Birti gamalt bréf til Guðna: „Íslanzka mín er ekki gott“ Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 16. nóvember 2025 15:34 Eliza Reid fer yfir víðan völl í viðtalinu. Vísir/Egill Í tilefni af Degi íslenskrar tungu deildi Eliza Reid, rithöfundur og fyrrverandi forsetafrú, mynd af bréfi sem hún sendi Guðna Th. Jóhannessyni, eiginmanni hennar og fyrrverandi forseta Íslands, ári eftir að þau hittust fyrst. Eliza birti bréfið á Facebook en það skrifaði hún árið 1999, ári eftir að hún og Guðni hittust fyrst. Með bréfinu fylgdi ljósmynd af hjónunum á Þingvöllum. „Kæri vinur Guðni,“ skrifaði Eliza. „Þau eru ljósmyndirnar. Að mínu áliti, þau eru gott. Íslanzka mín er ekki gott, nema vaninn gefur listina. Eigi að síður, ég hef miklar mætur á enskri tungu. Berðu fjölskylda þín kveðju mína. Virðingarfyllst og með ált, Eliza.“ Hér má sjá bréfið sem Eliza sendi Guðna.Facebook/Eliza Reid Í færslunni segir Eliza, höfundur tveggja bókmenntaverka sem gefin hafa verið út á íslensku, tungumálið vera einn þeirra þátta sem skilgreina þjóðina. „Ég veit og dáist að því hversu ákveðið fólk er að berjast fyrir því að varðveita hana. Ég er bjarstýn á að okkur muni takast það. Hvaða vopn má nota í þeirri baráttu?“ spyr Eliza. Hún leggur til að sýna innflytjendum sem ekki hafa íslensku að móðurmáli mildi þegar þau gera mistök enda séu þau að æfa sig. Hins vegar megi hætta því þegar einhver, eins og hún sjálf, er kominn með góða færni í málinu og tekur fram að henni finnist hún aldrei vera búin að læra íslensku. Ekki eigi að fela fordóma og rasisma á bak við meldingar um að innflytjendur tali ekki málið nægilega vel. „Nýir nemendur í íslensku eru ekki ógn við íslenskt mál; þeir eru lifandi og dugandi manneskjur sem geta auðgað hana ef þau fá tækifæri til þess. Stærstu ógnirnar sem steðja að málinu eru gervigreind og netheimurinn - en sem betur fer erum við einnig að breyta þeim áskorunum í tækifæri,“ segir Eliza. „Íslenska er alls konar og Íslendingar eru alls konar - þar á meðal ég.“ Íslensk tunga Guðni Th. Jóhannesson Mest lesið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Kristinn Svavarsson er látinn Tónlist „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Lífið Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Fleiri fréttir Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Sjá meira
Eliza birti bréfið á Facebook en það skrifaði hún árið 1999, ári eftir að hún og Guðni hittust fyrst. Með bréfinu fylgdi ljósmynd af hjónunum á Þingvöllum. „Kæri vinur Guðni,“ skrifaði Eliza. „Þau eru ljósmyndirnar. Að mínu áliti, þau eru gott. Íslanzka mín er ekki gott, nema vaninn gefur listina. Eigi að síður, ég hef miklar mætur á enskri tungu. Berðu fjölskylda þín kveðju mína. Virðingarfyllst og með ált, Eliza.“ Hér má sjá bréfið sem Eliza sendi Guðna.Facebook/Eliza Reid Í færslunni segir Eliza, höfundur tveggja bókmenntaverka sem gefin hafa verið út á íslensku, tungumálið vera einn þeirra þátta sem skilgreina þjóðina. „Ég veit og dáist að því hversu ákveðið fólk er að berjast fyrir því að varðveita hana. Ég er bjarstýn á að okkur muni takast það. Hvaða vopn má nota í þeirri baráttu?“ spyr Eliza. Hún leggur til að sýna innflytjendum sem ekki hafa íslensku að móðurmáli mildi þegar þau gera mistök enda séu þau að æfa sig. Hins vegar megi hætta því þegar einhver, eins og hún sjálf, er kominn með góða færni í málinu og tekur fram að henni finnist hún aldrei vera búin að læra íslensku. Ekki eigi að fela fordóma og rasisma á bak við meldingar um að innflytjendur tali ekki málið nægilega vel. „Nýir nemendur í íslensku eru ekki ógn við íslenskt mál; þeir eru lifandi og dugandi manneskjur sem geta auðgað hana ef þau fá tækifæri til þess. Stærstu ógnirnar sem steðja að málinu eru gervigreind og netheimurinn - en sem betur fer erum við einnig að breyta þeim áskorunum í tækifæri,“ segir Eliza. „Íslenska er alls konar og Íslendingar eru alls konar - þar á meðal ég.“
Íslensk tunga Guðni Th. Jóhannesson Mest lesið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Lífið Kristinn Svavarsson er látinn Tónlist „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Lífið Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni Lífið Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Lífið Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Lífið Fleiri fréttir Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Sjá meira