Versta spark NFL-sögunnar: „Ég hef aldrei séð svona“ Valur Páll Eiríksson skrifar 2. desember 2025 16:48 Spark Koo fór ekki beint. Raunar mistókst honum að hæfa boltann yfirhöfuð. Kathryn Riley/Getty Images Sparktilraun Younghoe Koo, sparkara New York Giants, í leik við New England Patriots í NFL-deildinni í nótt, hefur vakið mikla athygli. Koo var þó nokkrum sentímetrum frá því að hitta boltann og negldi svoleiðis tánni í jörðina. Óhætt er að segja að Koo hafi gert eitthvað sem fáir hafa séð á fótboltavellinum. Lýsendur og sérfræðingar áttu fæstir til orð yfir sparktilraun hans. Troy Aikman var sérfræðingur í útsendingu ESPN frá leiknum og sagðist aldrei hafa séð neitt þessu líkt. Manning-bræður, Peyton og Eli, eru þá hvern mánudag með eigin lýsingu á vegum ESPN með góðan gest. Leikarinn Danny DeVito var gestur þeirra í nótt og endurómuðu þeir allir tjáningu Aikmans: „Ég hef aldrei séð svona“. Peyton Manning: "I have not seen that... EVER!" Danny DeVito: "I've never seen that. I've never seen that." Eli Manning: "I've never seen that. I've never seen that." 🏈🎙️ #NFL #MNF https://t.co/ocb2aLJ9Js pic.twitter.com/EgZ4ZAcj0c— Awful Announcing (@awfulannouncing) December 2, 2025 Patriots unnu leik næturinnar með 33 stigum gegn 15 Giants-manna. Um var að ræða tíunda sigur Patriots í röð og stefna þeir hraðbyri á úrslitakeppnina. Sjón er sögu ríkari en sérlega misheppnaða sparktilraun Koo má sjá í spilaranum ásamt viðbrögðum Manning-bræðra og DeVito. Farið verður svo yfir alla umferðina í NFL-deildinni í Lokasókninni sem sýnd er á Sýn Sport klukkan 22:40. NFL Mest lesið Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Giftu sig á gamlársdag Handbolti Van Veen síðastur inn í undanúrslit: „Hætti ekki að brosa næstu 24 tímana“ Sport Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Sport Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti „Mjög svekkjandi“ Enski boltinn Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Enski boltinn Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City Enski boltinn Fleiri fréttir Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City Van Veen síðastur inn í undanúrslit: „Hætti ekki að brosa næstu 24 tímana“ Metár fyrir danskt íþróttafólk Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Luke Littler reykspólaði yfir Pólverjann og inn í undanúrslitin „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Skotinn fljúgandi endaði öskubuskuævintýri Hood Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Chelsea búið að reka Enzo Maresca Anthony Joshua útskrifaður af spítalanum Dæmd úr leik vegna skósóla Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Sjá meira
Óhætt er að segja að Koo hafi gert eitthvað sem fáir hafa séð á fótboltavellinum. Lýsendur og sérfræðingar áttu fæstir til orð yfir sparktilraun hans. Troy Aikman var sérfræðingur í útsendingu ESPN frá leiknum og sagðist aldrei hafa séð neitt þessu líkt. Manning-bræður, Peyton og Eli, eru þá hvern mánudag með eigin lýsingu á vegum ESPN með góðan gest. Leikarinn Danny DeVito var gestur þeirra í nótt og endurómuðu þeir allir tjáningu Aikmans: „Ég hef aldrei séð svona“. Peyton Manning: "I have not seen that... EVER!" Danny DeVito: "I've never seen that. I've never seen that." Eli Manning: "I've never seen that. I've never seen that." 🏈🎙️ #NFL #MNF https://t.co/ocb2aLJ9Js pic.twitter.com/EgZ4ZAcj0c— Awful Announcing (@awfulannouncing) December 2, 2025 Patriots unnu leik næturinnar með 33 stigum gegn 15 Giants-manna. Um var að ræða tíunda sigur Patriots í röð og stefna þeir hraðbyri á úrslitakeppnina. Sjón er sögu ríkari en sérlega misheppnaða sparktilraun Koo má sjá í spilaranum ásamt viðbrögðum Manning-bræðra og DeVito. Farið verður svo yfir alla umferðina í NFL-deildinni í Lokasókninni sem sýnd er á Sýn Sport klukkan 22:40.
NFL Mest lesið Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Giftu sig á gamlársdag Handbolti Van Veen síðastur inn í undanúrslit: „Hætti ekki að brosa næstu 24 tímana“ Sport Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Sport Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti „Mjög svekkjandi“ Enski boltinn Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Enski boltinn Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City Enski boltinn Fleiri fréttir Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City Van Veen síðastur inn í undanúrslit: „Hætti ekki að brosa næstu 24 tímana“ Metár fyrir danskt íþróttafólk Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Luke Littler reykspólaði yfir Pólverjann og inn í undanúrslitin „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Skotinn fljúgandi endaði öskubuskuævintýri Hood Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Chelsea búið að reka Enzo Maresca Anthony Joshua útskrifaður af spítalanum Dæmd úr leik vegna skósóla Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Sjá meira