Það hefði mátt hlusta á FÍB Runólfur Ólafsson skrifar 5. janúar 2026 10:45 FÍB hefur frá upphafi lagt til að kílómetragjald taki mið af þyngd viðkomandi bíls ásamt losun koltvísýrings. Þá væri sú staða ekki uppi núna að kílómetragjald er óhagstætt fyrir litla og eyðslugranna bíla, en hagstætt fyrir eyðslufreka og þunga bíla. Vorið 2023 kynnti FÍB tillögu að formúlu til að reikna út kílómetragjald sem myndi endurspegla áhrif hvers einasta bíls á umhverfið ásamt álagi hans á vegakerfið. Umhverfisáhrifin koma fram í útblæstri koltvísýrings við eldsneytisbruna. Álag á vegakerfið endurspeglast í þyngd bílsins. Auðvelt er fyrir ríkið að nota þessa formúlu við útreikning kílómetragjaldsins – upplýsingar um útblástur og þyngd eru skráðar hjá Samgöngustofu. FÍB hvatti stjórnvöld til að miða kílómetragjaldið við hvern og einn bíl. Ekki var farið eftir þeim ábendingum heldur ákveðið að eitt og sama gjaldið skyldi vera fyrir bíla undir 3,5 tonnum. Það er í fullkominni andstöðu við sjónarmið í loftslagsmálum. FÍB hefur stutt kílómetragjald á þeim forsendum að það endurspegli afnot af vegakerfinu og styðji við orkuskipti. Flatt kílómetragjald á 90% af bílaflota landsmanna gerir það ekki nema að takmörkuðu leyti. Ekki er þó öll von úti. Í samtölum FÍB við stjórnvöld hefur komið fram að innheimtuaðferðin verði tekin til endurskoðunar með meiri sanngirni að leiðarljósi. Höfundur er framkvæmdastjóri FÍB. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Kílómetragjald Runólfur Ólafsson Mest lesið Stúdentapólitík er pólitík Ármann Leifsson Skoðun Nýi Landspítalinn: klúður sem enginn þorir lengur að ræða Sigurður Sigurðsson Skoðun Rósa Björk Brynjólfsdóttir og aðförin að málfrelsi og frjálslyndi Hjörvar Sigurðsson Skoðun Fyrir hverja eru leikskólar María Ellen Steingrímsdóttir Skoðun Getum við munað Ögmundur Ísak Ögmundsson Skoðun Læra börn stafi og hljóð í Byrjendalæsi? Rannveig Oddsdóttir Skoðun Fjölsmiðjan í 25 ár: Samfélagsleg fjárfesting sem borgar sig margfalt Davíð Bergmann Skoðun Áhrif mín á daglegt líf og störf Stefáns Eiríkssonar Eyrún Magnúsdóttir Skoðun Maðurinn sem ég kynntist í löggunni Þuríður B. Ægisdóttir Skoðun Árangur Dana í loftslagsmálum margfalt betri en Íslendinga Eyþór Eðvarðsson Skoðun Skoðun Skoðun Þegar „erlend afskipti“ eru aðeins vandamál ef þau þjóna náttúrunni Arndís Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Eru íþróttamenn heimskir? Gunnar Björgvinsson skrifar Skoðun Að grípa fólk í tíma – forvarnir sem virka á vinnumarkaði Guðrún Rakel Eiríksdóttir skrifar Skoðun Áhrif mín á daglegt líf og störf Stefáns Eiríkssonar Eyrún Magnúsdóttir skrifar Skoðun Nýi Landspítalinn: klúður sem enginn þorir lengur að ræða Sigurður Sigurðsson skrifar Skoðun Árangur byrjar í starfsmannahópnum Jana Katrín Knútsdóttir skrifar Skoðun Stúdentapólitík er pólitík Ármann Leifsson skrifar Skoðun Læra börn stafi og hljóð í Byrjendalæsi? Rannveig Oddsdóttir skrifar Skoðun Maðurinn sem ég kynntist í löggunni Þuríður B. Ægisdóttir skrifar Skoðun Árangur Dana í loftslagsmálum margfalt betri en Íslendinga Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Fyrir hverja eru leikskólar María Ellen Steingrímsdóttir skrifar Skoðun Hnefaleikameistarinn sem hefur aldrei keppt Ásgeir Jónsson skrifar Skoðun Getum við munað Ögmundur Ísak Ögmundsson skrifar Skoðun Fjölsmiðjan í 25 ár: Samfélagsleg fjárfesting sem borgar sig margfalt Davíð Bergmann skrifar Skoðun Rósa Björk Brynjólfsdóttir og aðförin að málfrelsi og frjálslyndi Hjörvar Sigurðsson skrifar Skoðun Flótti ríkisstjórnarinnar frá Flóttamannavegi Guðbjörg Oddný Jónasdóttir skrifar Skoðun Hvernig byggjum við upp hágæða almenningssamgöngur? Þórir Garðarsson skrifar Skoðun Urðum ekki yfir staðreyndir Anna Sigríður Guðnadóttir skrifar Skoðun Leysum leikskólamálin í Reykjavík Anna Björk Marteinsdóttir skrifar Skoðun Opinber áskorun til borgarstjóra: Hvar er kaffispjallið í Grafarvogi? Elísabet Gísladóttir skrifar Skoðun Þegar stæðaleitin verður að umferð: Reykjavík þarf skýrari lausnir Gunnar Einarsson skrifar Skoðun Bjargráð Heiða Kristín Helgadóttir skrifar Skoðun Prófkjör D-lista í Mosfellsbæ 31. janúar Ásgeir Sveinsson skrifar Skoðun Að framkvæma fyrst og spyrja svo Regína Hreinsdóttir skrifar Skoðun Markmið: Fullkomnasta heilbrigðisþjónusta sem tök eru á að veita Gunnar Ármannsson skrifar Skoðun Hættum að tala niður til barna og ungmenna Ómar Bragi Stefánsson skrifar Skoðun Ekki urða yfir okkur Brynja Hlíf Hjaltadóttir skrifar Skoðun Nei elskan, við eigum hlutfall af heildarlaxamagni heima Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar Skoðun Æska mótar lífið – lærdómar af einstæðri langtímarannsókn Gestur Valgarðsson skrifar Skoðun Miðstýring sýslumanns Íslands Stefán Vagn Stefánsson skrifar Sjá meira
FÍB hefur frá upphafi lagt til að kílómetragjald taki mið af þyngd viðkomandi bíls ásamt losun koltvísýrings. Þá væri sú staða ekki uppi núna að kílómetragjald er óhagstætt fyrir litla og eyðslugranna bíla, en hagstætt fyrir eyðslufreka og þunga bíla. Vorið 2023 kynnti FÍB tillögu að formúlu til að reikna út kílómetragjald sem myndi endurspegla áhrif hvers einasta bíls á umhverfið ásamt álagi hans á vegakerfið. Umhverfisáhrifin koma fram í útblæstri koltvísýrings við eldsneytisbruna. Álag á vegakerfið endurspeglast í þyngd bílsins. Auðvelt er fyrir ríkið að nota þessa formúlu við útreikning kílómetragjaldsins – upplýsingar um útblástur og þyngd eru skráðar hjá Samgöngustofu. FÍB hvatti stjórnvöld til að miða kílómetragjaldið við hvern og einn bíl. Ekki var farið eftir þeim ábendingum heldur ákveðið að eitt og sama gjaldið skyldi vera fyrir bíla undir 3,5 tonnum. Það er í fullkominni andstöðu við sjónarmið í loftslagsmálum. FÍB hefur stutt kílómetragjald á þeim forsendum að það endurspegli afnot af vegakerfinu og styðji við orkuskipti. Flatt kílómetragjald á 90% af bílaflota landsmanna gerir það ekki nema að takmörkuðu leyti. Ekki er þó öll von úti. Í samtölum FÍB við stjórnvöld hefur komið fram að innheimtuaðferðin verði tekin til endurskoðunar með meiri sanngirni að leiðarljósi. Höfundur er framkvæmdastjóri FÍB.
Skoðun Þegar „erlend afskipti“ eru aðeins vandamál ef þau þjóna náttúrunni Arndís Kristjánsdóttir skrifar
Skoðun Fjölsmiðjan í 25 ár: Samfélagsleg fjárfesting sem borgar sig margfalt Davíð Bergmann skrifar
Skoðun Rósa Björk Brynjólfsdóttir og aðförin að málfrelsi og frjálslyndi Hjörvar Sigurðsson skrifar
Skoðun Opinber áskorun til borgarstjóra: Hvar er kaffispjallið í Grafarvogi? Elísabet Gísladóttir skrifar
Skoðun Þegar stæðaleitin verður að umferð: Reykjavík þarf skýrari lausnir Gunnar Einarsson skrifar
Skoðun Nei elskan, við eigum hlutfall af heildarlaxamagni heima Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar