Hundruð kennara nýta gervigreind til að undirbúa kennslu Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 4. nóvember 2025 15:24 Guðmundur Ingi Kristinsson, mennta- og barnamálaráðherra, segir að um metnaðarfullt verkefni sé að ræða. Vísir/Anton Brink Sex hundruð kennarar um allt land hafa fengið aðgang að gervigreindartólum til að undirbúa kennslu. Markmiðið er að styðja kennara, ráðgjafa og skólastjórnendur í notkun gervigreindar en samt sem áður er ekki verið að innleiða gervigreind í íslenska skóla. Verkefnið er á vegum Miðstöðvar menntunar og skólaþjónustu í samstarfi við Kennarasamband Íslands samkvæmt tilkynningu frá stjórnarráðinu. Sex hundruð kennarar fá aðgang að annað hvort Claude for education frá Anthropic eða Gemini innan Google Classroom en með tólunum fylgir námsefni, fræðsluefni og sérstakt stuðningsnet. Kennararnir geti nýtt sér tólin til að undirbúa kennslu. Í ítarefni segir þó að ekki sé verið að innleiða gervigreind í íslenska skóla heldur sé um að ræða tilraun til að meta áhrif áður en tekin sé ákvörðun um hvort og hvernig ætti að nýta gervigreindartól í framtíðinni. „Hér tökum við stökkið og ráðumst í metnaðarfullt verkefni sem ætlað er að skoða nýtingu gervigreindar á ýmsum sviðum menntunar með þarfir kennara að leiðarljósi, undir miðlægri yfirsýn Miðstöðvar menntunar og skólaþjónustu sem hefur einmitt það hlutverk að styðja við kennara okkar og skóla,“ er haft eftir Guðmundi Inga Kristinssyni, mennta- og barnamálaráðherra, í tilkynningunni. Takist kennurunum vel að nýta sér forritin fá fleiri skólar aðgang að kerfunum á breiðari grundvelli. Á sama tíma og þetta skref er tekið er hafin vinna að gerð viðmiða um notkun gervigreindar í skólastarfi sem verða meðal annars byggð á niðurstöðum þessa verkefnis. Gervigreind Skóla- og menntamál Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Grunnskólar Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Fleiri fréttir Formaður Viðreisnar í borginni kannast ekki við skráningu á lista Heiðu Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Sjá meira
Verkefnið er á vegum Miðstöðvar menntunar og skólaþjónustu í samstarfi við Kennarasamband Íslands samkvæmt tilkynningu frá stjórnarráðinu. Sex hundruð kennarar fá aðgang að annað hvort Claude for education frá Anthropic eða Gemini innan Google Classroom en með tólunum fylgir námsefni, fræðsluefni og sérstakt stuðningsnet. Kennararnir geti nýtt sér tólin til að undirbúa kennslu. Í ítarefni segir þó að ekki sé verið að innleiða gervigreind í íslenska skóla heldur sé um að ræða tilraun til að meta áhrif áður en tekin sé ákvörðun um hvort og hvernig ætti að nýta gervigreindartól í framtíðinni. „Hér tökum við stökkið og ráðumst í metnaðarfullt verkefni sem ætlað er að skoða nýtingu gervigreindar á ýmsum sviðum menntunar með þarfir kennara að leiðarljósi, undir miðlægri yfirsýn Miðstöðvar menntunar og skólaþjónustu sem hefur einmitt það hlutverk að styðja við kennara okkar og skóla,“ er haft eftir Guðmundi Inga Kristinssyni, mennta- og barnamálaráðherra, í tilkynningunni. Takist kennurunum vel að nýta sér forritin fá fleiri skólar aðgang að kerfunum á breiðari grundvelli. Á sama tíma og þetta skref er tekið er hafin vinna að gerð viðmiða um notkun gervigreindar í skólastarfi sem verða meðal annars byggð á niðurstöðum þessa verkefnis.
Gervigreind Skóla- og menntamál Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Grunnskólar Mest lesið Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent „Ég er sátt“ Innlent Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Innlent Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Erlent Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Erlent Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Innlent Samningur í höfn á síðustu stundu Innlent Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Innlent Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Innlent Fleiri fréttir Formaður Viðreisnar í borginni kannast ekki við skráningu á lista Heiðu Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Leita að manneskju við Sjáland Ragnar Þór verður ráðherra Guðmundur Ingi segir af sér Telur ólíklegt að aðrar þjóðir berjist með Dönum Hátt í hundrað á fjöldahjálparstöð Bæjarfulltrúar slást um oddvitasætið í Hafnarfirði Ekki fengið kvartanir um Grok-myndir af íslenskum konum Neyðarástand í uppsiglingu takist ekki að fjölga sjúkraliðum Sjá meira