Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 21. desember 2025 09:32 Erling Haaland hefur skorað nítján mörk í ensku úrvalsdeildinni á tímabilinu, átta mörkum meira en næsti maður. getty/Charlotte Wilson Eftir 3-0 sigur Manchester City á West Ham United í ensku úrvalsdeildinni í gær færði Erling Haaland barnabarni Åges Hareide gjöf. Hareide lést á fimmtudaginn, 72 ára að aldri. Síðasta starf hans á löngum þjálfaraferli var að stýra íslenska landsliðinu en hann þjálfaði einnig það norska og danska auk fjölda liða á Norðurlöndunum. Hareide var góður leikmaður á sínum tíma og var fyrsti Norðmaðurinn til að spila fyrir City. Nokkrir hafa síðan fetað í fótspor hans, meðal annars Haaland sem hefur skorað grimmt fyrir City síðan hann gekk í raðir félagsins fyrir rúmum þremur árum. Haaland skoraði tvívegis í öruggum sigri City á West Ham í gær og eftir leikinn vottaði hann Hareide virðingu sína. „Hann er stór persóna í fótboltanum fyrir okkur Norðmenn en einnig fyrir öll Norðurlöndin. Það er mikill missir af honum því hann var burðarás. Hann var líka fyrsti Norðmaðurinn hjá City svo það er svolítið sérstakt. Ég votta fjölskyldu hans dýpstu samúð,“ sagði Haaland. Hann lét ekki þar við sitja heldur gaf barnabarni Hareides treyjuna sem hann spilaði í gegn West Ham. Haaland er langmarkahæstur í ensku úrvalsdeildinni með nítján mörk í sautján leikjum. City er í 2. sæti deildarinnar með 37 stig, tveimur stigum á eftir toppliði Arsenal. Enski boltinn Norski boltinn Tengdar fréttir Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Manchester City tyllti sér á topp ensku úrvalsdeildarinnar með 3-0 sigri gegn West Ham United í dag. Arsenal getur komist aftur á topp deildarinnar í kvöld. 20. desember 2025 16:56 Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ Åge Hareide, fyrrverandi landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta lést í gær, 72 ára að aldri, eftir snarpa baráttu við krabbamein. Jörundur Áki Sveinsson, yfirmaður knattspyrnumála hjá KSÍ syrgir góðan félaga sem átti magnaðan þjálfaraferil en var fyrst og fremst góð manneskja. 19. desember 2025 14:46 „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Norska fótboltafjölskyldan syrgir góðan mann og missirinn er mikill fyrir þá sem þekktu einn öflugasta þjálfarann í sögu Norðurlanda. 19. desember 2025 08:02 Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Davíð Snorri Jónasson, aðstoðarþjálfari karlalandsliðs Íslands í fótbolta, sem starfaði sem slíkur undir stjórn Norðmannsins Åge Hareide, minnist norsku goðsagnarinnar sem lést í kvöld. 18. desember 2025 22:41 Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Enski boltinn Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið Sport „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Enski boltinn Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Handbolti Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Fleiri fréttir „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Sjá meira
Hareide lést á fimmtudaginn, 72 ára að aldri. Síðasta starf hans á löngum þjálfaraferli var að stýra íslenska landsliðinu en hann þjálfaði einnig það norska og danska auk fjölda liða á Norðurlöndunum. Hareide var góður leikmaður á sínum tíma og var fyrsti Norðmaðurinn til að spila fyrir City. Nokkrir hafa síðan fetað í fótspor hans, meðal annars Haaland sem hefur skorað grimmt fyrir City síðan hann gekk í raðir félagsins fyrir rúmum þremur árum. Haaland skoraði tvívegis í öruggum sigri City á West Ham í gær og eftir leikinn vottaði hann Hareide virðingu sína. „Hann er stór persóna í fótboltanum fyrir okkur Norðmenn en einnig fyrir öll Norðurlöndin. Það er mikill missir af honum því hann var burðarás. Hann var líka fyrsti Norðmaðurinn hjá City svo það er svolítið sérstakt. Ég votta fjölskyldu hans dýpstu samúð,“ sagði Haaland. Hann lét ekki þar við sitja heldur gaf barnabarni Hareides treyjuna sem hann spilaði í gegn West Ham. Haaland er langmarkahæstur í ensku úrvalsdeildinni með nítján mörk í sautján leikjum. City er í 2. sæti deildarinnar með 37 stig, tveimur stigum á eftir toppliði Arsenal.
Enski boltinn Norski boltinn Tengdar fréttir Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Manchester City tyllti sér á topp ensku úrvalsdeildarinnar með 3-0 sigri gegn West Ham United í dag. Arsenal getur komist aftur á topp deildarinnar í kvöld. 20. desember 2025 16:56 Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ Åge Hareide, fyrrverandi landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta lést í gær, 72 ára að aldri, eftir snarpa baráttu við krabbamein. Jörundur Áki Sveinsson, yfirmaður knattspyrnumála hjá KSÍ syrgir góðan félaga sem átti magnaðan þjálfaraferil en var fyrst og fremst góð manneskja. 19. desember 2025 14:46 „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Norska fótboltafjölskyldan syrgir góðan mann og missirinn er mikill fyrir þá sem þekktu einn öflugasta þjálfarann í sögu Norðurlanda. 19. desember 2025 08:02 Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Davíð Snorri Jónasson, aðstoðarþjálfari karlalandsliðs Íslands í fótbolta, sem starfaði sem slíkur undir stjórn Norðmannsins Åge Hareide, minnist norsku goðsagnarinnar sem lést í kvöld. 18. desember 2025 22:41 Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Enski boltinn Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið Sport „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Enski boltinn Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Handbolti Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Fleiri fréttir „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Sjá meira
Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Manchester City tyllti sér á topp ensku úrvalsdeildarinnar með 3-0 sigri gegn West Ham United í dag. Arsenal getur komist aftur á topp deildarinnar í kvöld. 20. desember 2025 16:56
Syrgir góðan félaga í Åge: „Ótrúlega leiðinlegt að hann sé nú farinn“ Åge Hareide, fyrrverandi landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta lést í gær, 72 ára að aldri, eftir snarpa baráttu við krabbamein. Jörundur Áki Sveinsson, yfirmaður knattspyrnumála hjá KSÍ syrgir góðan félaga sem átti magnaðan þjálfaraferil en var fyrst og fremst góð manneskja. 19. desember 2025 14:46
„Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Norska fótboltafjölskyldan syrgir góðan mann og missirinn er mikill fyrir þá sem þekktu einn öflugasta þjálfarann í sögu Norðurlanda. 19. desember 2025 08:02
Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Davíð Snorri Jónasson, aðstoðarþjálfari karlalandsliðs Íslands í fótbolta, sem starfaði sem slíkur undir stjórn Norðmannsins Åge Hareide, minnist norsku goðsagnarinnar sem lést í kvöld. 18. desember 2025 22:41