Sagðir vilja kaupa Man United með hjálp Beckham eða Cantona Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. október 2025 23:02 David Beckham á tímabilinu þegar hann vann þrennuna með Manchester United. Getty/ John Peters Aðilar frá Sameinuðu arabísku furstadæmunum eru sagðir hafa mikinn áhuga á því að eignast meirihluta Glazers-fjölskyldunnar í Manchester United og plana nú að fá hjálp goðsagna til að koma kaupunum í gegn. David Beckham hefur þannig verið beðinn um að verða andlit yfirtökutilraunar á Manchester United. The Mirror og fleiri enskir miðlar segja að Beckham hafi verið beðinn um að verða andlit tilboðsins en hann er ekki sá eini sem kemur til greina. Eric Cantona og Wayne Rooney hafa einnig verið nefndir til sögunnar í þetta sendiherrastarf og það er ljóst að Arabarnir vilja nýta goðsagnir félagsins til að tryggja sér jákvæðan meðbyr frá stuðningsmönnum. Beckham á þegar hlut í bandaríska félaginu Inter Miami og hefur verið andlit þessa félags frá stofnun. Samkvæmt fréttum frá Englandi þá var Beckham líka boðið að fjárfesta sjálfur í Manchester United sem gæti verið freistandi fyrir hann. Glazer-fjölskyldan hefur átt United í tvo áratugi en segist ekki vilja selja hlut sinn nema fá fyrir fimm milljarða punda eða 819 milljarða íslenskra króna. Það er tvöfalt hærri upphæð en Manchester United er metið á í dag. Sir Jim Ratcliffe og fyrirtækið hans Ineos Group á í dag 29 prósenta hlut í félaginu og stýrir daglegum rekstri. Þetta gæti samt þýtt að Ratcliffe yrði líka að selja sinn hlut vegna klásúlu í samningi hans við Glazer-fjölskylduna Enski boltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Sjá meira
David Beckham hefur þannig verið beðinn um að verða andlit yfirtökutilraunar á Manchester United. The Mirror og fleiri enskir miðlar segja að Beckham hafi verið beðinn um að verða andlit tilboðsins en hann er ekki sá eini sem kemur til greina. Eric Cantona og Wayne Rooney hafa einnig verið nefndir til sögunnar í þetta sendiherrastarf og það er ljóst að Arabarnir vilja nýta goðsagnir félagsins til að tryggja sér jákvæðan meðbyr frá stuðningsmönnum. Beckham á þegar hlut í bandaríska félaginu Inter Miami og hefur verið andlit þessa félags frá stofnun. Samkvæmt fréttum frá Englandi þá var Beckham líka boðið að fjárfesta sjálfur í Manchester United sem gæti verið freistandi fyrir hann. Glazer-fjölskyldan hefur átt United í tvo áratugi en segist ekki vilja selja hlut sinn nema fá fyrir fimm milljarða punda eða 819 milljarða íslenskra króna. Það er tvöfalt hærri upphæð en Manchester United er metið á í dag. Sir Jim Ratcliffe og fyrirtækið hans Ineos Group á í dag 29 prósenta hlut í félaginu og stýrir daglegum rekstri. Þetta gæti samt þýtt að Ratcliffe yrði líka að selja sinn hlut vegna klásúlu í samningi hans við Glazer-fjölskylduna
Enski boltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Sjá meira