Lögðu hald á flugreyjutösku fulla af fíkniefnum

Piltur á nítjánda aldursári er í gæsluvarðhaldi fyrir innflutning á þrettán kílóum af kókaíni. Lögreglustjórinn á Suðurnesjum segir sérstakt að leggja hald á flugfreyjutösku fulla af fíkniefnum, sem ferðast var með í handfarangri.

70
01:59

Vinsælt í flokknum Fréttir