Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Ágúst Orri Arnarson skrifar 10. nóvember 2025 18:00 Þjálfarinn Arne Slot var afar óánægður með að markið skyldi ekki standa. Robbie Jay Barratt - AMA/Getty Images Liverpool hefur sett sig í samband við PGMOL dómarasamtökin á Englandi til að lýsa yfir óánægju sinni með að mark Virgils van Dijk hafi ekki fengið að standa í leiknum gegn Manchester City í gær. Liverpool sættir sig við niðurstöðu leiksins en vildi koma vandlætingu á framfæri. Markið sem um ræðir skoraði Virgil van Dijk en það var tekið af vegna þess að Andy Robertson, sem var rangstæður, þótti byrgja sýn markmannsins Gianluigi Donnarumma, og þar með hafa áhrif á leikinn úr sinni röngu stöðu. Eftir að hafa skoðað markið í endursýningu frá öllum mögulegum sjónarhornum getur Liverpool ekki unað við þá niðurstöðu og telur reglur leiksins skýrar, en Andy Robertson hafi ekki brotið þær. Hann hafi ekki staðið í sjónlínu Donnarumma og þar með ekki haft nein áhrif á leikinn. Enn fremur furðar Liverpool sig á því að VAR dómari leiksins, Michael Oliver, hafi ekki látið markið standa. Félagið er þeirrar skoðunar að ef VAR dómarinn hefði tekið málið almennilega til skoðunar og beitt reglubundnu hlutverki sínu hefði niðurstaðan orðið önnur. Þessum kvörtunum hefur verið komið áleiðis til Howards Webb, formanns dómarasamtakanna, en eins og fyrr segir sættir Liverpool sig við niðurstöðu leiksins, samkvæmt BBC og The Athletic sem fjölluðu um málið. Enski boltinn Tengdar fréttir Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Englandsmeistarar síðustu tveggja ára, Manchester City og Liverpool, mættust í Manchester í dag þar sem gestirnir sáu aldrei til sólar í rigningunni í Manchester. 9. nóvember 2025 21:00 Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Virgil van Dijk sagði í samtali við Hjörvar Hafliðason á Sýn Sport í gær að Liverpool verðskuldaði gagnrýnina sem liðið hefði fengið á leiktíðinni. 10. nóvember 2025 11:30 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjá meira
Liverpool sættir sig við niðurstöðu leiksins en vildi koma vandlætingu á framfæri. Markið sem um ræðir skoraði Virgil van Dijk en það var tekið af vegna þess að Andy Robertson, sem var rangstæður, þótti byrgja sýn markmannsins Gianluigi Donnarumma, og þar með hafa áhrif á leikinn úr sinni röngu stöðu. Eftir að hafa skoðað markið í endursýningu frá öllum mögulegum sjónarhornum getur Liverpool ekki unað við þá niðurstöðu og telur reglur leiksins skýrar, en Andy Robertson hafi ekki brotið þær. Hann hafi ekki staðið í sjónlínu Donnarumma og þar með ekki haft nein áhrif á leikinn. Enn fremur furðar Liverpool sig á því að VAR dómari leiksins, Michael Oliver, hafi ekki látið markið standa. Félagið er þeirrar skoðunar að ef VAR dómarinn hefði tekið málið almennilega til skoðunar og beitt reglubundnu hlutverki sínu hefði niðurstaðan orðið önnur. Þessum kvörtunum hefur verið komið áleiðis til Howards Webb, formanns dómarasamtakanna, en eins og fyrr segir sættir Liverpool sig við niðurstöðu leiksins, samkvæmt BBC og The Athletic sem fjölluðu um málið.
Enski boltinn Tengdar fréttir Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Englandsmeistarar síðustu tveggja ára, Manchester City og Liverpool, mættust í Manchester í dag þar sem gestirnir sáu aldrei til sólar í rigningunni í Manchester. 9. nóvember 2025 21:00 Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Virgil van Dijk sagði í samtali við Hjörvar Hafliðason á Sýn Sport í gær að Liverpool verðskuldaði gagnrýnina sem liðið hefði fengið á leiktíðinni. 10. nóvember 2025 11:30 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjá meira
Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Englandsmeistarar síðustu tveggja ára, Manchester City og Liverpool, mættust í Manchester í dag þar sem gestirnir sáu aldrei til sólar í rigningunni í Manchester. 9. nóvember 2025 21:00
Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Virgil van Dijk sagði í samtali við Hjörvar Hafliðason á Sýn Sport í gær að Liverpool verðskuldaði gagnrýnina sem liðið hefði fengið á leiktíðinni. 10. nóvember 2025 11:30