Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Atli Ísleifsson skrifar 15. desember 2025 07:39 Magnea Marinósdóttir stjórnmálafræðingur. Magnea Marinósdóttir stjórnmálafræðingur hefur ákveðið að sækjast eftir öðru til fjórða sæti á lista Samfylkingarinnar fyrir komandi borgarstjórnarkosningar. Flokksvalið fer fram 24. janúar næstkomandi. Í tilkynningu frá Magneu segir að með framboðinu bjóði hún fram krafta sína, menntun og reynslu til að vinna af einurð og heilindum að því að bæta hag borgarbúa og endurheimta traust þeirra og annarra landsmanna í garð höfuðborgarinnar. Hið sama gildi um fyrirtæki og samtök. „Magnea er stjórnmálafræðingur með sérhæfingu í alþjóða- og jafnréttismálum sem hefur starfað m.a. innan Alþingis, stjórnarráðsins, sveitarfélaga, félagasamtaka, háskólasamfélagsins og alþjóðastofnana s.s. UN Women og Alþjóðaráð Rauða Krossins. Hún hefur einkum unnið að stefnumótun og úrlausnum í jafnréttis- og kvenréttindamálum, þróunar- og mannúðarmálum auk mála sem lúta að stöðu fólks af erlendum uppruna. Magnea er stofnfélagi í Samfylkingunni og hefur undanfarin ár haldið utan um málefnastarf hennar á sviði stjórnarfars og mannréttinda. Jafnframt situr hún í stjórn Samfylkingarfélagsins í Reykjavík, Verkalýðsráðsins og Kvennahreyfingarinnar og er varamaður í framkvæmdastjórn flokksins. Víðtæk menntun og reynsla af sérfræðinga- og stjórnendastörfum m.a. frá átakasvæðum og öðrum menningarheimum hefur mótað sýn hennar og skapað traustan grunn til að takast á við verkefni borgarstjórnar með opnum huga og festu. Þau mál sem Magnea vill taka föstum tökum beinast að Reykjavíkurborg sem sanngjörnu stjórnvaldi og greiðviknum þjónustuveitanda sem hefur jöfnuð og fagmennsku að leiðarljósi. Hún vill gera borgina að enn betri vinnustað og beita sér að því að endurskoða skipulag og bæta árangur og skilvirkni í starfsemi borgarinnar þvert á málaflokka og svið hennar hvort sem um er að ræða jafnréttis- og mannréttindamál, skóla- og tómstundamál, málefni fullorðinna og barna af erlendu bergi brotnu og eldri borgara eða húsnæðismál, umhverfis- og skipulagsmál og samgöngumál þar sem fjölbreyttar og hagkvæmar lausnir þurfa að vera í forgrunni. Magnea vill jafnframt efla Reykjavík sem lifandi lista- og menningarborg og skapandi samstarf við aðra norrænar og vestnorrænar borgir,“ segir í tilkynningunni. Sveitarstjórnarkosningar 2026 Reykjavík Borgarstjórn Samfylkingin Tengdar fréttir Varaborgarfulltrúinn vill þriðja sæti Sara Björg Sigurðardóttir, fyrsti varaborgarfulltrúi Samfylkingarinnar, sækist eftir þriðja sætinu á lista Samfylkingarinnar fyrir sveitarstjórnarkosningarnar. 11. desember 2025 10:35 Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs Bjarnveig Birta Bjarnadóttir og Stein Olav Romslo eru sigurvegarar forprófkjörs Hallveigar – ungs jafnaðarfólks í Reykjavík. Bjarnveig Birta fékk 268 atkvæði og Stein Olav Romslo 260 atkvæði. 13. desember 2025 22:06 Skúli sækist eftir 2. sæti Skúli Helgason, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar, hefur ákveðið að gefa kost á sér í 2. sæti í flokksvali Samfylkingarinnar fyrir borgarstjórnarkosningarnar í vor. Flokksvalið fer fram 24. janúar næstkomandi. 20. nóvember 2025 13:25 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Loka lauginni vegna veðurs Innlent Fleiri fréttir Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Sjá meira
Í tilkynningu frá Magneu segir að með framboðinu bjóði hún fram krafta sína, menntun og reynslu til að vinna af einurð og heilindum að því að bæta hag borgarbúa og endurheimta traust þeirra og annarra landsmanna í garð höfuðborgarinnar. Hið sama gildi um fyrirtæki og samtök. „Magnea er stjórnmálafræðingur með sérhæfingu í alþjóða- og jafnréttismálum sem hefur starfað m.a. innan Alþingis, stjórnarráðsins, sveitarfélaga, félagasamtaka, háskólasamfélagsins og alþjóðastofnana s.s. UN Women og Alþjóðaráð Rauða Krossins. Hún hefur einkum unnið að stefnumótun og úrlausnum í jafnréttis- og kvenréttindamálum, þróunar- og mannúðarmálum auk mála sem lúta að stöðu fólks af erlendum uppruna. Magnea er stofnfélagi í Samfylkingunni og hefur undanfarin ár haldið utan um málefnastarf hennar á sviði stjórnarfars og mannréttinda. Jafnframt situr hún í stjórn Samfylkingarfélagsins í Reykjavík, Verkalýðsráðsins og Kvennahreyfingarinnar og er varamaður í framkvæmdastjórn flokksins. Víðtæk menntun og reynsla af sérfræðinga- og stjórnendastörfum m.a. frá átakasvæðum og öðrum menningarheimum hefur mótað sýn hennar og skapað traustan grunn til að takast á við verkefni borgarstjórnar með opnum huga og festu. Þau mál sem Magnea vill taka föstum tökum beinast að Reykjavíkurborg sem sanngjörnu stjórnvaldi og greiðviknum þjónustuveitanda sem hefur jöfnuð og fagmennsku að leiðarljósi. Hún vill gera borgina að enn betri vinnustað og beita sér að því að endurskoða skipulag og bæta árangur og skilvirkni í starfsemi borgarinnar þvert á málaflokka og svið hennar hvort sem um er að ræða jafnréttis- og mannréttindamál, skóla- og tómstundamál, málefni fullorðinna og barna af erlendu bergi brotnu og eldri borgara eða húsnæðismál, umhverfis- og skipulagsmál og samgöngumál þar sem fjölbreyttar og hagkvæmar lausnir þurfa að vera í forgrunni. Magnea vill jafnframt efla Reykjavík sem lifandi lista- og menningarborg og skapandi samstarf við aðra norrænar og vestnorrænar borgir,“ segir í tilkynningunni.
Sveitarstjórnarkosningar 2026 Reykjavík Borgarstjórn Samfylkingin Tengdar fréttir Varaborgarfulltrúinn vill þriðja sæti Sara Björg Sigurðardóttir, fyrsti varaborgarfulltrúi Samfylkingarinnar, sækist eftir þriðja sætinu á lista Samfylkingarinnar fyrir sveitarstjórnarkosningarnar. 11. desember 2025 10:35 Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs Bjarnveig Birta Bjarnadóttir og Stein Olav Romslo eru sigurvegarar forprófkjörs Hallveigar – ungs jafnaðarfólks í Reykjavík. Bjarnveig Birta fékk 268 atkvæði og Stein Olav Romslo 260 atkvæði. 13. desember 2025 22:06 Skúli sækist eftir 2. sæti Skúli Helgason, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar, hefur ákveðið að gefa kost á sér í 2. sæti í flokksvali Samfylkingarinnar fyrir borgarstjórnarkosningarnar í vor. Flokksvalið fer fram 24. janúar næstkomandi. 20. nóvember 2025 13:25 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Loka lauginni vegna veðurs Innlent Fleiri fréttir Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Sjá meira
Varaborgarfulltrúinn vill þriðja sæti Sara Björg Sigurðardóttir, fyrsti varaborgarfulltrúi Samfylkingarinnar, sækist eftir þriðja sætinu á lista Samfylkingarinnar fyrir sveitarstjórnarkosningarnar. 11. desember 2025 10:35
Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs Bjarnveig Birta Bjarnadóttir og Stein Olav Romslo eru sigurvegarar forprófkjörs Hallveigar – ungs jafnaðarfólks í Reykjavík. Bjarnveig Birta fékk 268 atkvæði og Stein Olav Romslo 260 atkvæði. 13. desember 2025 22:06
Skúli sækist eftir 2. sæti Skúli Helgason, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar, hefur ákveðið að gefa kost á sér í 2. sæti í flokksvali Samfylkingarinnar fyrir borgarstjórnarkosningarnar í vor. Flokksvalið fer fram 24. janúar næstkomandi. 20. nóvember 2025 13:25