpool nú rétt í þessu en þetta var fyrsti sigur United á Anfield síðan í ágúst 2022. Þetta var jafnframt í fyrsta sinn síðan elstu menn muna sem United nær að tengja saman tvo sigra í deildinni. 19. október 2025 15:01 Mest lesið Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Fótbolti Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Íslenski boltinn Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Sport Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Enski boltinn Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Enski boltinn Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Postecoglou rekinn Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Amorim ræddi stuðningsyfirlýsinguna frá Ratcliffe: „Ég vil ekki hugsa þannig“ Sjáðu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Man. Utd Wildcard-liðið hans Alberts: Þrír frá Arsenal en langar ekki að velja Salah Skjátlaðist um Palmer sem verður lengi frá keppni Mamardashvili í markinu gegn United Zaha segir ásakanir Mateta ógeðslegar Báru saman lið Rikka G og Egils Ploder í Fantasýn: „Rikka gengur aðeins betur“ Vildi ekki að börnin sín myndu alast upp í Englandi „Skora á yfirvöld að afturkalla þessa huglausu ákvörðun“ Hatrið á sér heillanga sögu: Hitað upp fyrir uppgjör ensku risanna Fékk bann fyrir fagnið á móti Liverpool Sjáðu öll mörk Salahs gegn United Sjá meira
Lammens þreytti frumraun sína með United í 2-0 sigri gegn Sunderland í síðasta leik fyrir landsleikjahlé og spilaði svo vel þegar United lagði Liverpool að velli, 1-2, í gær. Þetta var fyrsti sigur United á Anfield í níu ár. „Þetta eru tveir leikir. Hann var mjög flottur á móti Sunderland og hélt hreinu þar. Í þessum leik virkaði hann nokkuð öruggur og aftasta línan líka. Það er oft gott merki um hversu góður markvörður er,“ sagði Albert Brynjar Ingason í Messunni. Klippa: Messan - umræða um Lammens Ruben Amorim, knattspyrnustjóri United, henti Lammens ekki strax í byrjunarliðið eftir að belgíski markvörðurinn var keyptur frá Antwerp. „Miðað við fyrstu tvo leikina, hvort Amorim hafi verið að velja rétta augnablikið. Sunderland heima er fínn leikur. Ég skil alveg United-stuðningsmenn að hafa áhyggjur af því hvort hann væri ekki betri en [Altay] Bayindir en ég held að Amorim hafi bara verið að finna rétta augnablikið til að koma honum inn,“ sagði Albert. „Hann er með góða áru og virkilega öruggur í fyrirgjöfum og föstum leikatriðum. Þetta er eitthvað sem United-menn eru búnir að bíða eftir,“ sagði Ásgerður Stefanía Baldursdóttir um Lammens. Eftir sigurinn á Anfield í gær er United í 9. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með þrettán stig, aðeins þremur stigum á eftir toppliði Arsenal. Næsti leikur United er gegn Brighton á Old Trafford á laugardaginn kemur. Innslagið úr Messunni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Enski boltinn Messan Tengdar fréttir Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, segir að réttast hefði verið að stöðva leikinn við Manchester United þegar Alexis Mac Allister meiddist á höfði, rétt áður en United skoraði fyrsta mark leiksins. 20. október 2025 08:32 Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Manchester United vann frækinn sigur á Liverpool í dag þegar liðið sótti Bítlaborgina heim. Þetta var fyrsti sigur United á Anfield síðan í ágúst 2022. 19. október 2025 20:02 „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Liverpool tapaði sínum fjórða leik í röð í dag þegar liðið tók á móti Manchester United í ensku úrvalsdeildinni. Arne Slot, stjóri liðsins, viðurkennir að gengi liðsins valdi honum áhyggjum. 19. október 2025 22:48 Dramatískur endurkomusigur United Manchester United vann frækinn 1-2 sigur á Liverpool nú rétt í þessu en þetta var fyrsti sigur United á Anfield síðan í ágúst 2022. Þetta var jafnframt í fyrsta sinn síðan elstu menn muna sem United nær að tengja saman tvo sigra í deildinni. 19. október 2025 15:01 Mest lesið Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Sjáðu frábært mark Hákonar sem öskraði samt líka „fokk“ Fótbolti Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Íslenski boltinn Dagur Kári sá fyrsti sem kemst í úrslit á HM Sport Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Enski boltinn Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Enski boltinn Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fyrrverandi leikmaður Real Madrid og Everton fékk slag Messan um Lammens: „Hann er með góða áru“ Dyche færist nær Forest Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Dramatískur endurkomusigur United Þriðji deildarsigur Villa í röð Mancini og Dyche á óskalista Forest Þrenna Mateta kom í veg fyrir að Bournemouth kæmist á toppinn Arsenal vann Lundúnaslaginn Haaland skaut City á toppinn Postecoglou rekinn Hitnar enn undir Postecoglou Fékk fjögur rauð gegn Liverpool Guéhi hafnaði samningstilboði frá Palace og fer næsta sumar Stjórinn og fyrirliðinn koma Wirtz til varnar Maðurinn sem vildi breyta nafninu sínu í Manchester United er allur Amorim ræddi stuðningsyfirlýsinguna frá Ratcliffe: „Ég vil ekki hugsa þannig“ Sjáðu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Man. Utd Wildcard-liðið hans Alberts: Þrír frá Arsenal en langar ekki að velja Salah Skjátlaðist um Palmer sem verður lengi frá keppni Mamardashvili í markinu gegn United Zaha segir ásakanir Mateta ógeðslegar Báru saman lið Rikka G og Egils Ploder í Fantasýn: „Rikka gengur aðeins betur“ Vildi ekki að börnin sín myndu alast upp í Englandi „Skora á yfirvöld að afturkalla þessa huglausu ákvörðun“ Hatrið á sér heillanga sögu: Hitað upp fyrir uppgjör ensku risanna Fékk bann fyrir fagnið á móti Liverpool Sjáðu öll mörk Salahs gegn United Sjá meira
Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Arne Slot, knattspyrnustjóri Liverpool, segir að réttast hefði verið að stöðva leikinn við Manchester United þegar Alexis Mac Allister meiddist á höfði, rétt áður en United skoraði fyrsta mark leiksins. 20. október 2025 08:32
Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Manchester United vann frækinn sigur á Liverpool í dag þegar liðið sótti Bítlaborgina heim. Þetta var fyrsti sigur United á Anfield síðan í ágúst 2022. 19. október 2025 20:02
„Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Liverpool tapaði sínum fjórða leik í röð í dag þegar liðið tók á móti Manchester United í ensku úrvalsdeildinni. Arne Slot, stjóri liðsins, viðurkennir að gengi liðsins valdi honum áhyggjum. 19. október 2025 22:48
Dramatískur endurkomusigur United Manchester United vann frækinn 1-2 sigur á Liverpool nú rétt í þessu en þetta var fyrsti sigur United á Anfield síðan í ágúst 2022. Þetta var jafnframt í fyrsta sinn síðan elstu menn muna sem United nær að tengja saman tvo sigra í deildinni. 19. október 2025 15:01