Tottenham Hotspur Brassinn var áfram í stuði þegar Brentford afgreiddi Everton Brentford vann sannfærandi útisigur á Everton í Bítlaborginni í kvöld og er komið upp í sjöunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Newcastle vann Crystal Palace fyrir norðan. Enski boltinn 4.1.2026 16:59 Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace Velski knattspyrnumaðurinn Brennan Johnson verður að öllum líkindum í leikmannahópi Crystal Palace á sunnudag eftir að félagaskipti framherjans frá Tottenham fyrir metfé, 35 milljónir punda, gengu í gegn á föstudag. Enski boltinn 2.1.2026 18:03 Færir sig um set í Lundúnum Brennan Johnson mun gangast undir læknisskoðun hjá Crystal Palace í dag og kveðja Tottenham, sem samþykkti 35 milljóna punda tilboð í velska framherjann. Enski boltinn 2.1.2026 09:00 Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Thomas Frank, þjálfari Tottenham, sýnir því fullan skilning að stuðningsmenn hafi baulað liðið af velli eftir markalaust jafntefli gegn Brentford í gærkvöldi. Enski boltinn 2.1.2026 07:30 Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Átjándu umferð ensku úrvalsdeildarinnar lauk í gær með tveimur leikjum. Dominic Calvert-Lewin heldur áfram að skora fyrir Leeds United á meðan fyrsta mark Archies Gray fyrir Tottenham reyndist gulls ígildi. Enski boltinn 29.12.2025 08:34 Gray hetja Tottenham Tottenham vann 1-0 útisigur á Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni síðdegis. Skotinn ungi Archie Gray var hetja gestanna. Enski boltinn 28.12.2025 16:02 Kærður af knattspyrnusambandinu Cristian Romero, varnarmaður Tottenham Hotspur, sætir kæru frá enska knattspyrnusambandinu vegna framkomu sinnar í leik liðsins við Liverpool í ensku úrvalsdeildinni síðustu helgi. Enski boltinn 25.12.2025 13:00 Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Micky van de Ven, varnarmaður Tottenham, kveðst hafa sent skilaboð á sænska framherjann Alexander Isak og beðist afsökunar á að hafa fótbrotið hann. Enski boltinn 24.12.2025 22:02 „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Thomas Frank, knattspyrnustjóri Tottenham, var ekki sáttur við dómarann John Brooks eftir leikinn gegn Liverpool. Hann sagði að Cristian Romero hefði ekki verið rekinn út af ef Brooks hefði sinnt starfi sínu almennilega. Enski boltinn 21.12.2025 10:01 Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Sænskir framherjar reimuðu á sig markaskóna í ensku úrvalsdeildinni í gær þar sem að breyting varð á toppi deildarinnar, en ekki lengi. Liverpool heldur áfram á sigurbraut, Wolves eru enn versta lið deildarinnar og Haaland heldur áfram að raða inn mörkum. Enski boltinn 21.12.2025 09:03 Gleði og sorg í sigri Liverpool Liverpool vann góðan 2-1 sigur á Tottenham í 17.umferð ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld þar sem að tvö rauð spjöld fóru á loft. Stuðningsmenn Liverpool geta leyft sér að gleðjast yfir sigrinum en sorg gerir þó einnig vart um sig. Alexander Isak skoraði fyrsta mark liðsins en þurfti í kjölfarið að fara meiddur af velli. Enski boltinn 20.12.2025 17:01 Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Fár stuðningmaður Tottenham hefur gleymt eina marki Svíans Eriks Edman fyrir klúbbinn þegar hann negldi boltann af 45 metrunum yfir Jerzy Dudek í marki Liverpool fyrir 20 árum síðan. Það er eitt af fjölmörgum mörkum sem skoruð hafa verið í viðureignum liðanna í gegnum tíðina. Enski boltinn 20.12.2025 11:32 Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Í lok Sunnudagsmessunnar voru þeir Kjartan Henry Finnbogason og Bjarni Guðjónsson beðnir um að velja leikmenn fyrir þrjú lið í ensku úrvalsdeildinni; Chelsea, Manchester United og Tottenham. Enski boltinn 16.12.2025 12:32 Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Fimm leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í gær. Gott gengi Aston Villa og Manchester City hélt áfram, Tottenham missteig sig í Nottingham og Sunderland er með montréttinn í norðrinu eftir sigur á erkifjendunum í Newcastle United. Enski boltinn 15.12.2025 09:01 Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Nottingham Forest gerði sér lítið fyrir og lagði Tottenham að velli með 3-0 sigri í 16. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Callum Hudson-Odoi og Ibrahima Sangaré voru allt í öllu. Enski boltinn 14.12.2025 13:33
Brassinn var áfram í stuði þegar Brentford afgreiddi Everton Brentford vann sannfærandi útisigur á Everton í Bítlaborginni í kvöld og er komið upp í sjöunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Newcastle vann Crystal Palace fyrir norðan. Enski boltinn 4.1.2026 16:59
Brennan Johnson er orðinn leikmaður Crystal Palace Velski knattspyrnumaðurinn Brennan Johnson verður að öllum líkindum í leikmannahópi Crystal Palace á sunnudag eftir að félagaskipti framherjans frá Tottenham fyrir metfé, 35 milljónir punda, gengu í gegn á föstudag. Enski boltinn 2.1.2026 18:03
Færir sig um set í Lundúnum Brennan Johnson mun gangast undir læknisskoðun hjá Crystal Palace í dag og kveðja Tottenham, sem samþykkti 35 milljóna punda tilboð í velska framherjann. Enski boltinn 2.1.2026 09:00
Skilur baulið hjá stuðningsmönnum vel Thomas Frank, þjálfari Tottenham, sýnir því fullan skilning að stuðningsmenn hafi baulað liðið af velli eftir markalaust jafntefli gegn Brentford í gærkvöldi. Enski boltinn 2.1.2026 07:30
Sjáðu frábært samspil Leeds og Gray tryggja Spurs sigurinn Átjándu umferð ensku úrvalsdeildarinnar lauk í gær með tveimur leikjum. Dominic Calvert-Lewin heldur áfram að skora fyrir Leeds United á meðan fyrsta mark Archies Gray fyrir Tottenham reyndist gulls ígildi. Enski boltinn 29.12.2025 08:34
Gray hetja Tottenham Tottenham vann 1-0 útisigur á Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni síðdegis. Skotinn ungi Archie Gray var hetja gestanna. Enski boltinn 28.12.2025 16:02
Kærður af knattspyrnusambandinu Cristian Romero, varnarmaður Tottenham Hotspur, sætir kæru frá enska knattspyrnusambandinu vegna framkomu sinnar í leik liðsins við Liverpool í ensku úrvalsdeildinni síðustu helgi. Enski boltinn 25.12.2025 13:00
Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Micky van de Ven, varnarmaður Tottenham, kveðst hafa sent skilaboð á sænska framherjann Alexander Isak og beðist afsökunar á að hafa fótbrotið hann. Enski boltinn 24.12.2025 22:02
„Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Thomas Frank, knattspyrnustjóri Tottenham, var ekki sáttur við dómarann John Brooks eftir leikinn gegn Liverpool. Hann sagði að Cristian Romero hefði ekki verið rekinn út af ef Brooks hefði sinnt starfi sínu almennilega. Enski boltinn 21.12.2025 10:01
Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Sænskir framherjar reimuðu á sig markaskóna í ensku úrvalsdeildinni í gær þar sem að breyting varð á toppi deildarinnar, en ekki lengi. Liverpool heldur áfram á sigurbraut, Wolves eru enn versta lið deildarinnar og Haaland heldur áfram að raða inn mörkum. Enski boltinn 21.12.2025 09:03
Gleði og sorg í sigri Liverpool Liverpool vann góðan 2-1 sigur á Tottenham í 17.umferð ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld þar sem að tvö rauð spjöld fóru á loft. Stuðningsmenn Liverpool geta leyft sér að gleðjast yfir sigrinum en sorg gerir þó einnig vart um sig. Alexander Isak skoraði fyrsta mark liðsins en þurfti í kjölfarið að fara meiddur af velli. Enski boltinn 20.12.2025 17:01
Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Fár stuðningmaður Tottenham hefur gleymt eina marki Svíans Eriks Edman fyrir klúbbinn þegar hann negldi boltann af 45 metrunum yfir Jerzy Dudek í marki Liverpool fyrir 20 árum síðan. Það er eitt af fjölmörgum mörkum sem skoruð hafa verið í viðureignum liðanna í gegnum tíðina. Enski boltinn 20.12.2025 11:32
Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Í lok Sunnudagsmessunnar voru þeir Kjartan Henry Finnbogason og Bjarni Guðjónsson beðnir um að velja leikmenn fyrir þrjú lið í ensku úrvalsdeildinni; Chelsea, Manchester United og Tottenham. Enski boltinn 16.12.2025 12:32
Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Fimm leikir fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í gær. Gott gengi Aston Villa og Manchester City hélt áfram, Tottenham missteig sig í Nottingham og Sunderland er með montréttinn í norðrinu eftir sigur á erkifjendunum í Newcastle United. Enski boltinn 15.12.2025 09:01
Sangaré og Hudson-Odoi hrelltu Tottenham Nottingham Forest gerði sér lítið fyrir og lagði Tottenham að velli með 3-0 sigri í 16. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Callum Hudson-Odoi og Ibrahima Sangaré voru allt í öllu. Enski boltinn 14.12.2025 13:33