Lífið

Sigur­jón og Sól­ey gjör­breyttu eld­húsinu með ein­stakri út­komu

Stefán Árni Pálsson skrifar
Sigurjón og Sóley með smekklega breytingu á eldhúsinu.
Sigurjón og Sóley með smekklega breytingu á eldhúsinu.

Í fyrsta þættinum af nýrri áttaröð af Gulla Byggi var farið ítarlega yfir það hvernig eigi að hanna eldhús.

Gulli fékk að fylgjast með tveimur pörum og þeirra endurgerð af eldhúsi heimilisins.

Þau Sigurjón Kári Sigurjónsson og Sóley Ósk Elsudóttir fóru yfir breytingu sína á eldhúsi heimilisins í Fjallalind í Kópavoginum. Reyndar er parið að taka allt húsið í gegn en í síðasta þætti var fylgst með ferlinu í eldhúsinu.

Einstaklega vel heppnuð breyting eins og sjá má hér neðan.

Klippa: Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.