Spilaði dauðadrukkinn í átta leikjum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. desember 2025 10:32 Quentin Jammer var mjög farsæll leikmaður með San Diego Chargers í NFL-deildinni. Getty/Peter G. Aiken Fyrrverandi leikmaður Chargers-liðsins í NFL-deildinni hefur viðurkennt á samfélagsmiðlum að hann hefði spilað nokkra leiki undir áhrifum áfengis á NFL-ferli sínum. „Sönn saga. Árið 2011 spilaði ég dauðadrukkinn í að minnsta kosti átta leikjum,“ birti Quentin Jammer á X-inu Jammer spilaði fyrstu ellefu tímabil sín með San Diego Chargers áður en hann lauk NFL-ferli sínum árið 2013 með Denver Broncos. Tímabilið 2011 var það fyrsta síðan hann var nýliði árið 2002 sem hann lauk án þess að ná að stela boltanum af andstæðingi. Í röð færslna tengdi Jammer drykkjuna við persónulega erfiðleika sína og sagði að skilnaður hans hefði leitt hann út í áfengisneyslu og að þessi opinberun væri eins konar hreinsun. „Fótboltamenn glíma líka við vandamál í lífinu,“ skrifaði hann á X-inu. „Vitið þið af hverju gaurar fyrirfara sér? Af því að þeir geta ekki verið berskjaldaðir,“ stendur í færslu Jammers. „Þannig að allt þetta drasl safnast bara upp og kemst hvergi. Of skömmustulegir til að biðja um hjálp. Fjölskyldan horfir á þá grotna niður. En endilega drullið yfir mig fyrir að vera berskjaldaður. Ég er ekki dauður, gaur!“ Jammer var öflugur varnarmaður og missti aðeins úr fjórum leikjum á tólf tímabilum með Chargers. View this post on Instagram A post shared by Sports Illustrated (@sportsillustrated) NFL Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Donni þarf líka að fara í aðgerð Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Fleiri fréttir Liverpool þénaði meira en Manchester United í fyrsta sinn Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Big Ben í kvöld: Heimir Guðjóns og Steini Arndal Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Donni þarf líka að fara í aðgerð Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Dagskráin: Big Ben, Skiptiborð, Íslendingaslagur í Evrópu og Körfuboltakvöld Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Mætti ekki í viðtöl eftir tap Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag „Þetta er alltaf leikur sem þú munt vilja sjá“ Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Sjá meira
„Sönn saga. Árið 2011 spilaði ég dauðadrukkinn í að minnsta kosti átta leikjum,“ birti Quentin Jammer á X-inu Jammer spilaði fyrstu ellefu tímabil sín með San Diego Chargers áður en hann lauk NFL-ferli sínum árið 2013 með Denver Broncos. Tímabilið 2011 var það fyrsta síðan hann var nýliði árið 2002 sem hann lauk án þess að ná að stela boltanum af andstæðingi. Í röð færslna tengdi Jammer drykkjuna við persónulega erfiðleika sína og sagði að skilnaður hans hefði leitt hann út í áfengisneyslu og að þessi opinberun væri eins konar hreinsun. „Fótboltamenn glíma líka við vandamál í lífinu,“ skrifaði hann á X-inu. „Vitið þið af hverju gaurar fyrirfara sér? Af því að þeir geta ekki verið berskjaldaðir,“ stendur í færslu Jammers. „Þannig að allt þetta drasl safnast bara upp og kemst hvergi. Of skömmustulegir til að biðja um hjálp. Fjölskyldan horfir á þá grotna niður. En endilega drullið yfir mig fyrir að vera berskjaldaður. Ég er ekki dauður, gaur!“ Jammer var öflugur varnarmaður og missti aðeins úr fjórum leikjum á tólf tímabilum með Chargers. View this post on Instagram A post shared by Sports Illustrated (@sportsillustrated)
NFL Mest lesið Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Handbolti „Ég er bara Króati á morgun“ Handbolti Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Fótbolti Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Handbolti „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Handbolti Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Sport Donni þarf líka að fara í aðgerð Handbolti Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Handbolti Ungverjar stoltir eftir slag við „þá bestu í heimi“ Handbolti Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Handbolti Fleiri fréttir Liverpool þénaði meira en Manchester United í fyrsta sinn Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Big Ben í kvöld: Heimir Guðjóns og Steini Arndal Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi „Lagar lekann í smástund en þetta er ekki Liverpool-leiðin“ Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar Freyr orðinn þreyttur á endalausu slúðri „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Stjarnan selur Adolf Daða til FH Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu Donni þarf líka að fara í aðgerð Heimavinnan skilaði marki fyrir Szoboszlai „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Komst ekki í liðið hjá Val en skaut niður City: „Frá Lödubíl yfir í Lamborghini“ Þættir um Manchester United í anda „The Crown“ Dagskráin: Big Ben, Skiptiborð, Íslendingaslagur í Evrópu og Körfuboltakvöld Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Dómari skoraði í handboltaleik og dæmdi markið síðan gilt Mætti ekki í viðtöl eftir tap Newcastle og Chelsea unnu bæði í Meistaradeildinni í kvöld Lewandowski skoraði fyrir bæði félög í Prag „Þetta er alltaf leikur sem þú munt vilja sjá“ Liverpool með flottan sigur í Frakklandi Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Uppgjörið: Njarðvík-Keflavík 88-77 | Danielle og Brittany fóru á kostum Þór/KA fær þrjá leikmenn frá Stólunum á fimm leikmanna degi Sjá meira
Sjáðu mörkin úr Meistaradeildinni: Aukaspyrna Szoboszlai, Lewandowski fyrir bæði lið og Kane klikkaði á þrennu