Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 11. desember 2025 22:30 Unnur Hermannsdóttir er leikskólastjóri á Rauðuborg. Vísir/Bjarni Allt að helmingur barna sem eru á leikskólum í borginni hefur verið fjarverandi síðustu vikur vegna veikinda. Leikskólastjóri segist ekki muna eftir öðru eins á rúmlega þrjátíu ára starfsferli. Á leikskólanum Rauðaborg í Reykjavík voru tuttugu og tvö börn fjarverandi í dag af fimmtíu og sex börnum. Það er nokkuð óvenjulegt en mikil veikindi meðal barnanna skýra þetta. „Það er búið að vanta á bilinu tuttugu og tvö til tuttugu og tuttugu og fimm börn alla þessa vikur. Alla þessa fjóra daga. Þetta byrjaði á fimmtudag föstudag í síðustu viku þá voru óvenju mörg fjarverandi. Kannski svona sex til átta börn sem er mikið af okkur reynslu. Börnin hér eru sjaldan lasin en þetta er ábyggilega inflúensan,“ segir Unnur Hermannsdóttir leikskólastjóri á Rauðaborg. Nú ertu búin að vera í þessu lengi eða yfir þrjátíu ár. Hefur þú áður séð þetta svona slæmt? Aldrei. Ekki svona. Ekki svona lengi svona marga daga í röð og ekki sömu börnin svona lengi í burtu. Það eru sömu börnin sem að mæta og sömu börnin sem eru veik heima lengi í einu. Nýjar tölur frá Landlæknisembættinu sýna að inflúensufaraldurinn er enn á uppleið. Í síðustu viku greindust 116 með inflúensuna þar af ellefu börn eins til fjögurra ára og fimmtán börn undir eins árs. Nóg að gera á Rauðuborg.Vísir/Bjarni Unnur segir inflúensuna leggjast þyngra á yngstu börnin á leikskólanum sem séu lengur veik heima en þau eldri. Þá segir hún veikindi einnig hafa herjað á starfsfólkið. „Starfsfólkið er búið að taka sinn pakka. Þannig núna eru hér um bil allir starfsmenn búnir að mæta þessa viku. Vantar svona einn til tvo starfsmenn. Við erum búin að nýta tímann vel. Leyfa börnunum að njóta sér í fámenninun og gera eitthvað skemmtilegt sem við getum kannski ekki gert þegar það er allt fullt af börnum. Við höfum líka verið svolítið að taka til í skápum og fara í Sorpu og svoleiðis. Nýta tímann.“ Leikskólar Heilbrigðismál Skóla- og menntamál Mest lesið Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd Erlent „Nú er nóg komið“ Erlent Jón Gnarr biðst afsökunar Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna umferðarslyss Innlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent „En við þurfum samt Grænland“ Erlent Rannsaka klámmyndir spjallmennis Musk af táningum Erlent Reyna að koma sextán skipum gegnum herkví Erlent Fleiri fréttir Enn kvikusöfnun og landris og líkur á eldgosi Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Örn sækist eftir fjórða sæti í Hafnarfirði Suðurlandsvegi lokað vegna umferðarslyss Jón Gnarr biðst afsökunar Dýpra samtal og samvinna við Evrópusambandið „lykilbreyta“ „Ísland stendur þétt með vinum sínum“ Guðbjörg Oddný sækist eftir öðru sætinu Tveir ökumenn reyndust dvelja ólöglega á landinu Sauðburður er hafinn í Helgafellssveit Borgarstjórinn segist heita Heiða Smáríkið íhugar málsókn vegna aðgerða lögreglu Gæti orðið bylting fyrir konur á breytingaskeiði Er Miðflokkurinn hægriflokkur? „Flestum þykir vænt um bóndann“, segir formaður Bændasamtakanna Furða sig á viðbrögðum Þorgerðar sem dregur í land Útilokar ekki borgarastyrjöld Goddur er látinn Rauði krossinn veitti íbúum skjól eftir bruna Hverju skipta árásirnar á Venesúela í stóru myndinni? Lögregla lokaði áfengissölustað Gönguleið yfir Elliðaár í stað hitaveitustokksins „Viðbrögð utanríkisráðherra eru til skammar“ Þessi bjóða sig fram fyrir Samfylkinguna í Reykjavík „Allavega er þessi einræðisherra farinn“ Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Banaslys á Biskupstungnabraut Krakkarnir beðið um að halda áfram heimsóknum á Hrafnistu Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Hótaði að nauðga manni og skallaði annan vegna húðlitar Sjá meira
Á leikskólanum Rauðaborg í Reykjavík voru tuttugu og tvö börn fjarverandi í dag af fimmtíu og sex börnum. Það er nokkuð óvenjulegt en mikil veikindi meðal barnanna skýra þetta. „Það er búið að vanta á bilinu tuttugu og tvö til tuttugu og tuttugu og fimm börn alla þessa vikur. Alla þessa fjóra daga. Þetta byrjaði á fimmtudag föstudag í síðustu viku þá voru óvenju mörg fjarverandi. Kannski svona sex til átta börn sem er mikið af okkur reynslu. Börnin hér eru sjaldan lasin en þetta er ábyggilega inflúensan,“ segir Unnur Hermannsdóttir leikskólastjóri á Rauðaborg. Nú ertu búin að vera í þessu lengi eða yfir þrjátíu ár. Hefur þú áður séð þetta svona slæmt? Aldrei. Ekki svona. Ekki svona lengi svona marga daga í röð og ekki sömu börnin svona lengi í burtu. Það eru sömu börnin sem að mæta og sömu börnin sem eru veik heima lengi í einu. Nýjar tölur frá Landlæknisembættinu sýna að inflúensufaraldurinn er enn á uppleið. Í síðustu viku greindust 116 með inflúensuna þar af ellefu börn eins til fjögurra ára og fimmtán börn undir eins árs. Nóg að gera á Rauðuborg.Vísir/Bjarni Unnur segir inflúensuna leggjast þyngra á yngstu börnin á leikskólanum sem séu lengur veik heima en þau eldri. Þá segir hún veikindi einnig hafa herjað á starfsfólkið. „Starfsfólkið er búið að taka sinn pakka. Þannig núna eru hér um bil allir starfsmenn búnir að mæta þessa viku. Vantar svona einn til tvo starfsmenn. Við erum búin að nýta tímann vel. Leyfa börnunum að njóta sér í fámenninun og gera eitthvað skemmtilegt sem við getum kannski ekki gert þegar það er allt fullt af börnum. Við höfum líka verið svolítið að taka til í skápum og fara í Sorpu og svoleiðis. Nýta tímann.“
Leikskólar Heilbrigðismál Skóla- og menntamál Mest lesið Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd Erlent „Nú er nóg komið“ Erlent Jón Gnarr biðst afsökunar Innlent Suðurlandsvegi lokað vegna umferðarslyss Innlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent „En við þurfum samt Grænland“ Erlent Rannsaka klámmyndir spjallmennis Musk af táningum Erlent Reyna að koma sextán skipum gegnum herkví Erlent Fleiri fréttir Enn kvikusöfnun og landris og líkur á eldgosi Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Örn sækist eftir fjórða sæti í Hafnarfirði Suðurlandsvegi lokað vegna umferðarslyss Jón Gnarr biðst afsökunar Dýpra samtal og samvinna við Evrópusambandið „lykilbreyta“ „Ísland stendur þétt með vinum sínum“ Guðbjörg Oddný sækist eftir öðru sætinu Tveir ökumenn reyndust dvelja ólöglega á landinu Sauðburður er hafinn í Helgafellssveit Borgarstjórinn segist heita Heiða Smáríkið íhugar málsókn vegna aðgerða lögreglu Gæti orðið bylting fyrir konur á breytingaskeiði Er Miðflokkurinn hægriflokkur? „Flestum þykir vænt um bóndann“, segir formaður Bændasamtakanna Furða sig á viðbrögðum Þorgerðar sem dregur í land Útilokar ekki borgarastyrjöld Goddur er látinn Rauði krossinn veitti íbúum skjól eftir bruna Hverju skipta árásirnar á Venesúela í stóru myndinni? Lögregla lokaði áfengissölustað Gönguleið yfir Elliðaár í stað hitaveitustokksins „Viðbrögð utanríkisráðherra eru til skammar“ Þessi bjóða sig fram fyrir Samfylkinguna í Reykjavík „Allavega er þessi einræðisherra farinn“ Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Banaslys á Biskupstungnabraut Krakkarnir beðið um að halda áfram heimsóknum á Hrafnistu Alvarlegt bílslys á Biskupstungnabraut Hótaði að nauðga manni og skallaði annan vegna húðlitar Sjá meira
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent