Ofsótt af milljarðamæringi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. desember 2025 08:32 Skilaboðin höfðu alvarleg áhrif á Marie Höbinger sem var einfaldlega að reyna að spila eins vel og hún gat í íþrótt og liði sem hún elskar. Getty/Andrea Southam Maður hefur játað sig sekan um að hafa setið um Marie Höbinger, miðjumann Liverpool, eftir að hafa sent henni ítrekuð skilaboð og mætt á einn af leikjum hennar. Í yfirlýsingu á vefsíðu bresku saksóknaraþjónustunnar kom fram að hinn 42 ára gamli Mangal Dalal hafi játað að hafa sent leikmanninum skilaboð í gegnum Instagram á tímabilinu 27. janúar 2025 til 16. febrúar 2025. Nokkrir breskir fjölmiðlar greina frá þessu og segja að þar sé á ferðinni athafnamaðurinn og milljarðamæringurinn Mangal Dalal. Skilaboðunum var lýst sem „oft kynferðislega grófum“ og innihéldu símanúmer hans og póstnúmer. Hann bað hana einnig um að heimsækja sig og gaf í skyn að hann myndi mæta á leiki hennar. Dalal ferðaðist síðan til að sjá 4-0 tap Liverpool á útivelli gegn Manchester City þann 16. febrúar 2025. Vallarstarfsmaður kom auga á hann og lét öryggisfulltrúa vita. View this post on Instagram A post shared by SHE’S A BALLER! (@shesaballer) Dalal játaði að hafa setið um hana þegar lögreglan yfirheyrði hann en sagðist vera „andlega veikur“. Saksóknaraþjónustan ákærði Dalal fyrir að sitja um hana og dómur yfir honum verður kveðinn upp þann 20. janúar 2026. Yfirsaksóknarinn Sarah McInerney sagði að Dalal hafa notað hana til að „tjá fantasíur sínar“. Hún bætti við: „Skilaboð hans voru áköf, stöðug og algjörlega óviðeigandi. Þau höfðu alvarleg áhrif á leikmanninn sem var einfaldlega að reyna að spila eins vel og hún gat í íþrótt og liði sem hún elskar.“ „Hegðun Dalals var glæpsamleg og verður ekki liðin í réttlátu og jöfnu samfélagi. Við viljum þakka fröken Hobinger og Liverpool FC fyrir hjálp þeirra við að koma Dalal fyrir rétt.“ Í skýrslu saksóknaraþjónustunnar kom fram að Höbinger hefði haft áhyggjur og tilkynnt skilaboðin frá Dalal til Liverpool. Eins og greint var frá í Mirror leiddi þetta til þess að austurríska landsliðskonan réð sér „öryggisfulltrúa“ sem lífvörð til að fylgja sér til og frá leikjum Liverpool vegna áhyggna um öryggi sitt. Öryggisfulltrúinn bar kennsl á Dalal sem manninn sem hafði sent Hobinger skilaboðin áður en lögreglan var kölluð til. Enski boltinn Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn Fleiri fréttir „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjá meira
Í yfirlýsingu á vefsíðu bresku saksóknaraþjónustunnar kom fram að hinn 42 ára gamli Mangal Dalal hafi játað að hafa sent leikmanninum skilaboð í gegnum Instagram á tímabilinu 27. janúar 2025 til 16. febrúar 2025. Nokkrir breskir fjölmiðlar greina frá þessu og segja að þar sé á ferðinni athafnamaðurinn og milljarðamæringurinn Mangal Dalal. Skilaboðunum var lýst sem „oft kynferðislega grófum“ og innihéldu símanúmer hans og póstnúmer. Hann bað hana einnig um að heimsækja sig og gaf í skyn að hann myndi mæta á leiki hennar. Dalal ferðaðist síðan til að sjá 4-0 tap Liverpool á útivelli gegn Manchester City þann 16. febrúar 2025. Vallarstarfsmaður kom auga á hann og lét öryggisfulltrúa vita. View this post on Instagram A post shared by SHE’S A BALLER! (@shesaballer) Dalal játaði að hafa setið um hana þegar lögreglan yfirheyrði hann en sagðist vera „andlega veikur“. Saksóknaraþjónustan ákærði Dalal fyrir að sitja um hana og dómur yfir honum verður kveðinn upp þann 20. janúar 2026. Yfirsaksóknarinn Sarah McInerney sagði að Dalal hafa notað hana til að „tjá fantasíur sínar“. Hún bætti við: „Skilaboð hans voru áköf, stöðug og algjörlega óviðeigandi. Þau höfðu alvarleg áhrif á leikmanninn sem var einfaldlega að reyna að spila eins vel og hún gat í íþrótt og liði sem hún elskar.“ „Hegðun Dalals var glæpsamleg og verður ekki liðin í réttlátu og jöfnu samfélagi. Við viljum þakka fröken Hobinger og Liverpool FC fyrir hjálp þeirra við að koma Dalal fyrir rétt.“ Í skýrslu saksóknaraþjónustunnar kom fram að Höbinger hefði haft áhyggjur og tilkynnt skilaboðin frá Dalal til Liverpool. Eins og greint var frá í Mirror leiddi þetta til þess að austurríska landsliðskonan réð sér „öryggisfulltrúa“ sem lífvörð til að fylgja sér til og frá leikjum Liverpool vegna áhyggna um öryggi sitt. Öryggisfulltrúinn bar kennsl á Dalal sem manninn sem hafði sent Hobinger skilaboðin áður en lögreglan var kölluð til.
Enski boltinn Mest lesið Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Enski boltinn „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Handbolti Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Körfubolti Hafa bara rifist á vellinum en ætla að búa saman Fótbolti Skilur stress þjóðarinnar betur Handbolti „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Körfubolti Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Handbolti Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Enski boltinn Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Körfubolti Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? Enski boltinn Fleiri fréttir „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjáðu rauðu spjöld Everton: Einn fyrir hártog en hinn fyrir klapp Sjáðu sögulega seint sigurmark og Manchester-liðin missa frá sér sigra Manchester United bað Fletcher um að stýra liðinu í bikarnum Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Sjá meira