Spilaði dauðadrukkinn í átta leikjum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. desember 2025 10:32 Quentin Jammer var mjög farsæll leikmaður með San Diego Chargers í NFL-deildinni. Getty/Peter G. Aiken Fyrrverandi leikmaður Chargers-liðsins í NFL-deildinni hefur viðurkennt á samfélagsmiðlum að hann hefði spilað nokkra leiki undir áhrifum áfengis á NFL-ferli sínum. „Sönn saga. Árið 2011 spilaði ég dauðadrukkinn í að minnsta kosti átta leikjum,“ birti Quentin Jammer á X-inu Jammer spilaði fyrstu ellefu tímabil sín með San Diego Chargers áður en hann lauk NFL-ferli sínum árið 2013 með Denver Broncos. Tímabilið 2011 var það fyrsta síðan hann var nýliði árið 2002 sem hann lauk án þess að ná að stela boltanum af andstæðingi. Í röð færslna tengdi Jammer drykkjuna við persónulega erfiðleika sína og sagði að skilnaður hans hefði leitt hann út í áfengisneyslu og að þessi opinberun væri eins konar hreinsun. „Fótboltamenn glíma líka við vandamál í lífinu,“ skrifaði hann á X-inu. „Vitið þið af hverju gaurar fyrirfara sér? Af því að þeir geta ekki verið berskjaldaðir,“ stendur í færslu Jammers. „Þannig að allt þetta drasl safnast bara upp og kemst hvergi. Of skömmustulegir til að biðja um hjálp. Fjölskyldan horfir á þá grotna niður. En endilega drullið yfir mig fyrir að vera berskjaldaður. Ég er ekki dauður, gaur!“ Jammer var öflugur varnarmaður og missti aðeins úr fjórum leikjum á tólf tímabilum með Chargers. View this post on Instagram A post shared by Sports Illustrated (@sportsillustrated) NFL Mest lesið Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Giftu sig á gamlársdag Handbolti Van Veen síðastur inn í undanúrslit: „Hætti ekki að brosa næstu 24 tímana“ Sport Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Sport Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport „Mjög svekkjandi“ Enski boltinn Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Enski boltinn Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City Enski boltinn Fleiri fréttir Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City Van Veen síðastur inn í undanúrslit: „Hætti ekki að brosa næstu 24 tímana“ Metár fyrir danskt íþróttafólk Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Luke Littler reykspólaði yfir Pólverjann og inn í undanúrslitin „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Skotinn fljúgandi endaði öskubuskuævintýri Hood Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Chelsea búið að reka Enzo Maresca Anthony Joshua útskrifaður af spítalanum Dæmd úr leik vegna skósóla Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Sjá meira
„Sönn saga. Árið 2011 spilaði ég dauðadrukkinn í að minnsta kosti átta leikjum,“ birti Quentin Jammer á X-inu Jammer spilaði fyrstu ellefu tímabil sín með San Diego Chargers áður en hann lauk NFL-ferli sínum árið 2013 með Denver Broncos. Tímabilið 2011 var það fyrsta síðan hann var nýliði árið 2002 sem hann lauk án þess að ná að stela boltanum af andstæðingi. Í röð færslna tengdi Jammer drykkjuna við persónulega erfiðleika sína og sagði að skilnaður hans hefði leitt hann út í áfengisneyslu og að þessi opinberun væri eins konar hreinsun. „Fótboltamenn glíma líka við vandamál í lífinu,“ skrifaði hann á X-inu. „Vitið þið af hverju gaurar fyrirfara sér? Af því að þeir geta ekki verið berskjaldaðir,“ stendur í færslu Jammers. „Þannig að allt þetta drasl safnast bara upp og kemst hvergi. Of skömmustulegir til að biðja um hjálp. Fjölskyldan horfir á þá grotna niður. En endilega drullið yfir mig fyrir að vera berskjaldaður. Ég er ekki dauður, gaur!“ Jammer var öflugur varnarmaður og missti aðeins úr fjórum leikjum á tólf tímabilum með Chargers. View this post on Instagram A post shared by Sports Illustrated (@sportsillustrated)
NFL Mest lesið Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Giftu sig á gamlársdag Handbolti Van Veen síðastur inn í undanúrslit: „Hætti ekki að brosa næstu 24 tímana“ Sport Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Sport Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport „Mjög svekkjandi“ Enski boltinn Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Enski boltinn Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City Enski boltinn Fleiri fréttir Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Sunderland hjálpaði Arsenal með því að taka stig af Man. City Van Veen síðastur inn í undanúrslit: „Hætti ekki að brosa næstu 24 tímana“ Metár fyrir danskt íþróttafólk Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Luke Littler reykspólaði yfir Pólverjann og inn í undanúrslitin „Mjög svekkjandi“ Líklegast að Chelsea ráði stjóra Strassborg Fyrsta mark Mateta í langan tíma dugði ekki Palace til að taka öll stigin Bitlausir meistarar byrjuðu árið á því að tapa stigum á heimavelli Arsenal græddi á mistökum dómarans í 1-0 sigrinum á Everton Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sjáðu Mateta skora fyrsta mark ársins 2026 Biðin mikla hjá Unai Emery tók aðeins nokkrar sekúndur Tók báða Íslendingana út af í hálfleik Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár „Ekki jólin sem ég bjóst við“ Skotinn fljúgandi endaði öskubuskuævintýri Hood Ríkisstjórn Gabon setti fótboltalandsliðið sitt í bann Andri Lucas missti af þriðja leiknum í röð og áfram markaleysi án hans Aganefndin í fríi og Romero fær að spila í dag Enginn getur slökkt á þungarokkinu á HM í pílu Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Chelsea búið að reka Enzo Maresca Anthony Joshua útskrifaður af spítalanum Dæmd úr leik vegna skósóla Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Sjá meira