Túlkar niðurstöðuna sem ákveðin skilaboð Sunna Sæmundsdóttir skrifar 29. nóvember 2025 19:23 Alexandra Briem, borgarfulltrúi Pírata, laut í lægra haldi í formannskjöri. vísir/Bjarni Nýr og fyrsti formaður Pírata segir að taka þurfi samtal um sameiningu flokka á vinstri væng stjórnmálanna. Borgarfulltrúi flokksins sem laut í lægra haldi í formannskjörinu íhugar sína stöðu. Oktavía Hrund Guðrúnar Jóns hlaut níutíu og fimm atkvæði en borgarfulltrúinn Alexandra Briem hlaut sjötíu og níu. Segja má að úrsltin hafi verði nokkuð óvænt að því leyti að Oktavía er varaborgarfulltrúi og hefur verið minna áberandi í þjóðfélagsumræðunni en Alexandra. Oktavía, þú ert nýr og fyrsti formaður Pírata. Hvernig er tilfinningin? „Hún er góð. Þetta var frekar jöfn kosning milli mín og Alexöndru Briem og góð sókn í sjálfa kosninguna þannig það er gott fyrir okkur að fleiri hafi áhuga á að taka þátt í starfinu okkar,“ sagði Oktavía að loknu formannskjöri. Þú ert í dag formaður og varaborgarfulltrúi, muntu sækjast eftir sæti ofar á lista? „Ég ætla aðeins að láta þetta detta niður, þetta formannsval og svo sjáum við til,“ segir Oktavía um næstu skref í pólitíkinni. Úrslitin komu Alexöndru á óvart. „Ég er ekki ánægð og ég er hissa. En ég held að þetta verði örugglega allt í lagi og að Oktavía hafi margt fram að færa. Ég óska bara háni til hamingju,“ sagði Alexandra eftir að niðurstaðan lá fyrir. Hún íhugar nú næstu skref. „Ég get ekki túlkað þetta sem annað en ákveðin skilaboð til mín en það er ekkert sem ég er búin að hugsa eða ákveða þannig. Ég þarf bara aðeins að skoða hvað þetta þýðir fyrir mína stöðu og mín störf fyrir flokkinn.“ Oktavía segir uppbyggingarstarf fram undan í flokknum í aðdraganda sveitastjórnarkosninga. „Sérstaklega er mikilvægt að við kannski tökum á þeim íhaldsskoðunum sem hafa verið ríkjandi núna og sýnum að við erum flokkurinn sem horfir til framtíðar en nær ekki í hugmyndafræðina einhvers staðar úr fortíðinni.“ Píratar náðu ekki sæti á Alþingi í kosningum í fyrra, ekki frekar en aðrir flokkar á vinstri væng. Ítrekað hefur verið rætt um mögulega á sameiginlegu framboði og Oktavía segir að það verði skoðað. „Það eru samtöl sem þurfa að eiga sér stað og við sjáum hvernig þau mótast. Þetta er allt að fara að gerast á næstu vikum og við sjáum til.“ Píratar Borgarstjórn Reykjavík Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Fleiri fréttir Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Guðbjörg Ingunn fer í verðskuldað frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Sjá meira
Oktavía Hrund Guðrúnar Jóns hlaut níutíu og fimm atkvæði en borgarfulltrúinn Alexandra Briem hlaut sjötíu og níu. Segja má að úrsltin hafi verði nokkuð óvænt að því leyti að Oktavía er varaborgarfulltrúi og hefur verið minna áberandi í þjóðfélagsumræðunni en Alexandra. Oktavía, þú ert nýr og fyrsti formaður Pírata. Hvernig er tilfinningin? „Hún er góð. Þetta var frekar jöfn kosning milli mín og Alexöndru Briem og góð sókn í sjálfa kosninguna þannig það er gott fyrir okkur að fleiri hafi áhuga á að taka þátt í starfinu okkar,“ sagði Oktavía að loknu formannskjöri. Þú ert í dag formaður og varaborgarfulltrúi, muntu sækjast eftir sæti ofar á lista? „Ég ætla aðeins að láta þetta detta niður, þetta formannsval og svo sjáum við til,“ segir Oktavía um næstu skref í pólitíkinni. Úrslitin komu Alexöndru á óvart. „Ég er ekki ánægð og ég er hissa. En ég held að þetta verði örugglega allt í lagi og að Oktavía hafi margt fram að færa. Ég óska bara háni til hamingju,“ sagði Alexandra eftir að niðurstaðan lá fyrir. Hún íhugar nú næstu skref. „Ég get ekki túlkað þetta sem annað en ákveðin skilaboð til mín en það er ekkert sem ég er búin að hugsa eða ákveða þannig. Ég þarf bara aðeins að skoða hvað þetta þýðir fyrir mína stöðu og mín störf fyrir flokkinn.“ Oktavía segir uppbyggingarstarf fram undan í flokknum í aðdraganda sveitastjórnarkosninga. „Sérstaklega er mikilvægt að við kannski tökum á þeim íhaldsskoðunum sem hafa verið ríkjandi núna og sýnum að við erum flokkurinn sem horfir til framtíðar en nær ekki í hugmyndafræðina einhvers staðar úr fortíðinni.“ Píratar náðu ekki sæti á Alþingi í kosningum í fyrra, ekki frekar en aðrir flokkar á vinstri væng. Ítrekað hefur verið rætt um mögulega á sameiginlegu framboði og Oktavía segir að það verði skoðað. „Það eru samtöl sem þurfa að eiga sér stað og við sjáum hvernig þau mótast. Þetta er allt að fara að gerast á næstu vikum og við sjáum til.“
Píratar Borgarstjórn Reykjavík Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Fleiri fréttir Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Guðbjörg Ingunn fer í verðskuldað frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Sjá meira