Sameinuðu þjóðirnar segja Ísrael fremja þjóðarmorð

Rannsóknarnefnd Sameinuðu þjóðanna segir Ísraelsríki fremja þjóðarmorð á Gaza. Í skýrslu reynir hún að höfða til ábyrðarkenndar bandalagsríkja Ísraels. Í nótt gerði Ísraelski herinn stórsókn á Gazaborg sem hann hyggst hernema. Utanríkisráðherra segir framferðið hreinlega galið.

15
06:06

Vinsælt í flokknum Fréttir