„Pylsusala“ á Lækjartorgi á kvennafrídaginn Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 22. október 2025 11:14 Frá árinu 2017 hefur hópurinn Konur eru konum bestar selt boli til styrktar góðum málefnum. „Síðustu árin höfum við selt boli en í ár ákváðum við að breyta til og búa til klút - fyrir kvennaforsetann okkar, Höllu Tómasdóttur, sem hefur skapað tískustraum fyrir okkur og allar konur,“ segir Elísabet Gunnarsdóttir ein af konunum á bak við verkefnið Konur eru konum bestar. Frá árinu 2017 hefur hópurinn Konur eru konum bestar selt boli til styrktar góðum málefnum. Á bak við verkefnið standa þær Elísabet Gunnarsdóttir, Andrea Magnúsdóttir, Aldís Pálsdóttir og Nanna Kristín Tryggvadóttir. Í ár hafa þær hannað sérstakan silkiklút til styrktar Hollvinum Grensás með það að markmiði að safna fyrir nýjum tækjum og búnaði sem styður konur í endurhæfingu og hjálpar þeim að komast aftur á réttan stað í lífinu. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu. „Því miður sjáum við stundum dæmi um að konur tali niður til annarra kvenna. Með þessu verkefni viljum við leggja áherslu á að við stöndum saman, hvetjum og lyftum hvor annarri. Þetta snýst um breytt hugarfar - með örlítilli breytu á þekktri setningu,“ segir Elísabet. Táknræn merking um samstöðu kvenna Fram kemur í tilkynningunni að klúturinn sé hvítur, sem vísar til táknrænnar merkingar samstöðu kvenna í gegnum tíðina. Fánalitirnir í jaðri klútsins ramma inn þann kraft og elju sem íslenskar konur hafa sýnt í baráttunni síðustu 50 ár, og talan 50 prýðir tvö horn klútsins í tilefni 50 ára afmælis kvennafrídagsins; „Klúturinn er tískuflík sem hægt er að nota á ótal vegu – hann er nútímalegur, fjölhæfur og tímalaus. Og það sem skiptir mestu máli: allur ágóði, í raun öll innkoma af sölu, fer óskert til góðs málefnis.“ Salan hefst á táknrænan og skemmtilegan hátt á Kvennafrídaginn næstkomandi föstudag á Lækjartorgi, með svokallaðri „pylsusölu“ út um gluggann. Klúturinn fer á sama tíma í sölu á vefsíðunni Konur eru konum bestar. Áður hefur hópurinn stutt við Ljónshjarta, Kvennaathvarfið, Menntunarsjóð Mæðrastyrksnefndar, Kraft, Bjarkarhlíð og Stígamót. Hingað til hefur hópurinn safnað rúmlega 20 milljónum króna til verðugra málefna. Kvennafrídagurinn Kvennaverkfall Tengdar fréttir „Enginn veit neitt og allir eru bara að gera sitt besta“ „Það er alveg hreint ótrúlegt að við séum að fara af stað í sjötta sinn. Litla verkefnið sem hefur sprungið svo fallega út og gefið svo mikið af sér,“ segir Elísabet Gunnarsdóttir ein af konunum á bak við verkefnið Konur eru konum bestar. 25. september 2022 13:31 Selja góðgerðarboli í fimmta skipti: „Nú er það svart“ Konur eru konum bestar söfnunarátakið er farið af stað en árlega er safnað fyrir mikilvægu málefni tengdu konum. 23. nóvember 2021 09:39 Þurftu að hugsa út fyrir boxið til að láta bolinn verða að veruleika í ár Salan á góðgerðarbol Konur eru konum bestar hefst um helgina. Að þessu sinni er safnað fyrir Bjarkarhlíð. Salan er eingöngu rafræn að þessu sinni. 2. október 2020 11:30 Mest lesið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Lífið „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Tíska og hönnun „Það er smá búið að ljúga að okkur sem er reyndar ekki í fyrsta skipti“ Lífið Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Lífið Krafa um betri ensku en íslensku reyndust mistök Menning Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Lífið Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Lífið Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Lífið Fleiri fréttir Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Sjá meira
Frá árinu 2017 hefur hópurinn Konur eru konum bestar selt boli til styrktar góðum málefnum. Á bak við verkefnið standa þær Elísabet Gunnarsdóttir, Andrea Magnúsdóttir, Aldís Pálsdóttir og Nanna Kristín Tryggvadóttir. Í ár hafa þær hannað sérstakan silkiklút til styrktar Hollvinum Grensás með það að markmiði að safna fyrir nýjum tækjum og búnaði sem styður konur í endurhæfingu og hjálpar þeim að komast aftur á réttan stað í lífinu. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu. „Því miður sjáum við stundum dæmi um að konur tali niður til annarra kvenna. Með þessu verkefni viljum við leggja áherslu á að við stöndum saman, hvetjum og lyftum hvor annarri. Þetta snýst um breytt hugarfar - með örlítilli breytu á þekktri setningu,“ segir Elísabet. Táknræn merking um samstöðu kvenna Fram kemur í tilkynningunni að klúturinn sé hvítur, sem vísar til táknrænnar merkingar samstöðu kvenna í gegnum tíðina. Fánalitirnir í jaðri klútsins ramma inn þann kraft og elju sem íslenskar konur hafa sýnt í baráttunni síðustu 50 ár, og talan 50 prýðir tvö horn klútsins í tilefni 50 ára afmælis kvennafrídagsins; „Klúturinn er tískuflík sem hægt er að nota á ótal vegu – hann er nútímalegur, fjölhæfur og tímalaus. Og það sem skiptir mestu máli: allur ágóði, í raun öll innkoma af sölu, fer óskert til góðs málefnis.“ Salan hefst á táknrænan og skemmtilegan hátt á Kvennafrídaginn næstkomandi föstudag á Lækjartorgi, með svokallaðri „pylsusölu“ út um gluggann. Klúturinn fer á sama tíma í sölu á vefsíðunni Konur eru konum bestar. Áður hefur hópurinn stutt við Ljónshjarta, Kvennaathvarfið, Menntunarsjóð Mæðrastyrksnefndar, Kraft, Bjarkarhlíð og Stígamót. Hingað til hefur hópurinn safnað rúmlega 20 milljónum króna til verðugra málefna.
Kvennafrídagurinn Kvennaverkfall Tengdar fréttir „Enginn veit neitt og allir eru bara að gera sitt besta“ „Það er alveg hreint ótrúlegt að við séum að fara af stað í sjötta sinn. Litla verkefnið sem hefur sprungið svo fallega út og gefið svo mikið af sér,“ segir Elísabet Gunnarsdóttir ein af konunum á bak við verkefnið Konur eru konum bestar. 25. september 2022 13:31 Selja góðgerðarboli í fimmta skipti: „Nú er það svart“ Konur eru konum bestar söfnunarátakið er farið af stað en árlega er safnað fyrir mikilvægu málefni tengdu konum. 23. nóvember 2021 09:39 Þurftu að hugsa út fyrir boxið til að láta bolinn verða að veruleika í ár Salan á góðgerðarbol Konur eru konum bestar hefst um helgina. Að þessu sinni er safnað fyrir Bjarkarhlíð. Salan er eingöngu rafræn að þessu sinni. 2. október 2020 11:30 Mest lesið Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ Lífið „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Lífið Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Lífið „Ekki spá í hvað öðrum finnst“ Tíska og hönnun „Það er smá búið að ljúga að okkur sem er reyndar ekki í fyrsta skipti“ Lífið Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Lífið Krafa um betri ensku en íslensku reyndust mistök Menning Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Lífið Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Lífið Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Lífið Fleiri fréttir Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Eins og sebrahestur umkringdur ljónum Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Binni ætlaði að sjóða kartöflur í hraðsuðukatli Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Leikkonan Sally Kirkland er látin Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Úrslitin réðust í lokaspurningu um mislukkaðan uppfinningamann Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Fellaskóli vann Skrekk Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Fersk og bragðgóð Chimichurri-kryddblanda Kim féll Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd Sjá meira
„Enginn veit neitt og allir eru bara að gera sitt besta“ „Það er alveg hreint ótrúlegt að við séum að fara af stað í sjötta sinn. Litla verkefnið sem hefur sprungið svo fallega út og gefið svo mikið af sér,“ segir Elísabet Gunnarsdóttir ein af konunum á bak við verkefnið Konur eru konum bestar. 25. september 2022 13:31
Selja góðgerðarboli í fimmta skipti: „Nú er það svart“ Konur eru konum bestar söfnunarátakið er farið af stað en árlega er safnað fyrir mikilvægu málefni tengdu konum. 23. nóvember 2021 09:39
Þurftu að hugsa út fyrir boxið til að láta bolinn verða að veruleika í ár Salan á góðgerðarbol Konur eru konum bestar hefst um helgina. Að þessu sinni er safnað fyrir Bjarkarhlíð. Salan er eingöngu rafræn að þessu sinni. 2. október 2020 11:30