Bonmatí og Dembele best í heimi Aron Guðmundsson skrifar 16. desember 2025 18:26 Ousmane Dembele og Aitana Bonmatí vel að verðlaununum komin Vísir/Getty Frakkinn Ousmane Dembele og hin spænska Aitana Bonmati eru knattspyrnufólk ársins 2025 í vali FIFA. Þetta er þriðja árið í röð sem Bonmatí hlýtur titilinn besta knattspyrnukona heims en hún skaraði fram úr á árinu sem nú er að renna sitt skeið, bæði með félagsliði sínu Barcelona sem og spænska landsliðinu. Hún hlaut svo gullknöttinn fyrr á árinu. Þá er þetta í fyrsta sinn sem Ousmane Dembele hlýtur verðlaunin en fyrr á árinu hlaut hann gullknöttinn sem besti leikmaður í heimi. Hann vann Meistaradeild Evrópu með PSG á síðasta tímabili og varð tvöfaldur meistari með liðinu heima í Frakklandi. Luis Enrique, þjálfari Dembele hjá PSG, var valinn þjálfari ársins ásamt Sarinu Wiegman, landsliðsþjálfara enska kvennalandsliðsins. UEFA Champions League Final - PSG vs Inter epa12148332 PSG head coach Luis Enrique poses with the trophy after winning the UEFA Champions League final between Paris Saint-Germain and Internazionale Milano, in Munich, Germany, 31 May 2025. EPA-EFE/ANNA SZILAGYI Undir stjórn Enrique vann PSG Meistaradeild Evrópu, frönsku deildina og franska bikarinn. Þá fór liðið alla leið í úrslitaleik HM félagsliða. Wiegman á sigurhátíð enska landsliðsinsEPA/ANDY RAIN Wiegman stýrði enska kvennalandsliðinu til sigurs á EM í Sviss síðastliðið sumar. Þar lagði liðið ríkjandi heimsmeistara Spánar að velli í úrslitaleiknum. Þetta var þriðja Evrópmótið í röð sem sigurlið mótsins er þjálfað af Wiegman. Fyrst stýrði hún Hollandi til sigurs árið 2019, Englandi árið 2022 og svo aftur núna 2025. FIFA Franski boltinn Spænski boltinn Fótbolti Mest lesið Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Sport „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Enski boltinn Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti Fleiri fréttir Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Sjá meira
Þetta er þriðja árið í röð sem Bonmatí hlýtur titilinn besta knattspyrnukona heims en hún skaraði fram úr á árinu sem nú er að renna sitt skeið, bæði með félagsliði sínu Barcelona sem og spænska landsliðinu. Hún hlaut svo gullknöttinn fyrr á árinu. Þá er þetta í fyrsta sinn sem Ousmane Dembele hlýtur verðlaunin en fyrr á árinu hlaut hann gullknöttinn sem besti leikmaður í heimi. Hann vann Meistaradeild Evrópu með PSG á síðasta tímabili og varð tvöfaldur meistari með liðinu heima í Frakklandi. Luis Enrique, þjálfari Dembele hjá PSG, var valinn þjálfari ársins ásamt Sarinu Wiegman, landsliðsþjálfara enska kvennalandsliðsins. UEFA Champions League Final - PSG vs Inter epa12148332 PSG head coach Luis Enrique poses with the trophy after winning the UEFA Champions League final between Paris Saint-Germain and Internazionale Milano, in Munich, Germany, 31 May 2025. EPA-EFE/ANNA SZILAGYI Undir stjórn Enrique vann PSG Meistaradeild Evrópu, frönsku deildina og franska bikarinn. Þá fór liðið alla leið í úrslitaleik HM félagsliða. Wiegman á sigurhátíð enska landsliðsinsEPA/ANDY RAIN Wiegman stýrði enska kvennalandsliðinu til sigurs á EM í Sviss síðastliðið sumar. Þar lagði liðið ríkjandi heimsmeistara Spánar að velli í úrslitaleiknum. Þetta var þriðja Evrópmótið í röð sem sigurlið mótsins er þjálfað af Wiegman. Fyrst stýrði hún Hollandi til sigurs árið 2019, Englandi árið 2022 og svo aftur núna 2025.
FIFA Franski boltinn Spænski boltinn Fótbolti Mest lesið Tvenna frá Sesko dugði United skammt Enski boltinn Víkingar fundu nýtt nafn á íþróttasvæði sitt í Safamýri Sport Alfreð hættur hjá Breiðabliki Íslenski boltinn Selur Ólympíugullverðlaunin eftir skilnað við eiginkonuna Sport Fór 402 sinnum upp á Esjuna á einu ári Sport Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Enski boltinn „Þegar maður spilar á móti karli er ákefðin allt önnur“ Sport „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Enski boltinn Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Íslenski boltinn Ótrúleg óheppni Slóvena Handbolti Fleiri fréttir Guardiola pirraður: „Við vorum frábærir í vörn og sókn“ Magnaður sigur Newcastle eftir tvö í uppbótartíma Tvenna frá Sesko dugði United skammt Albert snuðaður um sigurmark Kvaddi með fullkomnum hætti og kvalir Spurs halda áfram Nýi stjórinn sá tíu Chelsea-menn tapa Mitoma bætti hag Arsenal á toppnum Fimm stjörnu frammistaða Börsunga Keegan með krabbamein Fjórir snúa aftur hjá Man. Utd undir stjórn Fletchers Segja Alfreð smellpassa við Rosenborg Ólafur og Lúðvík stýra U21-strákunum Messi vill frekar eignast félag en þjálfa eftir ferilinn Alfreð hættur hjá Breiðabliki Neymar montar sig af einkaflugvél, þyrlu og leðurblökubíl „Mér finnst mjög erfitt að heyra þetta“ Verdens Gang: Solskjær í samningaviðræðum við Man. United Stjóri Palace heimspekilegur í svörum um sölu á Guéhi til Man. City Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Carlo Ancelotti sagði honum að fara frá Real Madrid Freyr opinskár: „Vil frekar hafa það þannig heldur en að öllum sé drullusama“ Sjáðu dóminn sem færði Forest sigur og West Ham kallaði brandara Fletcher fékk blessun frá Ferguson Aðeins fimmti svarti Englendingurinn í sögunni Segir rugl að ætla að ræða United Enn í útlegð en hvert getur hann farið? Kjartan byrjaði í tapi fyrir Rangers Síðasti naglinn í kistu Nuno? Gamla konan í stuði Fílabeinsströndin flaug áfram og mætir Egyptum Sjá meira