Sanna sundrar vinstrinu Guðbergur Egill Eyjólfsson skrifar 17. desember 2025 08:03 Það hafa átt sér stað viðræður um samstarf milli “vinstri” flokkanna í borginni. Sósíalistaflokksins, VG og Pítata. Sönnu Magdalenu var boðið á fundinn en mætti ekki. Að vinstrið sameinist er ekki meginmarkmiðið. Markmiðið er að ”vinstrið” sameinist Sönnu. Sanna vill endurheimta þann sess sem hún hafði undir Sósíalistaflokknum ehf, sósíalistaflokknum hans Gunnars Smára. Þar sat hún í hásæti pólitísks leiðtoga með Gunnar Smára sér við hlið, hvíslandi ráð í eyra og hún vill meira. Sanna Magdalena Mörtudóttir er með miklar yfirlýsingar að ætla að sameina vinstrið en er sjálf nýbúin að kljúfa Sósíalistaflokkinn. Eina alvöru vinstri flokkinn á Íslandi. Á síðasta aðalfundi var hún kosin þar til forystu en fannst það ekki nóg þar sem nýsamþykkt lög skertu vald hennar innan flokksins. Lögum var breytt á þann veg að nú þyrfti hún að deila völdum með flokksfélögum sínum. Ófyrirgefanlegt athæfi. Aðferð Sönnu er: ” my way or the highway.” Málefnaágreningur þessa litla klofningsbrots úr Sósíalistaflokknum við aðra flokksmenn var enginn. Alls enginn. Þetta snýst engöngu um völd. Völd til að dæla tugmilljóna ríkisstyrk Sósíalistaflokksins í Samstöðina, sjónvarpsstöð Gunnars Smára Egilssonar. Og vinstrið sem Sönnu þykir svo vænt um mun ekki fá krónu af þeim styrk. Ekkert frekar en þegar hún fór með völd í Sósíalistaflokknum. Það er ekkert nýtt að stjórnmálamenn kljúfi sig frá flokkum og stofni til nýrra framboða. Það gerist yfirleitt með pompi og prakt þegar þeir segja sig úr sínum gamla flokki. En hefur Sanna Magdalena gert það? Nei. Hún er enn í Sósíalistaflokknum þótt hún sé búin að stofna til framboðs honum til höfuðs. Sanna er enn í lokuðu spjalli sósíalista þar sem þeir ræða innri málefni flokksins og neitar að fara. Skrýtið? já en siðferðið rýs ekki hærra en þetta. Ég óska þeim velfarnaðar sem treysta sér í samstarf með Sönnu og hvíslara hennar. Höfundur er stjórnarmaður í framkvæmdarstjórn Sósíalistaflokks Íslands Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Sósíalistaflokkurinn Skoðun: Sveitarstjórnarkosningar 2026 Mest lesið Hvað önnur lönd gera í húsnæðiskreppu – og hvað Ísland gerir ekki Yngvi Ómar Sigrúnarson Skoðun Auglýst eftir heimili á Facebook Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir Skoðun Sjálfstæðisflokkurinn yfirgefur okkur Lárus Bl. Sigurðsson Skoðun Bessastaðaboðskortin Sigríður Svanborgardóttir Skoðun „Múslimahjörðin“ að taka yfir Ísland? Árni Þór Þórsson Skoðun Menntastefna á finnskum krossgötum Álfhildur Leifsdóttir Skoðun Félagsleg hjálp sem sviptir fátækasta fólkið sjálfsbjörg Vilhelm Jónsson Skoðun Eyðilegging Vélfags Sigurður G. Guðjónsson Skoðun Forgangsröðunarskuld Brynjar Karl Sigurðsson Skoðun Hættið að rukka vangreiðslugjald! Breki Karlsson,Runólfur Ólafsson Skoðun Skoðun Skoðun Þegar almenningsálit er lesið sem umboð Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Hættið að rukka vangreiðslugjald! Breki Karlsson,Runólfur Ólafsson skrifar Skoðun Heimsmynd byggð á öðrum fætinum Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Hækkum endurgreiðslu virðisaukaskatts af vinnu iðnaðarmanna Jón Sigurðsson,Pétur H. Halldórsson skrifar Skoðun Forgangsröðunarskuld Brynjar Karl Sigurðsson skrifar Skoðun Hvað gerist þegar gervigreind mætir raunveruleikanum? Björn Thor Stefánsson,Kristján Sölvi Örnólfsson,Oliver Sanchez,Viktor Már Guðmundsson skrifar Skoðun Erum við í djúpum skít? Jón Pétur Wilke Gunnarsson skrifar Skoðun Auglýst eftir heimili á Facebook Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Félagsleg hjálp sem sviptir fátækasta fólkið sjálfsbjörg Vilhelm Jónsson skrifar Skoðun Er atvinnulífið að misnota heilbrigðiskerfið? Gunnar Ármannsson skrifar Skoðun Traust verður að endurspeglast í framkvæmd Sandra B. Franks skrifar Skoðun Það er leikur að læra fyrir suma Aðalheiður M. Steindórsdóttir skrifar Skoðun Hvað önnur lönd gera í húsnæðiskreppu – og hvað Ísland gerir ekki Yngvi Ómar Sigrúnarson skrifar Skoðun Ég vil breytingar Kristín Soffía Jónsdóttir skrifar Skoðun Hvert var samkomulagið? Geir Finnsson skrifar Skoðun Ísland á krossgötum Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Íslenska velsældarhagkerfið: Stefnumörkun, áskoranir og tækifæri Soffía S. Sigurgeirsdóttir,Soffia S. Sigurgeirsdóttir,Dóra Guðrún Guðmundsdóttir,Elva Rakel Jónsdóttir skrifar Skoðun Eyðilegging Vélfags Sigurður G. Guðjónsson skrifar Skoðun Menntastefna á finnskum krossgötum Álfhildur Leifsdóttir skrifar Skoðun Viðreisn vill evrópskt sambandsríki Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Fyrirsjáanleiki í frístundastarfi Róbert Ragnarsson skrifar Skoðun Bessastaðaboðskortin Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Niðurrif er fljótlegra en uppbygging Gunnþóra Halldórsdóttir skrifar Skoðun Þegar fagleg auðmýkt víkur fyrir ofurhetjublæti Lára S. Benjnouh skrifar Skoðun Hugleiðing um hernað Ámundi Loftsson skrifar Skoðun Börnin eiga að fá aðstoð strax og sínu umhverfi, ekki seinna og ekki annars staðar Valný Óttarsdóttir skrifar Skoðun Golfvöllur er heilsuauðlind Steinn Baugur Gunnarsson skrifar Skoðun Farsæld barna kemur ekki af sjálfu sér Birgir Örn Guðjónsson skrifar Skoðun Íþróttasukk Grímur Atlason skrifar Skoðun Skipulagt svelti í framhaldsskólum Guðjón Hreinn Hauksson skrifar Sjá meira
Það hafa átt sér stað viðræður um samstarf milli “vinstri” flokkanna í borginni. Sósíalistaflokksins, VG og Pítata. Sönnu Magdalenu var boðið á fundinn en mætti ekki. Að vinstrið sameinist er ekki meginmarkmiðið. Markmiðið er að ”vinstrið” sameinist Sönnu. Sanna vill endurheimta þann sess sem hún hafði undir Sósíalistaflokknum ehf, sósíalistaflokknum hans Gunnars Smára. Þar sat hún í hásæti pólitísks leiðtoga með Gunnar Smára sér við hlið, hvíslandi ráð í eyra og hún vill meira. Sanna Magdalena Mörtudóttir er með miklar yfirlýsingar að ætla að sameina vinstrið en er sjálf nýbúin að kljúfa Sósíalistaflokkinn. Eina alvöru vinstri flokkinn á Íslandi. Á síðasta aðalfundi var hún kosin þar til forystu en fannst það ekki nóg þar sem nýsamþykkt lög skertu vald hennar innan flokksins. Lögum var breytt á þann veg að nú þyrfti hún að deila völdum með flokksfélögum sínum. Ófyrirgefanlegt athæfi. Aðferð Sönnu er: ” my way or the highway.” Málefnaágreningur þessa litla klofningsbrots úr Sósíalistaflokknum við aðra flokksmenn var enginn. Alls enginn. Þetta snýst engöngu um völd. Völd til að dæla tugmilljóna ríkisstyrk Sósíalistaflokksins í Samstöðina, sjónvarpsstöð Gunnars Smára Egilssonar. Og vinstrið sem Sönnu þykir svo vænt um mun ekki fá krónu af þeim styrk. Ekkert frekar en þegar hún fór með völd í Sósíalistaflokknum. Það er ekkert nýtt að stjórnmálamenn kljúfi sig frá flokkum og stofni til nýrra framboða. Það gerist yfirleitt með pompi og prakt þegar þeir segja sig úr sínum gamla flokki. En hefur Sanna Magdalena gert það? Nei. Hún er enn í Sósíalistaflokknum þótt hún sé búin að stofna til framboðs honum til höfuðs. Sanna er enn í lokuðu spjalli sósíalista þar sem þeir ræða innri málefni flokksins og neitar að fara. Skrýtið? já en siðferðið rýs ekki hærra en þetta. Ég óska þeim velfarnaðar sem treysta sér í samstarf með Sönnu og hvíslara hennar. Höfundur er stjórnarmaður í framkvæmdarstjórn Sósíalistaflokks Íslands
Skoðun Hækkum endurgreiðslu virðisaukaskatts af vinnu iðnaðarmanna Jón Sigurðsson,Pétur H. Halldórsson skrifar
Skoðun Hvað gerist þegar gervigreind mætir raunveruleikanum? Björn Thor Stefánsson,Kristján Sölvi Örnólfsson,Oliver Sanchez,Viktor Már Guðmundsson skrifar
Skoðun Hvað önnur lönd gera í húsnæðiskreppu – og hvað Ísland gerir ekki Yngvi Ómar Sigrúnarson skrifar
Skoðun Íslenska velsældarhagkerfið: Stefnumörkun, áskoranir og tækifæri Soffía S. Sigurgeirsdóttir,Soffia S. Sigurgeirsdóttir,Dóra Guðrún Guðmundsdóttir,Elva Rakel Jónsdóttir skrifar
Skoðun Börnin eiga að fá aðstoð strax og sínu umhverfi, ekki seinna og ekki annars staðar Valný Óttarsdóttir skrifar