Björk deilir „heimi sínum óspilltum“ í nýrri tónleikamynd Lovísa Arnardóttir skrifar 24. október 2025 08:50 Tónleikamyndin kemur formlega út í dag. Tónleikamyndin Björk: Cornucopia, er gefin út í dag í fyrsta sinn. Í tilkynningu segir að Cornucopia sé metnaðarfyllsta sýning Bjarkar til þessa. Kvikmyndaútgáfunni er leikstýrð af Ísoldi Uggadóttur. Björk sá sjálf um listræna leikstjórn, útsetningar á tónlistinni, sýningastjórnun og flutning. James Merry leiddi með Björk myndrænu hliðina ásamt Andrew Thomas Huang, Gabríela Friðriksdóttir, Pierre-Alain Giraud, Nick Knight, Tobias Gremmler , Warren Du Preez og Nick Thornton-Jones. „Ég er svo glöð að deila með ykkur kvikmynd sem var gerð af tónleikunum mínum Cornucopia . Þetta hefur verið langt ferðalag þar sem hundruð einstaklinga hafa komið að . Ég er óendanlega þakklát hverri einustu manneskju sem hefur komið að verkefninu. Mér finnst tónleika-kvikmyndin sem fyrirbæri í dag vera mjög vinveitt kvenlægum gildum , velkomin í nútíma samfélag þar sem kventónlistarmenn geta deilt heimi sínum óspilltum,“ segir Björk í tilkynningu um útgáfuna. Framkvæmdastjórar sýningarinnar voru Sara Nassim og Kat Manssor . Bergur Þórisson var í hlutverki tónlistarstjóra og sá um hljóðblöndun með Mörtu Salogni og Björk. Artur Tort kvikmyndaði en Walter Mauriot sá um klippingu . Myndin er framleidd af S101 og Snowstorm, í samvinnu við Level Forward . Aðalframleiðendur eru Derek Birkett , Davíð Helgason , Adrienne Becker og Roger Clark . Í tilkynningu segir að ferill Bjarkar hafi síendurtekið ögrað mörkum í tónlist. Hún sé þekkt fyrir byltingarkennda tónlist, sjónlist og flutning. Þá segir að Björk hafi alltaf tekið nýrri tækni fagnandi og notað til að auðga listfengi sína, allt frá útgáfu Biophiliu til sýndarveruleika Vulnicuru VR. Með „Cornucopiu, hefur hún endurskilgreint hvað það þýðir að vera flytjandi á 21. öldinni, með því að blanda saman tónlist, leikhúsi og sjónlist til að koma áfram skilaboðum um von og seiglu í umhverfismálum.“ Tónleikamyndin verður fáanleg í mismunandi útgáfum, 3LP, 2CD+DVD, 2CD, DVD, UHD 4K, Blu-ray og stafrænt. Útgáfudagur er 24. október. Tónlist Menning Björk Mest lesið Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Lífið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Enginn Óskar til Íslands 2026 Bíó og sjónvarp Bestu myndir Robs Reiner Bíó og sjónvarp Þingmaður selur húsið Lífið Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Menning Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Menning Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Fleiri fréttir Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Sjá meira
Björk sá sjálf um listræna leikstjórn, útsetningar á tónlistinni, sýningastjórnun og flutning. James Merry leiddi með Björk myndrænu hliðina ásamt Andrew Thomas Huang, Gabríela Friðriksdóttir, Pierre-Alain Giraud, Nick Knight, Tobias Gremmler , Warren Du Preez og Nick Thornton-Jones. „Ég er svo glöð að deila með ykkur kvikmynd sem var gerð af tónleikunum mínum Cornucopia . Þetta hefur verið langt ferðalag þar sem hundruð einstaklinga hafa komið að . Ég er óendanlega þakklát hverri einustu manneskju sem hefur komið að verkefninu. Mér finnst tónleika-kvikmyndin sem fyrirbæri í dag vera mjög vinveitt kvenlægum gildum , velkomin í nútíma samfélag þar sem kventónlistarmenn geta deilt heimi sínum óspilltum,“ segir Björk í tilkynningu um útgáfuna. Framkvæmdastjórar sýningarinnar voru Sara Nassim og Kat Manssor . Bergur Þórisson var í hlutverki tónlistarstjóra og sá um hljóðblöndun með Mörtu Salogni og Björk. Artur Tort kvikmyndaði en Walter Mauriot sá um klippingu . Myndin er framleidd af S101 og Snowstorm, í samvinnu við Level Forward . Aðalframleiðendur eru Derek Birkett , Davíð Helgason , Adrienne Becker og Roger Clark . Í tilkynningu segir að ferill Bjarkar hafi síendurtekið ögrað mörkum í tónlist. Hún sé þekkt fyrir byltingarkennda tónlist, sjónlist og flutning. Þá segir að Björk hafi alltaf tekið nýrri tækni fagnandi og notað til að auðga listfengi sína, allt frá útgáfu Biophiliu til sýndarveruleika Vulnicuru VR. Með „Cornucopiu, hefur hún endurskilgreint hvað það þýðir að vera flytjandi á 21. öldinni, með því að blanda saman tónlist, leikhúsi og sjónlist til að koma áfram skilaboðum um von og seiglu í umhverfismálum.“ Tónleikamyndin verður fáanleg í mismunandi útgáfum, 3LP, 2CD+DVD, 2CD, DVD, UHD 4K, Blu-ray og stafrænt. Útgáfudagur er 24. október.
Tónlist Menning Björk Mest lesið Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Lífið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Lífið Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Lífið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Enginn Óskar til Íslands 2026 Bíó og sjónvarp Bestu myndir Robs Reiner Bíó og sjónvarp Þingmaður selur húsið Lífið Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Menning Konungur bóksölunnar á í vök að verjast Menning Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Fleiri fréttir Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Sjá meira