Lífið

Saga jarðaði alla við borðið

Stefán Árni Pálsson skrifar
Vel heppnaðir brandarar frá Sögu.
Vel heppnaðir brandarar frá Sögu.

Á föstudagskvöldið fór í loftið sérstök hátíðarútgáfa Bannað að hlæja á Sýn. Þar mætti stórskotalið sem gestir í matarboði Auðuns Blöndal. Þau Saga Garðars, Ari Eldjárn, Bassi Maraj, Sveppi og Vala Kristín Eiríksdóttir létu sjá sig og kepptu sín á milli.

Reglurnar voru eins og vanalega og áttu keppendur að reyna að vera fyndnir en helst ekki hlæja af bröndurum annarra.

Saga Garðarsdóttir fór á kostum í lið þar sem hún átti að gera grín að öðrum gestum matarboðsins. Hún einfaldlega lét þau öll heyra það eins og sjá má hér að neðan.

Klippa: Saga jarðaði alla við borðið





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.