Bara tala kynnti „Bare si det“ til leiks í Noregi Atli Ísleifsson skrifar 23. október 2025 12:50 Jón Gunnar Þórðarson er stofnandi og framkvæmdastjóri Bara tala. Íslenska máltæknifyrirtækið Bara kynnti í vikunni norska útgáfu lausnarinnar undir heitinu Bare si det. Opnunarviðburðurinn fór fram í Noregi á mánudaginn í tengslum við Oslo Innovation Week og var haldinn í sendiherrabústað Íslands í Osló. Bare si det byggir á sama grunni og íslenska útgáfan Bara tala sem fyrirtæki, stofnanir og sveitarfélög á Íslandi hafa nýtt til að styðja við íslenskunám fólks með annað móðurmál en íslensku með það að markmiði að stuðla markvisst að aukinni þátttöku þeirra í samfélaginu, auknu sjálfstraust og aðgengi að vinnumarkaði. Í tilkynningu frá Bara tala segir að Högni Kristjánsson, sendiherra Íslands í Noregi og eiginkona hans Ásgerður Magnúsdóttir hafi verið gestgjafar viðburðarins. Högni Kristjánsson sendiherra Íslands í Noregi ávarpaði gesti á mánudaginn. „Chisom Udeze, stofnandi og framkvæmdastjóri Diversify kom fram á viðburðinum og talaði um mikilvægi aðgengis að tungumáli fyrir þátttöku innflytjenda í samfélaginu til að stuðla að jafnrétti. Rita Anson, verkefnastjóri hjá NorBAN og Nordic Ignite kom einnig fram og ræddi tenginguna milli fjölbreytni, nýsköpunar og þróunar lausna á vinnumarkaði,“ segir í tilkynningunni. Jón Gunnar Þórðarson, stofnandi og framkvæmdastjóri Bara tala, kynnti tilurð og framtíðarsýn lausnarinnar Bare si det og sagði frá fyrstu skrefunum í Noregi sem hafa gengið vonum framar. Teymin sem standa að baki Bara tala og Bara si det. „Við erum ótrúlega stolt af því að stíga þetta skref að opna Bare si det og vonumst til að geta stutt við nýbúa og fyrirtæki í Noregi með notendavænu og starfstengdu tungumálanámi,“ er haft eftir Jóni Gunnari. Ráðgjafafyrirtækið FOLKA AS, sem sérhæfir sig í lausnum í mannauðsmálum til fyrirtækja, eru endursöluaðilar á lausninni Bare si det fyrir Noregsmarkað. Jón greindi einnig frá því að Bara tala ehf réði nýlega markaðs og sölustjóra í Noregi. Marcus Øien, sem starfaði áður sem sölu og markaðsstjóri hjá Capeesh, fyrirtæki sem sérhæfði sig í menntatæknilausnum fyrir vinnumarkaðinn tekur við stöðunni. „Hans þekking og reynsla er gríðarlega verðmæt fyrir fyrirtækið okkar á nýjum markaði,” segir Jón Gunnar. Máltækni Noregur Íslendingar erlendis Tækni Innflytjendamál Tengdar fréttir Bara tala hlaut Menntasprotann 2024 Bara tala hlaut í dag Menntasprotann árið 2024 en Menntadagur atvinnulífsins var haldinn í ellefta sinn í morgun. Þá var Elko valið Menntafyrirtæki ársins. 14. febrúar 2024 14:22 Mest lesið Heimilin þurfi að undirbúa sig fyrir að það reyni á svigrúm þeirra Neytendur Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Viðskipti erlent Kampavínsklúbbar, innherjasvik og nú meint skattsvik Viðskipti innlent Húsleit hjá Terra Viðskipti innlent Telur neytendur hafa unnið pyrrosarsigur í vaxtamálinu Viðskipti innlent Fasteignamarkaðurinn „kaupendamarkaður“ að mati fasteignasala Viðskipti innlent Getur tekið einstæða foreldra allt að átján ár að safna fyrir íbúð Viðskipti innlent Samstöðin tapaði fimmtíu milljónum Viðskipti innlent Áföll í vinnu: Erfitt að sinna vinnu og jafnvel heimilishaldi Atvinnulíf Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Viðskipti erlent Fleiri fréttir Húsleit hjá Terra Kampavínsklúbbar, innherjasvik og nú meint skattsvik Telur neytendur hafa unnið pyrrosarsigur í vaxtamálinu Samstöðin tapaði fimmtíu milljónum Bara tala kynnti „Bare si det“ til leiks í Noregi Getur tekið einstæða foreldra allt að átján ár að safna fyrir íbúð Fasteignamarkaðurinn „kaupendamarkaður“ að mati fasteignasala Hagnaður minnkar um 1,5 milljarða milli ára Skynjar kvíða og ótta meðal starfsmanna Gengi Eimskips lækkar vegna bilunarinnar Fleiri hundruð kröfur og líklegt að óeðlilegum greiðslum verði rift Seldu fyrir 634 milljónir og græddu 182 Selja Adalvo og stjórnandi frá Alvotech fylgir Hanna María nýr forstöðumaður hjá ELKO Úrvinnslusjóður svarar Sorpu Eigandi Remax ákærður fyrir markaðsmisnotkun Grunnlán nær nú aðeins til helmings kaupverðs Íslandsbanki bætist í hópinn og gerir hlé á verðtryggðum lánveitingum Skipti bús Magnúsar tekin upp sextán árum frá þroti Ragnhildur til Datera Lagaleg óvissa og kaupendur byrjaðir að fá nei frá bankanum Steypti ég mér í algjöra glötun með lántökunni fyrir þremur árum? Lánveitendum vex Vaxtamálið í augum Gera hlé á veitingu verðtryggðra íbúðalána Gætu þurft að draga úr framleiðslu á Grundartanga Boeing 777-fraktþotur bætast í flota Atlanta Nathan & Olsen og Ekran verða Nathan Þórunn seld og tuttugu sagt upp Telja menningarframlag vinna gegn yfirlýstum tilgangi sínum Flugumferðarstjórar verði að sætta sig við sömu launahækkanir og aðrir Sjá meira
Bare si det byggir á sama grunni og íslenska útgáfan Bara tala sem fyrirtæki, stofnanir og sveitarfélög á Íslandi hafa nýtt til að styðja við íslenskunám fólks með annað móðurmál en íslensku með það að markmiði að stuðla markvisst að aukinni þátttöku þeirra í samfélaginu, auknu sjálfstraust og aðgengi að vinnumarkaði. Í tilkynningu frá Bara tala segir að Högni Kristjánsson, sendiherra Íslands í Noregi og eiginkona hans Ásgerður Magnúsdóttir hafi verið gestgjafar viðburðarins. Högni Kristjánsson sendiherra Íslands í Noregi ávarpaði gesti á mánudaginn. „Chisom Udeze, stofnandi og framkvæmdastjóri Diversify kom fram á viðburðinum og talaði um mikilvægi aðgengis að tungumáli fyrir þátttöku innflytjenda í samfélaginu til að stuðla að jafnrétti. Rita Anson, verkefnastjóri hjá NorBAN og Nordic Ignite kom einnig fram og ræddi tenginguna milli fjölbreytni, nýsköpunar og þróunar lausna á vinnumarkaði,“ segir í tilkynningunni. Jón Gunnar Þórðarson, stofnandi og framkvæmdastjóri Bara tala, kynnti tilurð og framtíðarsýn lausnarinnar Bare si det og sagði frá fyrstu skrefunum í Noregi sem hafa gengið vonum framar. Teymin sem standa að baki Bara tala og Bara si det. „Við erum ótrúlega stolt af því að stíga þetta skref að opna Bare si det og vonumst til að geta stutt við nýbúa og fyrirtæki í Noregi með notendavænu og starfstengdu tungumálanámi,“ er haft eftir Jóni Gunnari. Ráðgjafafyrirtækið FOLKA AS, sem sérhæfir sig í lausnum í mannauðsmálum til fyrirtækja, eru endursöluaðilar á lausninni Bare si det fyrir Noregsmarkað. Jón greindi einnig frá því að Bara tala ehf réði nýlega markaðs og sölustjóra í Noregi. Marcus Øien, sem starfaði áður sem sölu og markaðsstjóri hjá Capeesh, fyrirtæki sem sérhæfði sig í menntatæknilausnum fyrir vinnumarkaðinn tekur við stöðunni. „Hans þekking og reynsla er gríðarlega verðmæt fyrir fyrirtækið okkar á nýjum markaði,” segir Jón Gunnar.
Máltækni Noregur Íslendingar erlendis Tækni Innflytjendamál Tengdar fréttir Bara tala hlaut Menntasprotann 2024 Bara tala hlaut í dag Menntasprotann árið 2024 en Menntadagur atvinnulífsins var haldinn í ellefta sinn í morgun. Þá var Elko valið Menntafyrirtæki ársins. 14. febrúar 2024 14:22 Mest lesið Heimilin þurfi að undirbúa sig fyrir að það reyni á svigrúm þeirra Neytendur Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Viðskipti erlent Kampavínsklúbbar, innherjasvik og nú meint skattsvik Viðskipti innlent Húsleit hjá Terra Viðskipti innlent Telur neytendur hafa unnið pyrrosarsigur í vaxtamálinu Viðskipti innlent Fasteignamarkaðurinn „kaupendamarkaður“ að mati fasteignasala Viðskipti innlent Getur tekið einstæða foreldra allt að átján ár að safna fyrir íbúð Viðskipti innlent Samstöðin tapaði fimmtíu milljónum Viðskipti innlent Áföll í vinnu: Erfitt að sinna vinnu og jafnvel heimilishaldi Atvinnulíf Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Viðskipti erlent Fleiri fréttir Húsleit hjá Terra Kampavínsklúbbar, innherjasvik og nú meint skattsvik Telur neytendur hafa unnið pyrrosarsigur í vaxtamálinu Samstöðin tapaði fimmtíu milljónum Bara tala kynnti „Bare si det“ til leiks í Noregi Getur tekið einstæða foreldra allt að átján ár að safna fyrir íbúð Fasteignamarkaðurinn „kaupendamarkaður“ að mati fasteignasala Hagnaður minnkar um 1,5 milljarða milli ára Skynjar kvíða og ótta meðal starfsmanna Gengi Eimskips lækkar vegna bilunarinnar Fleiri hundruð kröfur og líklegt að óeðlilegum greiðslum verði rift Seldu fyrir 634 milljónir og græddu 182 Selja Adalvo og stjórnandi frá Alvotech fylgir Hanna María nýr forstöðumaður hjá ELKO Úrvinnslusjóður svarar Sorpu Eigandi Remax ákærður fyrir markaðsmisnotkun Grunnlán nær nú aðeins til helmings kaupverðs Íslandsbanki bætist í hópinn og gerir hlé á verðtryggðum lánveitingum Skipti bús Magnúsar tekin upp sextán árum frá þroti Ragnhildur til Datera Lagaleg óvissa og kaupendur byrjaðir að fá nei frá bankanum Steypti ég mér í algjöra glötun með lántökunni fyrir þremur árum? Lánveitendum vex Vaxtamálið í augum Gera hlé á veitingu verðtryggðra íbúðalána Gætu þurft að draga úr framleiðslu á Grundartanga Boeing 777-fraktþotur bætast í flota Atlanta Nathan & Olsen og Ekran verða Nathan Þórunn seld og tuttugu sagt upp Telja menningarframlag vinna gegn yfirlýstum tilgangi sínum Flugumferðarstjórar verði að sætta sig við sömu launahækkanir og aðrir Sjá meira
Bara tala hlaut Menntasprotann 2024 Bara tala hlaut í dag Menntasprotann árið 2024 en Menntadagur atvinnulífsins var haldinn í ellefta sinn í morgun. Þá var Elko valið Menntafyrirtæki ársins. 14. febrúar 2024 14:22