Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Jón Þór Stefánsson skrifar 27. nóvember 2025 15:57 Eva Bryndís Helgadóttir er réttargæslumaður konunnar sem kærði Albert. Vísir/Vilhelm Eva Bryndís Helgadóttir, réttargæslumaður konu sem Albert Guðmundsson fótboltamaður var ákærður fyrir að nauðga, segir sýknudóm Alberts sem Landsréttur felldi í dag koma sér á óvart. „Já, ég verð að viðurkenna það. Ég átti von á því að það yrði fallist á kröfu ákæruvaldsins um sakfellingu í þessu máli. Ég viðurkenni það. En eins og við vitum þá eru gerðar mjög strangar kröfur til þess að það sé fallist kröfu um fangelsi í svona málum. Sjaldnast rata þau svona langt í kerfinu. Mörg þeirra eru felld niður á fyrri stigum og þess háttar.“ Í samtali við fréttastofu benti Eva á að dómurinn hafi verið þríklofinn. Tveir dómarar hafi ákveðið að sýkna Albert, en einn þeirra viljað sakfella hann. „Þannig þetta er mjög tæpt,“ sagði hún. „Það segir okkur að það hafi margt bent til sakfellingar, enda átti ég von á þeirri niðurstöðu svo ég segi alveg eins og er.“ Aðspurð um hvort henni finnist að málinu eigi að vera áfrýjað til Hæstaréttar segir Eva að ríkissaksóknari verði að segja til um það. „En það er mjög óvenjulegt, myndi ég segja, að sjá þríklofinn þriggja manna dóm,“ segir hún. „Og ég tala nú ekki um þegar það er sýkna á línu, eins og maður segir.“ Vilhjálmur Vilhjálmsson, verjandi Alberts, sagði að það hefði yfir höfuð komið honum á óvart að málinu hafi verið áfrýjað úr héraði til Landsréttar. Eva Bryndís var á öðru máli. „Alls ekki. Alls ekki. Það kom mér alls ekki á óvart að þessu máli yrði áfrýjað. Mér fannst héraðsdómurinn mjög sérkennilegur, og það kom mér alls ekki á óvart að honum hafi verið áfrýjað.“ Eva Bryndís segir það ekkert smá mál að stíga skrefið sem umbjóðandi hennar steig, að kæra og fara í gegnum allt ferlið. Það séu þung skref, og ekki léttvægt. Dómsmál Mál Alberts Guðmundssonar Kynferðisofbeldi Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Fleiri fréttir Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Sjá meira
„Já, ég verð að viðurkenna það. Ég átti von á því að það yrði fallist á kröfu ákæruvaldsins um sakfellingu í þessu máli. Ég viðurkenni það. En eins og við vitum þá eru gerðar mjög strangar kröfur til þess að það sé fallist kröfu um fangelsi í svona málum. Sjaldnast rata þau svona langt í kerfinu. Mörg þeirra eru felld niður á fyrri stigum og þess háttar.“ Í samtali við fréttastofu benti Eva á að dómurinn hafi verið þríklofinn. Tveir dómarar hafi ákveðið að sýkna Albert, en einn þeirra viljað sakfella hann. „Þannig þetta er mjög tæpt,“ sagði hún. „Það segir okkur að það hafi margt bent til sakfellingar, enda átti ég von á þeirri niðurstöðu svo ég segi alveg eins og er.“ Aðspurð um hvort henni finnist að málinu eigi að vera áfrýjað til Hæstaréttar segir Eva að ríkissaksóknari verði að segja til um það. „En það er mjög óvenjulegt, myndi ég segja, að sjá þríklofinn þriggja manna dóm,“ segir hún. „Og ég tala nú ekki um þegar það er sýkna á línu, eins og maður segir.“ Vilhjálmur Vilhjálmsson, verjandi Alberts, sagði að það hefði yfir höfuð komið honum á óvart að málinu hafi verið áfrýjað úr héraði til Landsréttar. Eva Bryndís var á öðru máli. „Alls ekki. Alls ekki. Það kom mér alls ekki á óvart að þessu máli yrði áfrýjað. Mér fannst héraðsdómurinn mjög sérkennilegur, og það kom mér alls ekki á óvart að honum hafi verið áfrýjað.“ Eva Bryndís segir það ekkert smá mál að stíga skrefið sem umbjóðandi hennar steig, að kæra og fara í gegnum allt ferlið. Það séu þung skref, og ekki léttvægt.
Dómsmál Mál Alberts Guðmundssonar Kynferðisofbeldi Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Fleiri fréttir Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Sjá meira