Tryggja þurfi að ráðamenn hlaupi ekki í störf hjá ESB Bjarki Sigurðsson skrifar 15. nóvember 2025 19:40 Guðlaugur Þór Þórðarson er þingmaður Sjálfstæðisflokksins og fyrrverandi utanríkisráðherra. Vísir/Ívar Fannar Þingmaður segir mikilvægt að tryggja að æðstu ráðamenn landsins fari ekki beint í störf innan Evrópusambandsins gangi Ísland í sambandið. Dæmi séu um að erlendir ráðamenn lendi í klandri fyrir svipaðar tilfærslur. Níu þingmenn Sjálfstæðisflokksins leggja frumvarpið fram vegna yfirlýstrar stefnu ríkisstjórnarinnar um að skoða að taka upp viðræður um aðild Íslands að Evrópusambandinu á ný. Vilja þingmennirnir að æðstu stjórnendur og aðstoðarmenn ráðherra, sem sinna hagsmunagæslu fyrir hönd Íslands í samningaviðræðum við erlend ríki, bandalög þeirra og alþjóðastofnanir, megi ekki þiggja embætti á vegum þessara erlendu aðila í átján mánuði eftir að þeir láta af störfum í Stjórnarráðinu. Freistnivandinn nægur fyrir Guðlaugur Þór Þórðarson, einn flutningsmanna, segir stjórnmála- og embættismenn hafa mikla hagsmuni af því að Ísland gangi í ESB. „Það liggur alveg fyrir að ef svo illa vildi til, sem ég vona að verði nú aldrei, að við myndum ganga inn. Þá yrði að manna hundruð starfa sem skattgreiðendur greiða fyrir. En það er alveg ljóst að þeir sem ganga fyrir í þau störf eru stjórnmálamenn, fyrrverandi stjórnmálamenn og embættismenn. Freistnivandinn er alveg nægur fyrir þó það verði nú ekki þannig að þegar fólk er búið að setjast niður og gæta hagsmuna Íslands að það stökkvi í störfin strax á eftir,“ segir Guðlaugur Þór. Slæm dæmi erlendis frá Sambærilegar reglur þekkist í mörgum nágranna- og vinaþjóðum. Í greinargerð frumvarpsins segir að til séu nýleg dæmi þar sem fyrrverandi ráðamenn vestrænna ríkja hafa sætt gagnrýni vegna persónulegra ákvarðana eftir að hafa látið af embætti. „Þetta eru reglur sem eru annars staðar af ástæðu. Því fólk hefur séð slæm dæmi. Þess vegna er þetta mál fram komið. Auðvitað væri eðlilegt að ríkisstjórn sem vill ganga inn væri að hugsa á þessum nótum en svo er ekki. Þess vegna hefur Diljá Mist og við hin ákveðið að koma fram með þetta frumvarp,“ segir Guðlaugur Þór. Sjálfstæðisflokkurinn Evrópusambandið Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Alþingi Stjórnsýsla Mest lesið Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Simmi vinsælasti leynigesturinn Innlent Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Dótturdóttir JFK er látin Erlent Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Innlent Gummi lögga er maður ársins 2025 Innlent Fleiri fréttir Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Sátt við fyrsta árið og taka stöðuna vegna forfalla ráðherra á næstu dögum Tíu létust í umferðinni á árinu og alvarlegustu slysunum fækkar ekki Árangur aðgerða ekki staðist væntingar almennings Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Ríkisstjórnin sek um ósanngjarna mismunun Vonbrigði í menntamálum og áramótasprengja Hafa áhyggjur af frelsissviptingu barna í brottfararstöð Kristrún ræðir við Pétur um borgarstjórnarframboð Níu ráðherrar funda með Höllu Sjá meira
Níu þingmenn Sjálfstæðisflokksins leggja frumvarpið fram vegna yfirlýstrar stefnu ríkisstjórnarinnar um að skoða að taka upp viðræður um aðild Íslands að Evrópusambandinu á ný. Vilja þingmennirnir að æðstu stjórnendur og aðstoðarmenn ráðherra, sem sinna hagsmunagæslu fyrir hönd Íslands í samningaviðræðum við erlend ríki, bandalög þeirra og alþjóðastofnanir, megi ekki þiggja embætti á vegum þessara erlendu aðila í átján mánuði eftir að þeir láta af störfum í Stjórnarráðinu. Freistnivandinn nægur fyrir Guðlaugur Þór Þórðarson, einn flutningsmanna, segir stjórnmála- og embættismenn hafa mikla hagsmuni af því að Ísland gangi í ESB. „Það liggur alveg fyrir að ef svo illa vildi til, sem ég vona að verði nú aldrei, að við myndum ganga inn. Þá yrði að manna hundruð starfa sem skattgreiðendur greiða fyrir. En það er alveg ljóst að þeir sem ganga fyrir í þau störf eru stjórnmálamenn, fyrrverandi stjórnmálamenn og embættismenn. Freistnivandinn er alveg nægur fyrir þó það verði nú ekki þannig að þegar fólk er búið að setjast niður og gæta hagsmuna Íslands að það stökkvi í störfin strax á eftir,“ segir Guðlaugur Þór. Slæm dæmi erlendis frá Sambærilegar reglur þekkist í mörgum nágranna- og vinaþjóðum. Í greinargerð frumvarpsins segir að til séu nýleg dæmi þar sem fyrrverandi ráðamenn vestrænna ríkja hafa sætt gagnrýni vegna persónulegra ákvarðana eftir að hafa látið af embætti. „Þetta eru reglur sem eru annars staðar af ástæðu. Því fólk hefur séð slæm dæmi. Þess vegna er þetta mál fram komið. Auðvitað væri eðlilegt að ríkisstjórn sem vill ganga inn væri að hugsa á þessum nótum en svo er ekki. Þess vegna hefur Diljá Mist og við hin ákveðið að koma fram með þetta frumvarp,“ segir Guðlaugur Þór.
Sjálfstæðisflokkurinn Evrópusambandið Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Alþingi Stjórnsýsla Mest lesið Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Simmi vinsælasti leynigesturinn Innlent Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Dótturdóttir JFK er látin Erlent Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Innlent Gummi lögga er maður ársins 2025 Innlent Fleiri fréttir Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Sátt við fyrsta árið og taka stöðuna vegna forfalla ráðherra á næstu dögum Tíu létust í umferðinni á árinu og alvarlegustu slysunum fækkar ekki Árangur aðgerða ekki staðist væntingar almennings Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Ríkisstjórnin sek um ósanngjarna mismunun Vonbrigði í menntamálum og áramótasprengja Hafa áhyggjur af frelsissviptingu barna í brottfararstöð Kristrún ræðir við Pétur um borgarstjórnarframboð Níu ráðherrar funda með Höllu Sjá meira