Tollastríðið þegar eyðilagt mikil verðmæti

Tollastríðið hefur þegar eyðilagt mikil verðmæti á alþjóðlegum mörkuðum að sögn hagfræðings. Forsætisráðherra segir Evrópusambandið hafa fullan skilning á stöðu Íslands en fékk engar tryggingar fyrir því að mögulegar gagnaðgerðir ESB muni ekki bitna á Íslandi á fundum sínum í Brussel í dag.

276
02:09

Vinsælt í flokknum Fréttir