Ísraelsher gerir árás á Gasa Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 28. október 2025 19:34 Benjamín Netanjahú, forsætisráðherra Ísrael, fyrirskipaði árásirnar. EPA Ísraelsher hefur skotið þremur flugskeytum í átt að Gasaströndinni í kjölfar skipunar forsætisráðherra Ísraels um að hefja árásir á ný. Ísrael sakar Hamas um að brjóta gegn vopnahlé. Fyrr í dag fyrirskipaði Benjamín Netanjahú, forsætisráðherra Ísraels, að her ríkisins ætti að gera „kröftugar“ árásir á Gasaströndina þar sem að Hamas-liðar hafi ekki skilað réttum líkamsleifum. Þá sakar utanríkisráðuneyti Ísraels Hamas um að sviðsetja leit að líkum gísla í húsarústum á Gasa. BBC hefur eftir staðarmiðlum á svæðinu að Ísraelsher fylgdi eftir fyrirskipunum forsætisráðherrans og skaut að minnsta kosti þremur flugskeytum í átt að Gasa. Þá herma heimildir Reuters að tveir hafi látist í árásunum og fjórir slasast. Flugskeyti höfnuðu bæði í Sabra-hverfinu og nálægt Shifa-sjúkrahúsinu sem er stærsta sjúkrahúsið á norðurhluta Gasa. Vopnahlé milli Hamas og Ísraela tók gildi þann 10. október eftir að Donald Trump Bandaríkjaforseti lagði til tuttugu punkta áætlun um frið. Ísraelar samþykktu áætlunina en Hamas einungis að hluta til. Vopnahléið hefur staðið völtum fótum þar sem báðar hliðar saka hvor aðra um að brjóta gegn því. Ísrael Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Ákæru fyrir manndráp vísað frá Erlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Innlent Fleiri fréttir Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Sjá meira
Fyrr í dag fyrirskipaði Benjamín Netanjahú, forsætisráðherra Ísraels, að her ríkisins ætti að gera „kröftugar“ árásir á Gasaströndina þar sem að Hamas-liðar hafi ekki skilað réttum líkamsleifum. Þá sakar utanríkisráðuneyti Ísraels Hamas um að sviðsetja leit að líkum gísla í húsarústum á Gasa. BBC hefur eftir staðarmiðlum á svæðinu að Ísraelsher fylgdi eftir fyrirskipunum forsætisráðherrans og skaut að minnsta kosti þremur flugskeytum í átt að Gasa. Þá herma heimildir Reuters að tveir hafi látist í árásunum og fjórir slasast. Flugskeyti höfnuðu bæði í Sabra-hverfinu og nálægt Shifa-sjúkrahúsinu sem er stærsta sjúkrahúsið á norðurhluta Gasa. Vopnahlé milli Hamas og Ísraela tók gildi þann 10. október eftir að Donald Trump Bandaríkjaforseti lagði til tuttugu punkta áætlun um frið. Ísraelar samþykktu áætlunina en Hamas einungis að hluta til. Vopnahléið hefur staðið völtum fótum þar sem báðar hliðar saka hvor aðra um að brjóta gegn því.
Ísrael Palestína Átök í Ísrael og Palestínu Mest lesið Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Innlent Ákæru fyrir manndráp vísað frá Erlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Innlent Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Erlent Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Innlent Fleiri fréttir Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Sjá meira