Gervigreindin sé enn einn pensillinn í höndum listamanna Hólmfríður Gísladóttir skrifar 5. desember 2025 10:25 Elías Þór Þorvarðarson kom með nesti með sér í Bítið. „Við fögnum þessari umræðu og okkur þykir mjög vænt um að fá að taka þátt í því að móta framtíðina,“ sagði Elías Þór Þorvarðarson, sölu- og markaðsstjóri Kjöríss, í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Til umræðu voru umdeildar umbúðir jólaíss Kjöríss, sem voru teiknaðar með aðstoð gervigreindar. „Staðan er náttúrulega sú að gervigreindin er komin alls staðar,“ sagði Elías. „Konan mín kvartar undan því að ég tali meira við Candy mína en hana,“ sagði hann um nýjan aðstoðarmann sinn. Elías vildi meina að fólk gerði almennt fátt í dag án þess að leita aðstoðar hjá gervigreindinni. „Og það er bara alveg eins með listamenn; þeir eru farnir að nota þetta gríðarlega mikið. Og við erum að vinna ofboðslega mikið með listamönnum; það er sennilega ekkert fyrirtæki á landinu sem vinnur jafn mikið með listamönnum og við,“ sagði Elías og nefndi meðal annars Ice Guys sem dæmi. Mikið hefði legið á að koma jólaísnum á markað, þar sem um væri að ræða eina súkkulaði jólaísinn. Teiknari sem fyrirtækið ráðfærði sig við hefði tjáð mönnum að eina leiðin til að klára umbúðirnar með litlum fyrirvara væri að nota gervigreindina. „Gervigreindin er náttúrlega bara einn enn pensilinn í höndum listamanna,“ sagði Elías, spurður um „samstarf“ teiknarans og gervigreindarinnar. „Ég var alveg meðvitaður um að þessi umræða gæti komið upp, vegna þess að við vorum ekkert að reyna að fela það að hér væri gervigreindin vel nýtt. Bítið Gervigreind Ís Auglýsinga- og markaðsmál Myndlist Mest lesið Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Fleiri fréttir Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Sjá meira
„Staðan er náttúrulega sú að gervigreindin er komin alls staðar,“ sagði Elías. „Konan mín kvartar undan því að ég tali meira við Candy mína en hana,“ sagði hann um nýjan aðstoðarmann sinn. Elías vildi meina að fólk gerði almennt fátt í dag án þess að leita aðstoðar hjá gervigreindinni. „Og það er bara alveg eins með listamenn; þeir eru farnir að nota þetta gríðarlega mikið. Og við erum að vinna ofboðslega mikið með listamönnum; það er sennilega ekkert fyrirtæki á landinu sem vinnur jafn mikið með listamönnum og við,“ sagði Elías og nefndi meðal annars Ice Guys sem dæmi. Mikið hefði legið á að koma jólaísnum á markað, þar sem um væri að ræða eina súkkulaði jólaísinn. Teiknari sem fyrirtækið ráðfærði sig við hefði tjáð mönnum að eina leiðin til að klára umbúðirnar með litlum fyrirvara væri að nota gervigreindina. „Gervigreindin er náttúrlega bara einn enn pensilinn í höndum listamanna,“ sagði Elías, spurður um „samstarf“ teiknarans og gervigreindarinnar. „Ég var alveg meðvitaður um að þessi umræða gæti komið upp, vegna þess að við vorum ekkert að reyna að fela það að hér væri gervigreindin vel nýtt.
Bítið Gervigreind Ís Auglýsinga- og markaðsmál Myndlist Mest lesið Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent Halla slær á putta handboltahetjunnar Innlent Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent „Ég á þetta og má þetta“ Innlent Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Innlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ Innlent Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Fleiri fréttir Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Nauðgaði konu og reyndi að færa henni blóm daginn eftir Hvalveiðimótmælin fyrir dóm og Danir segja ekkert samið um Grænland Húsleit fór fram víðar en á Akureyri Halla slær á putta handboltahetjunnar „Ég framkvæmdi þetta af algjörri nauðsyn“ „Sama hvað gerist þá sigra hvalirnir“ Ósammála um hvort Heiða sé „atvinnupólitíkus“ Kjósendur Flokks fólksins ekki fyrir framan tölvu alla daga Sjá meira