Samfélagsmiðlabann án fræðslu stoðar lítið Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 30. desember 2025 12:01 Sigurður Sigurðsson er framkvæmdastjóri Heimilis og skóla. Vísir/Magnús Hlynur Um 70% landsmanna eru hlynnt því að samfélagsmiðlar verði bannaðir börnum yngri en 16 ára. Þetta sýnir glæný könnun Prósents. Framkvæmdastjóri Heimilis og skóla kveðst fylgjandi banni en segir bann án fræðslu stoða lítið. Könnunin var framkvæmd dagana 12. til 29. desember og sýnir að afgerandi meirihluti er hlynntur slíku banni eða um sjötíu prósent. Aðeins tólf prósent sögðust andvíg banni og átján prósent höfðu ekki skoðun á banninu. Mesta andstaðan við samfélagsmiðlabann ungmenna fannst hjá yngsta aldurshópnum, 18-24 ára, en í þeim hópi sögðust sextíu prósent fylgjandi banni og 22 prósent andvíg. Afgerandi niðurstöður könnunarinnar komu Sigurði Sigurðssyni, framkvæmdastjóra Heimilis og skóla, ekki á óvart. „Nei, þær koma ekki á óvart. Við hjá Heimili og skóla höfum verið með fræðslu til foreldra um samfélagsmiðla og stafræna borgaravitund í mörg ár og við finnum að það er sveifla í samfélaginu sem finnst ekki eðlilegt að börn séu að fara svona ung á samfélagsmiðla. Hvað finnst ykkur sjálfum hjá Heimili og skóla? „Ég myndi alveg segja að við værum fylgjandi svona banni en bann eitt og sér er ekki nóg. Það þarf mikla fræðslu til foreldra og barna um bæði gagnsemi og skaðsemi samfélagsmiðla.“Í könnuninni er miðað við samfélagsmiðlabann hjá börnum sextán ára og yngri en hvert er æskilegasta aldursviðmiðið að mati Sigurðar?„Ég mundi segja að besta línan sé í rauninni eftir 10. bekk, ég held það sé mjög gott viðmið þannig að við séum ekki með árekstra innan grunnskóla þannig að bara tíundi bekkur eða bara 9. og 10. bekkur megi vera á samfélagsmiðlum heldur fara þau bara á samfélagsmiðla í framhaldsskóla með mikilli fræðslu í grunnskólum og því tengdu.“„Eins og við höfum tekið eftir bæði í viðræðum við börn og foreldra að þau eru ekki tilbúin á þessa miðla. Þau eru enn þá að þroskast. Við verðum að leiða þau betur inn í þetta. Við sjáum það bara á rannsóknum að viðmiðið sem er 13 ára aldur er að þau eru hreinlega ekki tilbúin í þetta að standa ein,“ sagði Sigurður Sigurðsson framkvæmdastjóri Heimilis og skóla. Börn og uppeldi Samfélagsmiðlar Skóla- og menntamál Skoðanakannanir Símanotkun barna Tengdar fréttir 70 prósent landsmanna hlynnt banni Um 70 prósent Íslendinga eru hlynnt því að samfélagsmiðlar verði bannaðir börnum yngri en 16 ára. Þetta eru niðurstöður könnunar Prósents, sem gerð var dagana 12. til 29. desember. 30. desember 2025 08:22 Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Norsk stjórnvöld skoða að setja á samfélagsmiðlabann fyrir börn undir fimmtán ára aldri. Þau feta þar með í fótspor Dana og Ástrala. 27. desember 2025 10:01 Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Samfélagsmiðlabann fyrir börn undir sextán ára aldri tók gildi í dag. Um er að ræða fyrsta slíka bannið í heiminum. Forsætisráðherra Ástralíu segist vilja að börnin fái að njóta æsku sinnar. 9. desember 2025 22:42 Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Erlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent Kom ekki á teppið Innlent Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Erlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent Fleiri fréttir Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Pallborðið: Síðasta einvígið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Sjá meira
Könnunin var framkvæmd dagana 12. til 29. desember og sýnir að afgerandi meirihluti er hlynntur slíku banni eða um sjötíu prósent. Aðeins tólf prósent sögðust andvíg banni og átján prósent höfðu ekki skoðun á banninu. Mesta andstaðan við samfélagsmiðlabann ungmenna fannst hjá yngsta aldurshópnum, 18-24 ára, en í þeim hópi sögðust sextíu prósent fylgjandi banni og 22 prósent andvíg. Afgerandi niðurstöður könnunarinnar komu Sigurði Sigurðssyni, framkvæmdastjóra Heimilis og skóla, ekki á óvart. „Nei, þær koma ekki á óvart. Við hjá Heimili og skóla höfum verið með fræðslu til foreldra um samfélagsmiðla og stafræna borgaravitund í mörg ár og við finnum að það er sveifla í samfélaginu sem finnst ekki eðlilegt að börn séu að fara svona ung á samfélagsmiðla. Hvað finnst ykkur sjálfum hjá Heimili og skóla? „Ég myndi alveg segja að við værum fylgjandi svona banni en bann eitt og sér er ekki nóg. Það þarf mikla fræðslu til foreldra og barna um bæði gagnsemi og skaðsemi samfélagsmiðla.“Í könnuninni er miðað við samfélagsmiðlabann hjá börnum sextán ára og yngri en hvert er æskilegasta aldursviðmiðið að mati Sigurðar?„Ég mundi segja að besta línan sé í rauninni eftir 10. bekk, ég held það sé mjög gott viðmið þannig að við séum ekki með árekstra innan grunnskóla þannig að bara tíundi bekkur eða bara 9. og 10. bekkur megi vera á samfélagsmiðlum heldur fara þau bara á samfélagsmiðla í framhaldsskóla með mikilli fræðslu í grunnskólum og því tengdu.“„Eins og við höfum tekið eftir bæði í viðræðum við börn og foreldra að þau eru ekki tilbúin á þessa miðla. Þau eru enn þá að þroskast. Við verðum að leiða þau betur inn í þetta. Við sjáum það bara á rannsóknum að viðmiðið sem er 13 ára aldur er að þau eru hreinlega ekki tilbúin í þetta að standa ein,“ sagði Sigurður Sigurðsson framkvæmdastjóri Heimilis og skóla.
Börn og uppeldi Samfélagsmiðlar Skóla- og menntamál Skoðanakannanir Símanotkun barna Tengdar fréttir 70 prósent landsmanna hlynnt banni Um 70 prósent Íslendinga eru hlynnt því að samfélagsmiðlar verði bannaðir börnum yngri en 16 ára. Þetta eru niðurstöður könnunar Prósents, sem gerð var dagana 12. til 29. desember. 30. desember 2025 08:22 Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Norsk stjórnvöld skoða að setja á samfélagsmiðlabann fyrir börn undir fimmtán ára aldri. Þau feta þar með í fótspor Dana og Ástrala. 27. desember 2025 10:01 Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Samfélagsmiðlabann fyrir börn undir sextán ára aldri tók gildi í dag. Um er að ræða fyrsta slíka bannið í heiminum. Forsætisráðherra Ástralíu segist vilja að börnin fái að njóta æsku sinnar. 9. desember 2025 22:42 Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Erlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent Kom ekki á teppið Innlent Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Erlent Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Innlent Fleiri fréttir Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Samfylkingarmönnum í Reykjavík fjölgað um 72 prósent Heimilisofbeldismálin alvarlegri en áður og fundað um Úkraínu í Abu Dhabi Pallborðið: Síðasta einvígið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Fann innbrotsþjófinn sofandi á heimilinu Nú geta íbúar skráð sjálfir hvað megi betur fara í borginni „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Pétur vill leiða Viðreisn í Kópavogi Kom ekki á teppið Landsvirkjun hyggst bjóða út alla verkþætti Hvammsvirkjunar í ár Lilja sækist eftir því að leiða Framsókn Willum fer ekki fram og styður Lilju Foreldrarnir vissu ekki af kynferðisofbeldinu Magnea vill hækka sig um sæti Vissu ekki af kynferðisbrotinu fyrr en lögreglan hafði samband Fengið svör frá Bandaríkjunum um Íslandsyfirlýsingar Trumps Laugarnestangi friðlýstur sem menningarlandslag Mesti fjöldi í sögu bráðamóttökunnar Leita manns vegna kynferðisbrots við Austurbæjarbíó Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Mætast í Pallborðinu á lokasprettinum Kafað í óbirta og umtalaða skýrslu um Félagsbústaði Rannsóknaskipin gera hlé á loðnuleit vegna óveðurs Viðreisn býður fram undir merkjum Samfylkingar Þrjú erlend her- og varðskip í Reykjavík Ósammála um hvort lögregla hafi gefið fyrirmæli „Ég á þetta og má þetta“ „Það er ekki hægt að muna allan þennan djöful“ Sjá meira
70 prósent landsmanna hlynnt banni Um 70 prósent Íslendinga eru hlynnt því að samfélagsmiðlar verði bannaðir börnum yngri en 16 ára. Þetta eru niðurstöður könnunar Prósents, sem gerð var dagana 12. til 29. desember. 30. desember 2025 08:22
Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Norsk stjórnvöld skoða að setja á samfélagsmiðlabann fyrir börn undir fimmtán ára aldri. Þau feta þar með í fótspor Dana og Ástrala. 27. desember 2025 10:01
Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Samfélagsmiðlabann fyrir börn undir sextán ára aldri tók gildi í dag. Um er að ræða fyrsta slíka bannið í heiminum. Forsætisráðherra Ástralíu segist vilja að börnin fái að njóta æsku sinnar. 9. desember 2025 22:42