Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Bjarki Sigurðsson skrifar 15. nóvember 2025 19:40 Guðlaugur Þór Þórðarson er þingmaður Sjálfstæðisflokksins og fyrrverandi utanríkisráðherra. Vísir/Ívar Fannar Þingmaður segir mikilvægt að tryggja að æðstu ráðamenn landsins fari ekki beint í störf innan Evrópusambandsins gangi Ísland í sambandið. Dæmi séu um að erlendir ráðamenn lendi í klandri fyrir svipaðar tilfærslur. Níu þingmenn Sjálfstæðisflokksins leggja frumvarpið fram vegna yfirlýstrar stefnu ríkisstjórnarinnar um að skoða að taka upp viðræður um aðild Íslands að Evrópusambandinu á ný. Vilja þingmennirnir að æðstu stjórnendur og aðstoðarmenn ráðherra, sem sinna hagsmunagæslu fyrir hönd Íslands í samningaviðræðum við erlend ríki, bandalög þeirra og alþjóðastofnanir, megi ekki þiggja embætti á vegum þessara erlendu aðila í átján mánuði eftir að þeir láta af störfum í Stjórnarráðinu. Freistnivandinn nægur fyrir Guðlaugur Þór Þórðarson, einn flutningsmanna, segir stjórnmála- og embættismenn hafa mikla hagsmuni af því að Ísland gangi í ESB. „Það liggur alveg fyrir að ef svo illa vildi til, sem ég vona að verði nú aldrei, að við myndum ganga inn. Þá yrði að manna hundruð starfa sem skattgreiðendur greiða fyrir. En það er alveg ljóst að þeir sem ganga fyrir í þau störf eru stjórnmálamenn, fyrrverandi stjórnmálamenn og embættismenn. Freistnivandinn er alveg nægur fyrir þó það verði nú ekki þannig að þegar fólk er búið að setjast niður og gæta hagsmuna Íslands að það stökkvi í störfin strax á eftir,“ segir Guðlaugur Þór. Slæm dæmi erlendis frá Sambærilegar reglur þekkist í mörgum nágranna- og vinaþjóðum. Í greinargerð frumvarpsins segir að til séu nýleg dæmi þar sem fyrrverandi ráðamenn vestrænna ríkja hafa sætt gagnrýni vegna persónulegra ákvarðana eftir að hafa látið af embætti. „Þetta eru reglur sem eru annars staðar af ástæðu. Því fólk hefur séð slæm dæmi. Þess vegna er þetta mál fram komið. Auðvitað væri eðlilegt að ríkisstjórn sem vill ganga inn væri að hugsa á þessum nótum en svo er ekki. Þess vegna hefur Diljá Mist og við hin ákveðið að koma fram með þetta frumvarp,“ segir Guðlaugur Þór. Sjálfstæðisflokkurinn Evrópusambandið Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Alþingi Stjórnsýsla Mest lesið Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Innlent Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Innlent Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Innlent Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Innlent Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Erlent Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Erlent Aldrei planið að sækja um starfið sem aðrir hafi sótt um gagngert til að kæra Innlent Handtekinn á Akranesi grunaður um nauðgun Innlent Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Erlent Miðflokkurinn ekki undirritað siðareglur og mæting þingmanna sögð frjálsleg Innlent Fleiri fréttir Vörubifreið ekið á undirstöður Breiðholtsbrúar Starfsmenn stefna Hval í samvinnu við fyrirtækið Viðgerð á Seyðisfjarðarlínunni muni taka tíma Hvalveiðimenn ætla í hart og örlög Íslands í Eurovision ráðast í dag Róbert vill leiða lista Viðreisnar í borginni Miðflokkurinn ekki undirritað siðareglur og mæting þingmanna sögð frjálsleg Handtekinn á Akranesi grunaður um nauðgun Slökkviliðsstjóri fer í fullt starf hjá almannavarnanefnd Fer ekki aftur fram fyrir Samfylkinguna Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Nærri 400 leitarbeiðnir vegna 95 týndra barna á árinu Bein útsending: Innflytjendur og samfélagið Aldrei planið að sækja um starfið sem aðrir hafi sótt um gagngert til að kæra Seyðisfjörður á varaafli eftir rafmagnsleysi í nótt Fjarðarheiði lokuð og óvissustig suðaustantil Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Tvöföldun seldra nefúða á tíu árum: „Maður pantar töluverðar birgðir reglulega“ Kynna breytta Reykjavíkurleið eftir áramót Ræddu kílómetragjaldið í níu klukkustundir Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Töluvert viðbragð vegna neyðarsendis sem fór af stað fyrir slysni Lagt til að hreindýrakvóti aukist hressilega Heiða þurfi ekki að hafa áhyggjur af óvinsældunum Hyggst reisa nýja flugstöð og festa flugvöllinn í sessi Óvenjumörg alvarleg slys undanfarið Laus úr haldi lögreglu eftir handtöku í tengslum við mannslát Ríkislögreglustjóri tekur Snapchat-mál lögreglunema alvarlega Helmingur borgarbúa óánægður með störf Heiðu Slæm umhirða augnlinsna geti leitt til alvarlegs augnsjúkdóms Sjá meira
Níu þingmenn Sjálfstæðisflokksins leggja frumvarpið fram vegna yfirlýstrar stefnu ríkisstjórnarinnar um að skoða að taka upp viðræður um aðild Íslands að Evrópusambandinu á ný. Vilja þingmennirnir að æðstu stjórnendur og aðstoðarmenn ráðherra, sem sinna hagsmunagæslu fyrir hönd Íslands í samningaviðræðum við erlend ríki, bandalög þeirra og alþjóðastofnanir, megi ekki þiggja embætti á vegum þessara erlendu aðila í átján mánuði eftir að þeir láta af störfum í Stjórnarráðinu. Freistnivandinn nægur fyrir Guðlaugur Þór Þórðarson, einn flutningsmanna, segir stjórnmála- og embættismenn hafa mikla hagsmuni af því að Ísland gangi í ESB. „Það liggur alveg fyrir að ef svo illa vildi til, sem ég vona að verði nú aldrei, að við myndum ganga inn. Þá yrði að manna hundruð starfa sem skattgreiðendur greiða fyrir. En það er alveg ljóst að þeir sem ganga fyrir í þau störf eru stjórnmálamenn, fyrrverandi stjórnmálamenn og embættismenn. Freistnivandinn er alveg nægur fyrir þó það verði nú ekki þannig að þegar fólk er búið að setjast niður og gæta hagsmuna Íslands að það stökkvi í störfin strax á eftir,“ segir Guðlaugur Þór. Slæm dæmi erlendis frá Sambærilegar reglur þekkist í mörgum nágranna- og vinaþjóðum. Í greinargerð frumvarpsins segir að til séu nýleg dæmi þar sem fyrrverandi ráðamenn vestrænna ríkja hafa sætt gagnrýni vegna persónulegra ákvarðana eftir að hafa látið af embætti. „Þetta eru reglur sem eru annars staðar af ástæðu. Því fólk hefur séð slæm dæmi. Þess vegna er þetta mál fram komið. Auðvitað væri eðlilegt að ríkisstjórn sem vill ganga inn væri að hugsa á þessum nótum en svo er ekki. Þess vegna hefur Diljá Mist og við hin ákveðið að koma fram með þetta frumvarp,“ segir Guðlaugur Þór.
Sjálfstæðisflokkurinn Evrópusambandið Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Alþingi Stjórnsýsla Mest lesið Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Innlent Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Innlent Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Innlent Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Innlent Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Erlent Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Erlent Aldrei planið að sækja um starfið sem aðrir hafi sótt um gagngert til að kæra Innlent Handtekinn á Akranesi grunaður um nauðgun Innlent Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Erlent Miðflokkurinn ekki undirritað siðareglur og mæting þingmanna sögð frjálsleg Innlent Fleiri fréttir Vörubifreið ekið á undirstöður Breiðholtsbrúar Starfsmenn stefna Hval í samvinnu við fyrirtækið Viðgerð á Seyðisfjarðarlínunni muni taka tíma Hvalveiðimenn ætla í hart og örlög Íslands í Eurovision ráðast í dag Róbert vill leiða lista Viðreisnar í borginni Miðflokkurinn ekki undirritað siðareglur og mæting þingmanna sögð frjálsleg Handtekinn á Akranesi grunaður um nauðgun Slökkviliðsstjóri fer í fullt starf hjá almannavarnanefnd Fer ekki aftur fram fyrir Samfylkinguna Gummi Emil tekinn í skýrslutöku lögreglu Nærri 400 leitarbeiðnir vegna 95 týndra barna á árinu Bein útsending: Innflytjendur og samfélagið Aldrei planið að sækja um starfið sem aðrir hafi sótt um gagngert til að kæra Seyðisfjörður á varaafli eftir rafmagnsleysi í nótt Fjarðarheiði lokuð og óvissustig suðaustantil Sæði með krabbameinsvaldandi genagalla selt til Íslands Krafðist sérlega þungrar refsingar yfir Margréti Höllu Tvöföldun seldra nefúða á tíu árum: „Maður pantar töluverðar birgðir reglulega“ Kynna breytta Reykjavíkurleið eftir áramót Ræddu kílómetragjaldið í níu klukkustundir Síðasti loðdýrabóndinn segir Íslendinga verða að vakna Töluvert viðbragð vegna neyðarsendis sem fór af stað fyrir slysni Lagt til að hreindýrakvóti aukist hressilega Heiða þurfi ekki að hafa áhyggjur af óvinsældunum Hyggst reisa nýja flugstöð og festa flugvöllinn í sessi Óvenjumörg alvarleg slys undanfarið Laus úr haldi lögreglu eftir handtöku í tengslum við mannslát Ríkislögreglustjóri tekur Snapchat-mál lögreglunema alvarlega Helmingur borgarbúa óánægður með störf Heiðu Slæm umhirða augnlinsna geti leitt til alvarlegs augnsjúkdóms Sjá meira