Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Magnús Jochum Pálsson skrifar 16. desember 2025 08:31 Stjörnurnar eru komnar í jólagír. Þessa dagana eru jólin farin að smjúga inn í hvern krók og kima daglegs lífs. Fólk er komið í jólaskap, búið að hengja upp jólaseríur, farið að skreyta piparkökur og mæta á jólatónleika. Stjörnulífið á Vísi er ekki undanskilið þessari jólastemmingu. Hér fyrir neðan er tæpt á því helsta frá liðinni viku. Ef Instagram færslurnar birtast ekki er ráð að endurhlaða (e. refresh) síðunni. Rauðklædd Laufey í jólaskapi Stærsta stjarna Íslands um þessar mundir, Laufey Lín, segir gjafatímabilið hafið. Hún kom fram hjá þáttastjórnandanum Jimmy Fallon fyrir helgina og tók þar lagið „Lover Girl“ af plötunni A Matter of Time. View this post on Instagram A post shared by laufey (@laufey) Hún birti síðan mynd af sér baksviðs frá gigginu auk nokkurra annarra jólamynda. Þar er greinilegt að Laufey er komin í jólaham því hún passar að vera nánast alltaf klædd í eitthvað rautt. Ælt á miðju giggi Bríet hélt jólatónleika um helgina í Dómkirkjunni í svakalegri múnderingu en það fór ekki betur en svo að hún ældi á miðjum tónleikum View this post on Instagram A post shared by BRÍET (@brietelfar) SMS í miðju lagi Salka Sól Eyfeld hélt líka tónleika um helgina. Engin ældi þar (allavega ekki á sviðinu) en hins vegar barst einum hljómsveitarmeðlimi sms sem barst til gesta. View this post on Instagram A post shared by Salka Sól Eyfeld (@salkaeyfeld) Jólin komin í Nýju Jórvík Námsmaðurinn og Sjálfstæðiskonan Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir er greinilega komin í jólaskap. Hún birti væna myndaseríu frá Manhattan þar sem mátti sjá hana meðal annars skreyta jólatré, fá sér smurbrauð og horfa á jólamyndina Miracle on 34th Street. View this post on Instagram A post shared by Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (@aslaugarna) Skýrslutaka hjá lögreglu og víkingar vaktir Guðmundur Emil Jóhannsson, einkaþjálfari og samfélagsmiðlastjarna, hafði í nægu að snúast í síðustu viku. Á miðvikudag birti hann mynd af sér með lögmanninum Vilhjálmi H. Vilhjálmssyni fyrir utan lögreglustöðuna á Hverfisgötu og greindi hann frá því að hann hefði verið tekinn í skýrslutöku hjá lögreglu eftir að hann birti mynd af sér með tvær óhlaðnar veiðibyssur. Degi síðar var hann mættur í Nauthólsvíkina með hóp karlmanna þar sem þeir dýfðu sér í sjóinn og gerðu æfingar í sandinum. „Víkingar þeir Vakna. Við búum á Íslandi, þökk sé forfeðrum okkar. Við fengum að fæðast hér! Það er heiður að fá að vakna Víkingur. Við erum byrjuð að beisla mátt náttúrunnar aftur,“ skrifaði Gummi í færslu á gramminu. View this post on Instagram A post shared by Guðmundur Emil Hercules Jóhannsson (@gummiemil) Tveir kátir jólakrakkar🎅🤶 Grínistarnir Eva Ruza og Hjálmar Örn Jóhannsson eru óttalegir jólasveinar en nú eru þau líka komin i jólasveinabúningana. View this post on Instagram A post shared by 🌟 Eva Ruza🌟 (@evaruza) Endurfundir hjá meðlimum Æðis Strákarnir í Æði komu allir saman í fyrsta skiptið í tvö ár eftir að hafa lokið við síðustu seríu af raunveruleikaþáttunum. Þeir Patrekur Jaime, Binni Glee, Bassi Maraj, Gunnar Skírnir og Sæmundur eru alltaf glæsilegir. Endurfundir hjá strákunum. Stúlknaferð á Geysi Birta Líf Ólafsdóttir, markaðsfræðingur og annar stjórnandi Teboðsins, fór í stúlknaferð á Hótel Geysi í Haukadal í síðustu viku. Þar var hún með góðvinkonum sínum Jóhönnu Helgu Jensdóttur og Evu Einarsdóttur. View this post on Instagram A post shared by Birta Líf (@birtalifolafs) Flexað á sæþotu Áhrifavaldinum Brynhildi Gunnlaugsdóttur finnst ekki leiðinlegt að hnykla magavöðvana og birti hún myndir af sér að gera einmitt það á sæþotu. View this post on Instagram A post shared by BRYNNY (@brynhildurgunnlaugs) Hætt að fela mjúku línurnar Svana Lovísa Kristjánsdóttir, vöruhönnuður og áhrifavaldur, er hætt að klæðast svarthvítu til að fela línurnar. „Að hugsa sér að einu sinni klæddist ég nánast bara svörtum fötum - enda þannig leið mér best og fannst ég ná að fela mjúkar línurnar 🤍 Það má sem betur fer alltaf skipta um skoðun og ég hef aldrei áður fengið jafn mörg hrós frá öðrum konum og þegar ég hætti að fela línurnar... og brjóstin. Og fór að klæðast litum,“ skrifar hún í færslu sem hún birti um helgina. View this post on Instagram A post shared by Svana Lovísa Kristjánsdóttir (@svana.svartahvitu) „Það er líka 1000x skemmtilegra að klæða sig þegar fataskápurinn er ekki bara einn litur🥰✨️ Þegar ég fer í svört föt í dag fæ ég yfirleitt að heyra það frá börnunum mínum að ég sé alls ekki fín... enda vilja þau helst hafa mig bleika með glimmer alla daga - sem gerist stundum 😅“ Húðdrottning í sínu fínasta pússi Helga Sigrún hefur gert það gott í húðvörubransanum upp á síðkastið með merki sínu, Dóttir Skin, og birti mynd af sér um helgina í sínu fínasta pússi í húðlituðum jólakjól. View this post on Instagram A post shared by Helga Sigrún Hermannsdóttir (@helgasigrun) Jólastemming í miðborginni Áhrifavaldurinn Ástrós Traustadóttir var í hátíðarskapi á Apótekinu um helgina. View this post on Instagram A post shared by Astros Traustadottir. (@astrostraustaa) Sankti Lúsía og heilagur fössari Athafnakonan Elísabet Gunnarsdóttir og handboltaþjálfarinn Gunnar Steinn Jónsson fluttu til Svíþjóðar í sumar til að njóta hægara lífs með börnum sínum. View this post on Instagram A post shared by Elísabet Gunnars (@elgunnars) Elísabet var í hátíðarskapi um helgina, fékk sér pizzu með stjörnuljósum á föstudag og fagnaði svo degi Sankti Lúsíu á laugardag. View this post on Instagram A post shared by Elísabet Gunnars (@elgunnars) Hvar í fjandanum er eiginmaður minn? Bestu vinkonurnar Sunneva Einarsdóttir og Jóhanna Helga Jensdóttir trúlofuðu sig báðar á þessu ári og fögnuðu því um helgina að geta skipulagt brúðkaupin saman. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdóttir 🦋 (@sunnevaeinarss) Sunneva birti síðan nokkrar góðar myndir á sínu grammi frá síðustu vikum. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdóttir 🦋 (@sunnevaeinarss) Sól á sundlaugabakkanum Birgitta Líf birti góða myndaveislu þar sem hún sólaði sig meðal annars á sundlaugabakka. View this post on Instagram A post shared by Birgitta Líf Björnsdóttir (@birgittalif) Gelluleg Alaska Tónlistarkonan Kolfreyja Sól sem gengur undir listamannsnafninu Alaska1867 birti skvísulegar gellumyndir af sér á gramminu. View this post on Instagram A post shared by Alaska1867 (@alaska_1867) Jólafrokost að norskum sið View this post on Instagram A post shared by Helgi Omarsson (@helgiomarsson) Helgi Ómars hélt aðventukoselighet og julefrokost með góðum vinum þar sem þau fögnuðu nýrri seríu af Hjem til jul eftir langa bið. Stjörnulífið Mest lesið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Menning Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Lífið Segir síðasta ár hafa verið strembið Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Ískaldir IceGuys jólatónleikar Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Lífið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið Fleiri fréttir „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Sjá meira
Stjörnulífið á Vísi er ekki undanskilið þessari jólastemmingu. Hér fyrir neðan er tæpt á því helsta frá liðinni viku. Ef Instagram færslurnar birtast ekki er ráð að endurhlaða (e. refresh) síðunni. Rauðklædd Laufey í jólaskapi Stærsta stjarna Íslands um þessar mundir, Laufey Lín, segir gjafatímabilið hafið. Hún kom fram hjá þáttastjórnandanum Jimmy Fallon fyrir helgina og tók þar lagið „Lover Girl“ af plötunni A Matter of Time. View this post on Instagram A post shared by laufey (@laufey) Hún birti síðan mynd af sér baksviðs frá gigginu auk nokkurra annarra jólamynda. Þar er greinilegt að Laufey er komin í jólaham því hún passar að vera nánast alltaf klædd í eitthvað rautt. Ælt á miðju giggi Bríet hélt jólatónleika um helgina í Dómkirkjunni í svakalegri múnderingu en það fór ekki betur en svo að hún ældi á miðjum tónleikum View this post on Instagram A post shared by BRÍET (@brietelfar) SMS í miðju lagi Salka Sól Eyfeld hélt líka tónleika um helgina. Engin ældi þar (allavega ekki á sviðinu) en hins vegar barst einum hljómsveitarmeðlimi sms sem barst til gesta. View this post on Instagram A post shared by Salka Sól Eyfeld (@salkaeyfeld) Jólin komin í Nýju Jórvík Námsmaðurinn og Sjálfstæðiskonan Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir er greinilega komin í jólaskap. Hún birti væna myndaseríu frá Manhattan þar sem mátti sjá hana meðal annars skreyta jólatré, fá sér smurbrauð og horfa á jólamyndina Miracle on 34th Street. View this post on Instagram A post shared by Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir (@aslaugarna) Skýrslutaka hjá lögreglu og víkingar vaktir Guðmundur Emil Jóhannsson, einkaþjálfari og samfélagsmiðlastjarna, hafði í nægu að snúast í síðustu viku. Á miðvikudag birti hann mynd af sér með lögmanninum Vilhjálmi H. Vilhjálmssyni fyrir utan lögreglustöðuna á Hverfisgötu og greindi hann frá því að hann hefði verið tekinn í skýrslutöku hjá lögreglu eftir að hann birti mynd af sér með tvær óhlaðnar veiðibyssur. Degi síðar var hann mættur í Nauthólsvíkina með hóp karlmanna þar sem þeir dýfðu sér í sjóinn og gerðu æfingar í sandinum. „Víkingar þeir Vakna. Við búum á Íslandi, þökk sé forfeðrum okkar. Við fengum að fæðast hér! Það er heiður að fá að vakna Víkingur. Við erum byrjuð að beisla mátt náttúrunnar aftur,“ skrifaði Gummi í færslu á gramminu. View this post on Instagram A post shared by Guðmundur Emil Hercules Jóhannsson (@gummiemil) Tveir kátir jólakrakkar🎅🤶 Grínistarnir Eva Ruza og Hjálmar Örn Jóhannsson eru óttalegir jólasveinar en nú eru þau líka komin i jólasveinabúningana. View this post on Instagram A post shared by 🌟 Eva Ruza🌟 (@evaruza) Endurfundir hjá meðlimum Æðis Strákarnir í Æði komu allir saman í fyrsta skiptið í tvö ár eftir að hafa lokið við síðustu seríu af raunveruleikaþáttunum. Þeir Patrekur Jaime, Binni Glee, Bassi Maraj, Gunnar Skírnir og Sæmundur eru alltaf glæsilegir. Endurfundir hjá strákunum. Stúlknaferð á Geysi Birta Líf Ólafsdóttir, markaðsfræðingur og annar stjórnandi Teboðsins, fór í stúlknaferð á Hótel Geysi í Haukadal í síðustu viku. Þar var hún með góðvinkonum sínum Jóhönnu Helgu Jensdóttur og Evu Einarsdóttur. View this post on Instagram A post shared by Birta Líf (@birtalifolafs) Flexað á sæþotu Áhrifavaldinum Brynhildi Gunnlaugsdóttur finnst ekki leiðinlegt að hnykla magavöðvana og birti hún myndir af sér að gera einmitt það á sæþotu. View this post on Instagram A post shared by BRYNNY (@brynhildurgunnlaugs) Hætt að fela mjúku línurnar Svana Lovísa Kristjánsdóttir, vöruhönnuður og áhrifavaldur, er hætt að klæðast svarthvítu til að fela línurnar. „Að hugsa sér að einu sinni klæddist ég nánast bara svörtum fötum - enda þannig leið mér best og fannst ég ná að fela mjúkar línurnar 🤍 Það má sem betur fer alltaf skipta um skoðun og ég hef aldrei áður fengið jafn mörg hrós frá öðrum konum og þegar ég hætti að fela línurnar... og brjóstin. Og fór að klæðast litum,“ skrifar hún í færslu sem hún birti um helgina. View this post on Instagram A post shared by Svana Lovísa Kristjánsdóttir (@svana.svartahvitu) „Það er líka 1000x skemmtilegra að klæða sig þegar fataskápurinn er ekki bara einn litur🥰✨️ Þegar ég fer í svört föt í dag fæ ég yfirleitt að heyra það frá börnunum mínum að ég sé alls ekki fín... enda vilja þau helst hafa mig bleika með glimmer alla daga - sem gerist stundum 😅“ Húðdrottning í sínu fínasta pússi Helga Sigrún hefur gert það gott í húðvörubransanum upp á síðkastið með merki sínu, Dóttir Skin, og birti mynd af sér um helgina í sínu fínasta pússi í húðlituðum jólakjól. View this post on Instagram A post shared by Helga Sigrún Hermannsdóttir (@helgasigrun) Jólastemming í miðborginni Áhrifavaldurinn Ástrós Traustadóttir var í hátíðarskapi á Apótekinu um helgina. View this post on Instagram A post shared by Astros Traustadottir. (@astrostraustaa) Sankti Lúsía og heilagur fössari Athafnakonan Elísabet Gunnarsdóttir og handboltaþjálfarinn Gunnar Steinn Jónsson fluttu til Svíþjóðar í sumar til að njóta hægara lífs með börnum sínum. View this post on Instagram A post shared by Elísabet Gunnars (@elgunnars) Elísabet var í hátíðarskapi um helgina, fékk sér pizzu með stjörnuljósum á föstudag og fagnaði svo degi Sankti Lúsíu á laugardag. View this post on Instagram A post shared by Elísabet Gunnars (@elgunnars) Hvar í fjandanum er eiginmaður minn? Bestu vinkonurnar Sunneva Einarsdóttir og Jóhanna Helga Jensdóttir trúlofuðu sig báðar á þessu ári og fögnuðu því um helgina að geta skipulagt brúðkaupin saman. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdóttir 🦋 (@sunnevaeinarss) Sunneva birti síðan nokkrar góðar myndir á sínu grammi frá síðustu vikum. View this post on Instagram A post shared by Sunneva Eir Einarsdóttir 🦋 (@sunnevaeinarss) Sól á sundlaugabakkanum Birgitta Líf birti góða myndaveislu þar sem hún sólaði sig meðal annars á sundlaugabakka. View this post on Instagram A post shared by Birgitta Líf Björnsdóttir (@birgittalif) Gelluleg Alaska Tónlistarkonan Kolfreyja Sól sem gengur undir listamannsnafninu Alaska1867 birti skvísulegar gellumyndir af sér á gramminu. View this post on Instagram A post shared by Alaska1867 (@alaska_1867) Jólafrokost að norskum sið View this post on Instagram A post shared by Helgi Omarsson (@helgiomarsson) Helgi Ómars hélt aðventukoselighet og julefrokost með góðum vinum þar sem þau fögnuðu nýrri seríu af Hjem til jul eftir langa bið.
Stjörnulífið Mest lesið Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Lífið Að gluða tómatsósu yfir sushi-ið Menning Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Lífið Segir síðasta ár hafa verið strembið Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið Ískaldir IceGuys jólatónleikar Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Lífið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið Fleiri fréttir „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Katie Melua með tónleika í Hörpu í júní Segir síðasta ár hafa verið strembið Snjókorn falla eins og þú hefur aldrei heyrt það Stjörnulífið: Skýrslutaka hjá lögreglu, æla og Æðis-legir endurfundir Ungfrú Ísland rýfur tengslin við Ungfrú Ísland Draumadís Þórhildar og Hjalta skírð Ískaldir IceGuys jólatónleikar Bríet ældi á miðjum tónleikum Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Fordæmir barnaskap „skáeygðra“ sannra Finna „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu „Það eru forréttindi að eiga systur með Downs“ Fréttatía vikunnar: Afsökunarbeiðni, fréttastef og blaðamannafundur Þetta gúggluðu Íslendingar á árinu Klámleikkona slapp með sekt og brottvísun Grunaði strax að ókunnugur maður væri faðir vinkonu sinnar Róbert hættur við að mæta í hlaðvarp vegna viðtals við Albert Sannir Finnar lýsa yfir stuðningi við slaufuðu fegurðardrottninguna Innlit í glænýja mathöll í Smáralindinni Hanskar Gunna Nels, árituð ManU-treyja og Elli Egils á uppboði Húsið fallega í Eyjum komið langt á veg Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Sjá meira