Reynir að lægja öldurnar eftir stórsjó ævisögunnar Aron Guðmundsson skrifar 18. nóvember 2025 17:17 Sarina Wiegman, landsliðsþjálfari Englands Vísir/Getty Sarina Wiegman, landsliðsþjálfari enska kvennalandsliðsins í fótolta, hefur nú svarað fullyrðingum sem Mary Earps, fyrrverandi markvörður landsliðsins setti fram um ákvörðun sína að hætta spila fyrir landsiðið í nýútkominni ævisögu sinni. Í nýútgefinni ævisögu sinni heldur Mary Earps, sem spilaði á sínum tíma fimmtíu og þrjá A-landsleiki fyrir England og varð Evrópumeistari með liðinu árið 2022, að Wiegman verðlaunaði slæma hegðun með því að velja Hönnuh Hampton aftur í landsliðið. Hampton var á sínum tíma ekki valin í enska landsliðið og var því haldið fram þá að ástæðan væri slæm hegðun hennar og lélegt hugarfar. Það kom því Earps nokkuð á óvart þegar að Wiegman viðraði þá hugmynd við hana eftir sigur á Evrópumótinu árið 2022 að velja Hampton aftur í landsliðið. Hannah Hampton varði mark Englands á Evrópumótinu fyrr á þessu ári þar sem að England varði titil sinn Vísir/Getty Hin hollenska Wiegman, sem hefur notið mikillar velgengni í starfi og stýrt enska landsliðinu til sigurs bæði á HM og EM, þvertekur fyrir fullyrðinar Earps þess efnis að hún verðlauni slæma hegðun og svaraði þeim á blaðamannafundi fyrr í dag. „Ég tek ákvarðanir sem hjálpa okkur að vinna,“ sagði Wiegman á blaðamannafundi fyrr í dag. „Það sem ég hef sagt áður er að við áttum tvo magnaða markverði í markvarðateyminu og þá erum við með fleiri góða markverði. Þegar á hólminn var komið tók ég þessa ákvörðun.“ Upplifanir einstaklinga geti verið mismunandi. Mary Earps, er ekki parsátt með vinnubrögð WiegmanVísir/Getty „Ég naut þess að vinna með Earps. Núna er hún hætt og við áttum saman frábæra tíma. Ég mun alltaf geyma þær minningar hjá mér.“ Aðspurð hvort hún myndi gera eitthvað öðruvísi varðandi þessa ákvörðun sem hún tók á sínum tíma, svaraði Wiegman því neitandi. Earps segist þá hafa tjáð Wiegman að henni litist ekki vel á þær fyrirætlanir landsliðsþjálfarans en í mars 2023 sneri Hampton þó aftur í liðið og hefur síðan þá verið hluti af enska landsliðinu. Earps lagði landsliðsskóna á hilluna fyrir Evrópumótið fyrr á þessu ári. Hampton varði mark Englands á mótinu en liðið stóð þar uppi sem Evrópumeistari eftir sigur á spænska landsliðinu í úrslitaleiknum. Enska landsliðið er með Íslandi í riðli í undankeppni HM 2027 en auk þessara liða eru landslið Spánar og Úkraínu einnig í sama riðli. HM 2027 í Brasilíu Fótbolti EM 2025 í Sviss Mest lesið Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Fleiri fréttir Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Sjá meira
Í nýútgefinni ævisögu sinni heldur Mary Earps, sem spilaði á sínum tíma fimmtíu og þrjá A-landsleiki fyrir England og varð Evrópumeistari með liðinu árið 2022, að Wiegman verðlaunaði slæma hegðun með því að velja Hönnuh Hampton aftur í landsliðið. Hampton var á sínum tíma ekki valin í enska landsliðið og var því haldið fram þá að ástæðan væri slæm hegðun hennar og lélegt hugarfar. Það kom því Earps nokkuð á óvart þegar að Wiegman viðraði þá hugmynd við hana eftir sigur á Evrópumótinu árið 2022 að velja Hampton aftur í landsliðið. Hannah Hampton varði mark Englands á Evrópumótinu fyrr á þessu ári þar sem að England varði titil sinn Vísir/Getty Hin hollenska Wiegman, sem hefur notið mikillar velgengni í starfi og stýrt enska landsliðinu til sigurs bæði á HM og EM, þvertekur fyrir fullyrðinar Earps þess efnis að hún verðlauni slæma hegðun og svaraði þeim á blaðamannafundi fyrr í dag. „Ég tek ákvarðanir sem hjálpa okkur að vinna,“ sagði Wiegman á blaðamannafundi fyrr í dag. „Það sem ég hef sagt áður er að við áttum tvo magnaða markverði í markvarðateyminu og þá erum við með fleiri góða markverði. Þegar á hólminn var komið tók ég þessa ákvörðun.“ Upplifanir einstaklinga geti verið mismunandi. Mary Earps, er ekki parsátt með vinnubrögð WiegmanVísir/Getty „Ég naut þess að vinna með Earps. Núna er hún hætt og við áttum saman frábæra tíma. Ég mun alltaf geyma þær minningar hjá mér.“ Aðspurð hvort hún myndi gera eitthvað öðruvísi varðandi þessa ákvörðun sem hún tók á sínum tíma, svaraði Wiegman því neitandi. Earps segist þá hafa tjáð Wiegman að henni litist ekki vel á þær fyrirætlanir landsliðsþjálfarans en í mars 2023 sneri Hampton þó aftur í liðið og hefur síðan þá verið hluti af enska landsliðinu. Earps lagði landsliðsskóna á hilluna fyrir Evrópumótið fyrr á þessu ári. Hampton varði mark Englands á mótinu en liðið stóð þar uppi sem Evrópumeistari eftir sigur á spænska landsliðinu í úrslitaleiknum. Enska landsliðið er með Íslandi í riðli í undankeppni HM 2027 en auk þessara liða eru landslið Spánar og Úkraínu einnig í sama riðli.
HM 2027 í Brasilíu Fótbolti EM 2025 í Sviss Mest lesið Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Enski boltinn „Læt þá stundum heyra það að þeir geti ekki unnið án mín“ Sport Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Handbolti Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Enski boltinn Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Fótbolti Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Íslenski boltinn Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Fótbolti Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Handbolti Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Fleiri fréttir Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar TikTok í fyrsta sæti á HM í fótbolta í sumar Settu upp skautavelli inni á einum flottasta fótboltaleikvangi Spánar „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Fékk gjöf frá Karólínu Leu um leið og hún kom úr erfiðri geislameðferð Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Algjör karakter og þú lýstir upp hvert sem þú fórst“ „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Mikael krækti í víti og var grátlega nærri sigri á Milan Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Real bjó til El Clásico úrslitaleik PSG bætti við titli eftir vító og hádramatík Sjá meira