Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Aron Guðmundsson skrifar 17. janúar 2026 17:03 Thomas Frank, stjóri Tottenham á hliðarlínunni í dag. Daninn er undir mikilli pressu og tap gegn fallbaráttuliði West Ham United mun ekki lægja öldurnar Vísir/Getty West Ham United vann Lundúnaslag dagsins í ensku úrvalsdeildinni gegn Tottenham í leik sem gæti markað endalok stjóratíðar Thomas Frank hjá Tottenham. Lokatölur 2-1 sigur West Ham. Á Tottenham Hotspur leikvanginum frumsýndu heimamenn í Tottenham nýja leikmann sinn Conor Gallagher sem gekk í raðir félagsins frá Atlético Madrid á dögunum. Andstæðingur dagsins lærisveinar Nuno Espirito Santo í liði West Ham United. Conor Gallagher spilaði sinn fyrsta leik fyrir Tottenham í dag Vísir/Getty Það var fallbaráttulið West Ham sem skoraði fyrsta mark leiksins strax á 15.mínútu. Það gerði Hollendingurinn Crysencio Summerville sem gerði það. Staðan orðin 1-0 West ham í vil. Þannig stóðu leikar allt þar til á 64.mínútu þegar að miðvörðurinn og fyrirliði Tottenahm, Cristian Romero jafnaði metin fyrir heimamenn. Romero fagnar jöfnunarmarki TottenhamVísir/Getty Tottenham-menn vildu svo fá vítaspyrnu þegar að lítið var eftir af leiknum. Boltinn virtist klárlega fara í höndina á Oliver Scarles, bakverði West Ham innan vítateigs en dómarateymi leiksins, sem og VAR-sjáin voru ekki á því að gefa heimamönnum vítaspyrnu. Dramatíkin var allsráðandi á Tottenham leikvanginum og þegar að komið var fram í uppbótartíma venjulegs leiktíma dró til tíðinda þegar að Callum Wilson skoraði sigurmark leiksins fyrir West Ham United. Lokatölur á Tottenham leikvanginum 2-1 sigur West Ham. Tottenham vermir nú 14.sæti deildarinnar með 27 stig. West Ham United er í áfram í fallsæti með 17 stig. Undirbúa sig fyrir lífið án Guehi Marc Guehi var ekki með Crystal Palace í dag þegar að liðið sótti heim nýliða Sunderland. Enski landsliðsmaður er við það að ganga í raðir Manchester City. Palace-menn komust hins vegar yfir í leik dagsins því Spánverjinn Yéremi Pino skoraði fyrsta mark leiksins af stuttu færi á 30.mínútu. Forysta Crystal Palace entist hins vegar ekki lengi því aðeins þremur mínútum síðar jafnaði Frakkinn Enzo Le Fee metin fyrir heimamenn í Sunderland. Staðan orðin 1-1. Þannig stóðu leikar allt þar til á 71.mínútu þegar að Brian Brobbey skoraði það sem átti eftir að verða sigurmark leiksins. Henderson horfir á eftir boltanum fara í netið. Sigurmark Sunderland þar.Vísir/Getty 2-1 sigur Sunderland staðreynd. Sigur sem lyftir liðinu upp í 8.sæti deildarinnar og þar er liðið með 33 stig. Crystal Palace er hins vegar í 14.sæti með 28 stig. Dramatík á Elland Road Þjóðverjinn Lukas Nmecha reyndist hetja Leeds United sem tók á móti Fulham. Nmecha skoraði eina mark leiksins í uppbótartíma venjulegs leiktíma og tryggði Leeds United stigin þrjú sem í boði voru. Nmecha fagnaði marki sínu í dag vel og innilega, skiljanlega.Vísir/Getty Sigurinn sér til þess að Leeds United færist fjær fallbaráttunni og er nú í 16.sæti með 25 stig. Fulham er í 10.sæti með 31 stig. Tottenham Hotspur West Ham United Sunderland AFC Crystal Palace FC Leeds United Fulham FC Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Enski boltinn „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Fleiri fréttir Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Sjá meira
Á Tottenham Hotspur leikvanginum frumsýndu heimamenn í Tottenham nýja leikmann sinn Conor Gallagher sem gekk í raðir félagsins frá Atlético Madrid á dögunum. Andstæðingur dagsins lærisveinar Nuno Espirito Santo í liði West Ham United. Conor Gallagher spilaði sinn fyrsta leik fyrir Tottenham í dag Vísir/Getty Það var fallbaráttulið West Ham sem skoraði fyrsta mark leiksins strax á 15.mínútu. Það gerði Hollendingurinn Crysencio Summerville sem gerði það. Staðan orðin 1-0 West ham í vil. Þannig stóðu leikar allt þar til á 64.mínútu þegar að miðvörðurinn og fyrirliði Tottenahm, Cristian Romero jafnaði metin fyrir heimamenn. Romero fagnar jöfnunarmarki TottenhamVísir/Getty Tottenham-menn vildu svo fá vítaspyrnu þegar að lítið var eftir af leiknum. Boltinn virtist klárlega fara í höndina á Oliver Scarles, bakverði West Ham innan vítateigs en dómarateymi leiksins, sem og VAR-sjáin voru ekki á því að gefa heimamönnum vítaspyrnu. Dramatíkin var allsráðandi á Tottenham leikvanginum og þegar að komið var fram í uppbótartíma venjulegs leiktíma dró til tíðinda þegar að Callum Wilson skoraði sigurmark leiksins fyrir West Ham United. Lokatölur á Tottenham leikvanginum 2-1 sigur West Ham. Tottenham vermir nú 14.sæti deildarinnar með 27 stig. West Ham United er í áfram í fallsæti með 17 stig. Undirbúa sig fyrir lífið án Guehi Marc Guehi var ekki með Crystal Palace í dag þegar að liðið sótti heim nýliða Sunderland. Enski landsliðsmaður er við það að ganga í raðir Manchester City. Palace-menn komust hins vegar yfir í leik dagsins því Spánverjinn Yéremi Pino skoraði fyrsta mark leiksins af stuttu færi á 30.mínútu. Forysta Crystal Palace entist hins vegar ekki lengi því aðeins þremur mínútum síðar jafnaði Frakkinn Enzo Le Fee metin fyrir heimamenn í Sunderland. Staðan orðin 1-1. Þannig stóðu leikar allt þar til á 71.mínútu þegar að Brian Brobbey skoraði það sem átti eftir að verða sigurmark leiksins. Henderson horfir á eftir boltanum fara í netið. Sigurmark Sunderland þar.Vísir/Getty 2-1 sigur Sunderland staðreynd. Sigur sem lyftir liðinu upp í 8.sæti deildarinnar og þar er liðið með 33 stig. Crystal Palace er hins vegar í 14.sæti með 28 stig. Dramatík á Elland Road Þjóðverjinn Lukas Nmecha reyndist hetja Leeds United sem tók á móti Fulham. Nmecha skoraði eina mark leiksins í uppbótartíma venjulegs leiktíma og tryggði Leeds United stigin þrjú sem í boði voru. Nmecha fagnaði marki sínu í dag vel og innilega, skiljanlega.Vísir/Getty Sigurinn sér til þess að Leeds United færist fjær fallbaráttunni og er nú í 16.sæti með 25 stig. Fulham er í 10.sæti með 31 stig.
Tottenham Hotspur West Ham United Sunderland AFC Crystal Palace FC Leeds United Fulham FC Mest lesið Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Enski boltinn „Stoltur að fá þetta tækifæri og tek því ekki sem sjálfsögðum hlut“ Fótbolti Ótrúleg sigurganga Luke Littler tók loks enda Sport Fleiri fréttir Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Szoboszlai skoraði stórglæsilegt mark en var sakaður um vanvirðingu Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Liverpool áfram í bikarnum og mætir Brighton í næstu umferð Velur Tottenham fram yfir Aston Villa Mætir spútnikliðinu: Íslendingar í pottinum er dregið var í enska bikarnum Myndi ekki neita ef Carrick byði honum í sitt teymi Sjá meira